Stéttabaráttan - 25.04.1973, Síða 5
5
Með tilkomu KSML
er merki kommúmsmans
aftur haldið hútt á lofti
Björn Grímsson 81 árs er í dag jafníriskur í pólitíkinni eins og hann var, þegar hann kynntist
á unga aldri hugmyndum sósíalismans. Það var 1926, þegar hann á leið til Vestmannaeyja
kom við í húsi hjá gömlum skólafélaga, er hafði lesið sér til um marxismann. Er Björn kom
til Vestmannaeyja, þá var verkfall þar og nægði það til að Björn sannfærðist um gildi komm-
únismans fyrir verkalýðinn. Þá skrifaði hann grein í Verkamanninn á Akureyri, sem hét:
Máttur Samtakanna.
1930 var hann valinn sem fulltrúi Verkamannafélagsins á Akureyri á hið sögufræga klofnings-
þing Alþýðusambandsins, þegar kommúnistum var meinuð innganga á þingið. Skömmu seinna
var Kommúnistaflokkur Islands stofnaður sem deild í Komintern undir forystu Stalíns og þá
var Björn einn af stofnendunum. Sfðar fór hann til Akureyrar og var með við stofnun Akur-
eyrardeildar KFl. A tímanum frá stofnun flokksins og fram til 1935 var Kommúnistaflokkur-
inn framvarðarsveit íslenzkrar öreigastéttar.og barðist hatrammlega á öllum sviðum stétta-
baráttunnar fyrir skipulagningu verkalýðsstéttarinnar undir fána kommúnismans.
Björn lýsir starfinu á þessum árum með orð-
unum:
Kommúnistaflokkurinn fræddi félaga sína um
sjóðfélagsmál. Félögunum var skipt I fræðslu-
hópa, I leshringi eftir bæjarhverfum. Einn
félagi leiddi hvern hóp. Fjölmargir félaganna
voru í verkalýðsfélögunum og í þeim var komið
upp vinnustöðvahópum, haldnir fundir og rætt
um dægurmálin. Fregnmiðar voru gefnir út,
ef eitthvað sérstakt var á ferðinni og veggblöð
sett upp um ýmis baráttumál eftir því, sem
við átti.
Þessi störf okkar voru ekki vel séð af borgur-
unum. Þeir vissu, að þau voru dálítið hættu-
leg skipulaginu - kannski var það hættulegasta,
að verkafólk yrði upplýst um raunverulegan
gang mála í atvinnurekstri og framleiðslu.
KFl hafði forystu í verkalýðsfélögunum og þá
var vel unnið og verkafólk vann marga sigra.
An KFl hefðu þeir ekki unnizt."
árunum 1934 - 1935 átti sér stað mjög hat-
rörnm stéttabarátta innan KFl, þar sem annars
vegar börðust smáborgaralegir menntamenn
• sannkallaðir kautskyistar, sem áttu sér efna-
legan grundvöll I smáborgarastéttinni og hins
vegar framsýnir verkamenn, sem fylgdu Stalín
og Komintern að málum og byggðu starf sitt á
þeirri staðreynd, að verkalýðsstéttin er hin
eina sanna byltingarstétt í auðvaldsþjóðfél-
aginu og að frelsun hennar undan oki auðvalds-
ins verður að vera verk hennar sjálfrar.
Þessari stéttabaráttu lauk með sigri hentistefnu-bolsévíka og tækifærissinnarnir töldu, að nafn
mannanna, sem er tímabilsbundinn sigur borg- flokksins hræddi fólk frá og væri til trafala við
arastéttarinnar yfir framvarðasveit verkalýðs- að "fjölga" flokksmönnum. Þeir lSgðu til, að
ins. Orsakir þess, að kommúnistunum (Iljalta- flokkurinn yrði lagður niður en I staðirm yrði
mönnum) og fylgismönnum þeirra tókst ekki tekið upp nafnið Sameiningarflokkur Alþýðu
að leiða stéttabaráttuna til lykta yfir hentistefnu- -Sósialistaflokkurinn. Þetta skref þýddi, að þac
mönnunum (Einarsmönnum) og fylgismönnum
reirra, voru aðallega þessar:
I fyrsta lagi: Ekki var hinni lenfnískri grund-
Af kynnum mfnum við Hjalta hef ég það að segja
að Hjalti var ákaflega viðfelldinn maður og
vakti traust hjá manni. Hann var öruggur ræðu
maður og mikill agitator.
