Stéttabaráttan - 04.11.1975, Blaðsíða 1

Stéttabaráttan - 04.11.1975, Blaðsíða 1
ÖREIGAR ALLRA LANDA SAMEINIST! Verð kr. 70 A BLS. 6 ER VIÐTAL VIÐ BÖÐVAR GUÐMUNDSSON UM HIÐ NYJA ALÞVÐU- LElKHtlS A AKUREYBI Starf og pólitík dr júf andi heild 1 anddyri Loftleiðahótelsins hitti tfðindamaður Stéttabaráttunnar Chen Tian yuan, einn af túlkum Tientsin fjöllistarhópsins. Hann fylgdi mér upp á her- bergi númer 437, þar sem ég var kynntur fyrir Chia Yi-fu, listrænan leið- toga hópsins og ChinYin, aðstoðarformann hópsins. Báðir eru eldri menn og lfta frekar út fyrir að starfa í verksmiðju en vera fjölliBtarmenn. Chia er sá sem hefur orð fyrir þeim, en Chin fylgist vel með öllu og kinkar oftlega kolli á meðan á samtalinu stendur. Ég dreypi á tebollanum, sem að mér er réttur og beini spurningunni til Chia. Getið þið sagt mér lftillega frá þeim breytingum, sem urðu á fjöllistinni viðkínversku byltinguna? Chia: Kínversk fjöllist á sér meira en 2000 ára sögu að baki. Þess vegna er hún mjög þjóðleg í eðli sínu. Fjöllistin er af þessum sökum mjög vinsæl alþýðulist og fjöldinn iðkar' hana mjög gjarnan. í gamla Kína litu ráðandi stéttir nið- ur á fjöllistarmennina og þeir voru kúgaðir bæði efnahagslega og póli- tfskt af heimsvaldasinnum, lénsaðl- inum og skrifræðisauðvaldinu. Mörg af sýningaratriðunum hafa al- veg glatað uppruna sínum og skömmu fyrir frelsun Kína, var fjöllistin að þvf komin að deyja út sem list. Eftir frelsun hefur fjöllistin öðlast nýtt líf, undir leiðsögn Kommúnistaflokks Kína og Maós formanns og listamenn- irnir búa nu við efnahagslegt öryggi og taka fullan þátt í stjórnmálalífi landsins. Kaupmáttur launa á islandi helmingi lœgri Það hefur verið talað um það að Is- landværis.k. láglaunasvæði., þ, e. aðkaup íslensks verkalýðs væri lægra en gerist í löndunum íkringum okkur. Stéttabaráttan fór á stúfana og gerði könnun á þessu. Könnunin var fram- kvæmd með því að fará beinustu leið út í búð og kaupa nauðsynjavörur, á sama hátt og hver verkamannafjöl- skylda gerir dags daglega. Könnunin náði til norðurlandanna eingöngu, og niðurstaðan er ótvíræð: KAUPMATTUR LAUNA ER UM ÞAÐ BIL HELMINGI LÆGRI HERLENÐIS fslenskur verkalýður verður að vinna í tæpa 11 klukkutíma til þess að geta keypt samavörumagnog t.d. norskur verkalýður fær fyrir 5 klst. vinnu. Þó að þessi samanburður sé ekki al- gildur, þá sýnirhannljóslega að ísl- enska auðvaldið pínir meiri vinnuút úr verkalýðnum hér á landi fyrlr læg- ra kaup en þekkist á hinum norður- löndunum. LESIÐ GREININA A BLS. 3. Stb: Hafði Menningarbyltingin ekki áhrif fyrir þrðun fjöllistarinnar ? Þegar Tientsin hópurinn var stofn- aður 1957, fylgdum við línu Maós formanns í bókmenntum og listum og grundvöllur starfsins allt frá þvf hópurinn var settur á laggirnar, er í samræmi við þessa línu. Við álítum að bókmenntir og listir eigi að þjóna öreigapólitfkinni - standa f þjónustu verkalýðs, bænda og hermanna og vera liður í sósíalískri uppbyggingu og byltingunni. Fyrir Menningarbyltingu öreiganna var byltingarstarf okkar mengað af endurskoðunarsinnuðum hugmyndum. ______________Frh. ábls.7____________ AKUREYRARDELD Fyrir skó'mmu var stofnuð Akureyr- ardeild Ksml. Stofnun deildarinnar er staðfesting á því að endurupp- bygging starfsins á Akureyri hefur tekist .Akureyrardeildin mun halda áfram að gefa út málgagn sitt "Nýja verkamanninn". Stéttabaráttan sendir féló'gunum á Akureyri baráttukveðjur í tilefni þessa áfanga- og óskir um velgengni f starfl. Fasistablað á Islandi! Fasistablaðið Staðreyndir hefur hafið gó'ngu sfna. Eins og segir í blaðahausn um er því stefnt gegn lýðræði og fyrir stjórnræði eins og fasistar kalla gjarna ofbeldisstjórnarstefnu sfna. Eins og búast mátti við er innihald blaðsins viðbjóðslegur fasistaáróður og lýðskrum. Allar hugmyndir Hitlers og Mussolini um" hið guðdómlega kyn", lögmálsbundið misrétti og kyn- þáttakúgun fá inni á síðum blaðsins auk haturs og hótanna í garð verka- lýðsstéttarinnar. Ein af burðargreinunum blaðsins er árás á bókina dagbók Onnu Frank, sem eins og kunnugt er lýsir vel við- bjóði fasismanns. Utgefandí Staðreynda er Jón Þ. Arnason þekktur afturhalds- seggur sem var í nasistaflokknum fyrir stríð og skrifað hefur greinar f Mánudagsblaðið og Morgunblaðið. Það er engin tiWiljun að svona blað hefur útkomu sína í dag:Stéttabaráttan á Islandi harðnar samfara dýpkandi kreppu auðvaldsins og afturhaldið skipuleggur sig. Við verðum að vera á verði gagnvart fasiskri