Að niðurlagningu Kommúnistaflokks Islands var
fyrst og fremst farið að vinna f Reykjavík. Þá
var almenn kommúnistagrýla og hræðsla við
vallarkenningu fylgt, um að meirihluti í flokks-
nefndum og miðstýrandi einingum verði að vera
verkamenn, sem draga með sér afstöðu, líf og
kjör verkalýðsstéttarinnar inn í flokkinn.
Komintern hafði mörgum sinnum varað við
hinum smáborgaralega stéttarbakgrunni meiri-
hluta miðstjórnar, sem leiddi til þess, að hug-
leysi smáborgarastéttarinnar og tvístígandi
afstaða hennar og tækifærisstefna festi rætur
flokknum.
I öðru lagi; I hreinsununum 1934 var henti-
stefnunni i heild ekki gerð skil, sem kemur
fram í því, að Brynj ðlfur Bjamason form.
flokksins, sem var ávíttur fyrir að bera ábyrgð
á sósíaldemókratisma innan flokksins og Einar
Olgeirsson, sem aldrei gerði sjálfsgagnrýni
á tækifærisstcfnu sína,var leyft að sitja áfram
f stöðum sfnum innan flokksins. Þaðan gátu
seir síðan beitt skipulagslegum aðgerðum
gegn kommúnistunum til að koma verkalýðs-
fjandsamlegri pólítík sinni í framkvæmd.
Dæmi um það er, að Verkalýðsblaðið var lagt
niður 1936 en Þjóðviljinn (nú voru hagsmunir
ijóðarinnar orSruf-æðriliagsmunum verkalýðs-
stéttariimar) stofnaður og að sjálfur Kommun-
istaflokkurinn var lagður niður (!!!) 1938.
I þriðja lagi: Inn í K FÍ, sem var stofnaður af
vinstra armí Alþýðuflokksins og byltingarsinn-
uðum einstaklingum, drógust sósíaldemókrat-
ískar hugmyndir frá Alþýðuflokknum. Aldrei
voru gerð endanleg pólítísk né hugmyndafræði-
leg uppgjör við arfleifðina frá Alþýðuflokknum.
var ver unnið. Fjöldinn allur var óánægður.
Ég man eftir því, að einn félagi sagði á fundi
löngu seinna, þegar verið var að leggja Sðsíal
istafloldcinn niður og stofna Alþýðubandalagið,
að: Það er ekkert að sjá eftir Sósfalistaflokk-
num, en slæmt var að sjá eftir KFl."
I dag hafa Kommúnistasamtökin marxistarnir-
lenínistarnir tekið aftur upp fána kommúnism-
ans, þar sem kommúnistarnir f KFl féllu frá
og stefna ótrautt fram á við að myndun nýs
kommúnistaflokks. Björn lítur björtum augum
á framtfðina, því hann veit, að sósíalisminn
mun sigra yfir hinu sögulega úrelta og rotnuðu
hagkerfi auðvaldsins:
rtÉg held, að það verði það sama - KSML og
KFÍ. Þrátt fyrir að það séu breyttir tímar
eru vinnubrögðin þau sömu. Sósíalisminn er
það eina sem getur unnið sigur yfir þeim ó-
jöfnuði og misrétti, sem vinnandi lýður er
beittur af auðvaldinu. Slíkt getur aðeins gerzt
með byltingu, þar sem verkalýðurinn tekur
atvinnutækin í sfnar hendur, þau eru hvort sem
er öll sömul vinnandi manna verk.
Um ástandið f dag vil ég nota orð Þorsteins
Erlingssonar, þegar hann segir:
Þá skaltu ekki að eilffu efast um það
að aftur mun þar verða haldið af stað
unz brautin er brotin til enda.
( tlr Brautinni)
KSML hafa aftur tekið upp merki kommúnism-
ans og ætla að brjóta brautina til enda."
GS
Björn Grímsson var á Akureyri, þegar innan-
flokksstéttabaráttan var sem hörðust, en átökin
urðu mest í Reykjavíkurdeild KFÍ. llann var
því ekki sjálfur með miðsvæðis í baráttunni en
tók alltaf rétta afstöðu með Hjaltamönnum:
"Ég var þá kominn út úr baráttunni, af því að
ég fór úr Verkalýðsfélaginu og vann í Pöntunar-
félagi Verkalýðsins og allur minn kraftur fór f
það. Þetta (stéttabaráttan innan flokksins ath. GS)
var orðið það mikið mál, að það varð að senda
félaga út til Kominterns til að fá úr því skorið
hvor hefði rétt fyrir sér, Hjalti Arnason eða
Einar Olgeirsson. Iljaltamenn voru á tímabili
sterkari cn Iiinarsmenn og kom hann einu sinni
norður á Akureyri og einnig Aki Jakobsson til
að færa út línu sfna en enginn kom frá Einars-
mönnum. En þetta snérist við og Einarsmenn
náðu yfirtökunum og samfylkingarpólitikin
sigraði.
AFSTAÐA KSML... framhald af baksíðu
KSML HYLUR MINNINGU
FÉLAGA STALÍNS
6. mars fyrir 20 árum síðan lézt félagi Stalín. 1 andaslitrunum benti hann áminnandi með
vfsifingri á þá flokksfélaga, sem nærstaddir voru. Ifyrir okkur kommúnista í dag, þýðir þessi
síðasta hreyfing Stalms áskorun um að halda baráttunni gegn stéttaróvininum áfram á óveeginn
hátt, en falla ekki fyrir stéttasamvinnupólitik. Með það í huga, að Stalrn fórnaði allri ævi
sinni íbaráttunni fyrir málstað öreiganna, er þessi skilningur mjög eðlilegur. 1 baráttunni
fyrir sósfalismanum á íslandi í dag er nafn KSML samantengt nafni Stalíns. Við og kapítal-
istarnir vitum vel, að þegar verkalýðurinn fer þær brautir, sem Stalín grundvallaði, er hálfur
sigur unninn. I>að er ekkert sem borgararnir óttast meira en að fslenzkir verkamenn stað-
festi þetta. Borgararnir keppast þvf við að kasta rýrð á nafn Stalfns með allskonar uppspuna
og rangtúlkunum. Astæðan er ofur einföld: Það er auðvelt, eins og ástandið er f dag, að
kljúfa verkalýðinn á spurningunni um Stalín. Allar árásir á Stálín eru um leið árásir á KSML
pólitík þá, sem KSML rekur, skipulag KSML og starfsstíl. En borgaralegur áróður veikir
okkur ekki, þvert á móti tvíeflumst við og höldum merki Stalms stoltir á lofti.
Stalfn - baráttumaður fyrir sðsíalisma
Sósíalíska uppbyggingin í Ráðstjórnarrikjunum
var leidd af Stalín svo lengi, sem hans naut
við. Þetta var tímabil harðrar stéttabaráttu.
A mörgum stöðum f Ráðstjórnarrikjunum var
borgarastéttin skipulögð til baráttu gegn sósí-
alismanum. I baráttunni gegn þessum skemmd-
arverkamönnum kom oft til vopnaviðskipta og
margir verkamenn og kommúnistar létu lífið
fyrir sðsíalismann. Borgararnir misstu aldrei
vonina um að geta náð framleiðslutækjunum
aftur á sitt vald, enöreigunum undir forystu
Stalíns tókst að gera allar þær áætlanir þar að
lútandi að engu. Þess vegna er hatur borgar-
aima á Stalín ósköp skiljanlegt.
Þegar þýzku nasistarnir réðust inn í Ráðstjórn-
arríkin, sáu borgaralegu öflin sér leik á borði,
og margir svikarar stilltu sér upp við hlið
þjóðverjanna. Af sömu grimmd og þjóðverj-
arnir, vinir þeirra, tóku þessir gagnbyltingar-
menn þátt í fjöldamorðum á kommúnistum og
verkamönnum Rússlands. En þegar hinir sigur-
sælu herir Ráðstjórnarrfkjanna ráku nasistana
á flótta, fengu þessir herrar að borga með
lífi sínu fyrir svik sín.
Stalfn - leiðtogi fyrir baráttu verkalýðsins
A sama óvægna hátt sem Stalín barðist gegn
stéttféndunum undir merki sósíalismans,þannig
barðist hann fyrir sósíalísku byltingunni á
löglegan og ólöglegan hátt í Rússlandi Sarsins.
Það var sem verkfallsleiðtogi og pólitískur
skipuleggjandi sem hann fékk nafnið Stalín -
en það þýðir á rússnesku: stálmaðurinn.
Verkalýðurinn leit upp til hans sem leiðtoga
I baráttu sinni fyrir frelsi. Hin óvenjulega
skipulagsgáfa hans og sterk stéttarvitund þró-
aði baráttu verkalýðsins áfram og færði inn á
brautir sósíalismans.
I Stalín sáu borgararmr hræðilegan óvin, og
fangelsuðu hann og sendu til Síberíu ekki sjaldn-
ar en 6 sinnum. En Stalín strauk jafnharðan
aftur og skipaði sér í eldlínuna I baráttunni
fyrir málsstað verkalýðsins.
Stalín lifir
Þrátt fyrir allar tilraunir sósíalfasistanna í
Kreml til að sverta Stalín á allan máta, heldur
verkalýður Ráðstjórnarríkjanna minningu hans
enn á lofti. Fréttamenn frá bandaríska blað-
inu Newsweek sem voru á ferð í Sovétríkjunum
nýlega, furðuðu sig mikið á því að rússneskt
verkafólk, sem þeir ræddu við, minntust
Stalíns sem mikilhæfs leiðtoga, og voru á einu
máli um, að það sem Sovétríkin þörfnuðust
mest, væri sterkur leiðtogi, sem leitt gæti
baráttuna gegn borgaralegum áhrifum.
Fréttamennirnir urðu enn meira hissa á kvik-
myndasýningu, sem þeir fóru á, þegar allir
yiðstaddir stóðu upp og klöppuðu, þegar Stalín
birtist á hvíta tjaldinu. Þeir settust þegar í
stað niður við ritvélar sfnar og skrifuðu grein,
sem birtist í Newsweek undir titlinum "A Stalin
Come Back in the USSR". 1 þessari grein furða
blaðamennirnir sig á því, að rússneskur verka
lýður skuli hafa gleymt hvers konar harðstjóri
Stalín hafi verið. En rússneskir verkamenn
vita, að harðstjórn alræðis öreiganna undir
leiðsögn Stalíns bitnaði aðeins á stéttaróvinin-
um, borgarastéttinni, og það harma þeir ekki.
Rússneskur verkalýður er meðvitaður um hvers
konar menn sitja í æðstu stöðum, að það er
ekki alræði öreiganna lengur. Gagnbyltingar-
öflin hafa sigrað í Sovétríkjunum, en sósíalism
inn hefur aðeins beðið ósigur um stundarsakir.
Vaxandi skilningur rússneskra öreiga á eðli
sósíalheimsvaldastefnunnar hefur orðið þess
valdandi, að stofnaðar hafa verið marxískar -
lenínískar neðanjarðarhreyfingar í Rússlandi,
og undir forystu verkalýðsins mun sósíalisminn
sigra á ný, og haldið verður áfram á þeirri
braut, sem Stalín markaði.
Að lokum ....
Allt líf Stalíns var samtvinnað baráttu verka -
lýðsins fyrir sósíalisma og afnámi arðráns og
launaþrælkunar. Hann túlkaði hina sönnu stefm
öreiganna I fræðilegum efnum, í sínum lífshátt-
um og öllu starfi. A 20 ára dánarafmæli
Stalíns minnumst við hans og þróum áfram
hinn kommúníska starfsstíl KSML.
Stalín er látinn - en stefna sú er hann hélt á
lofti og barðist fyrir, lifir í stefnu allra
sannra kommúnista.
í>að er ekki eingöngu dægurbarátta sem heyja
skal- baráttan um völdin er mikilvccgari hlið
baráttu verkalýðsins gegn síauknu arðráni.
KSML hafa þá afstöðu til flokks verkalýðsins
að hann sé framvarðarsveit stéttarinnar, og
sem slíkur l'ærir hann ávallt fram raunvéru-
lega hagsmuni hennar.
KSML mun ekki ganga undir slagorðum um að
hlutverk verkalýðsins sé eingöngu að berjast
varnarbaráttu fyrir krónu til eða frá.
KSML hvetur verkalýðinn til að sækja fram -
fram til sósíalísku byltingarinnar.
KSML mun ekki taka þátt I að fylkja verka-
lýðnum undir smáborgaralegar kröfur.
KSML stefnir að því að sameina verkalýðinn
og sósíalismann.
Vígorð KSML á 1. maf eru:
STETT GEGN STÉTT
NIÐUR MEÐ HEIMSVALDASTE FNUNA
LIFI ALÞJOÐAHYGGJA ÖREIGANNA
LÆRUM AF STÉTTABARATTUNNI OG GER-
UM ÞEKKINGU OKKAR AÐ VOPNl TIL
FLOKKSMYNDUNAR
LIFI MARXISMINN- LE NlNISMINN OG HUGSUNi
MAO TSE TUNG
Námshringur KSML
KSM L mun á 1. mai ganga undir kommúnískum
vígorðum, lfkt og kommúnistaflokkur gerir -
við göfum enga hagsmuni af því að fela mark-
mið oldcar fyrir verkalýðnum.
KSML mun ekici ganga undir "dularfullum"
slagorðum um ríkisvaldið líkt og smáborgar-
arnir gera. Við höfum aldrei bundið vonir við
þingræðislegu leiðina sem leið verkalýðsins
til valda.
KSML mun ekki ganga undir kröfum smá-
borgaranna um skipulagt auðvald.
Námshringur KSML
á veggspjaldi !
KSML hafa gert veggspjald um grundvallar
námshringinn, sem var einnig opnan í 3.tbl.
1972. Veggspjaldið er til sölu hjá KSML
Skólastræti 3b Rvk. Þeir úti á landi,sem
óska eftir að fá veggspjaldið skrifi til KSML
P.box 1357 Rvk. Verð kr. 30, -.
1. fundur: Kommúnistaávarpið. (Marx/
Engels Urvalsrit I, bls. 26-53).
2. fundur: Ilin dfalektíska og sögulega efnis-
I hyggja. (J. V. Stalín, bajklingur KSML).
| 3. fundur: Um starfið og Hvaðan koma réttar
| hugmyndir. (Maó Tsetung Ritgerðir I, bls.
9-29 og Ritgerðir HI).
■ 4. fundur: Pólitíska hagfræðin I. (Laun,
verð og gróði e. Marx í Marx/Engels Urvals-
rit, bls. 156-201).
5. fundur: Pólitíska hagfræðin n. (Heims-
valdastefnan e. Lenín, valdir kaflar,
Marx/Engels Urvalsrit bls. 113-117 og
valdar greinar úr Stéttabaráttunni).
6. fundur: Um ríkið. (Ríki og bylting e.
Lenín, bls. 7 -27 , 45-71).
7. fundur; Astandið í heiminum í dag.
(Valdar greinar úr Rauða Fánanum og
Stéttabaráttunni).
8. fundur: Um flokkinn. (Kaflinn Um flokk-
inn f Lenínismanum e. Stalín og sfðasti kafli
Sögu Ráðstjórnarríkjanna (B), væntanlegur
bæklingur KSML).
9. fundur: Þróun auðvaldsins og verkalýðs-
stéttarinnar á Islandi og stefnumál KSML.
(Kaflar úr Rauða Fánanum).
Hafið samband við sölumenn Stéttabaráttunn-
ar eða KSML, Skólastræti 3 B (kl. 5-7 á
föstudögum) eða skrifið: KSML, Pósthólf
1357, Rvk.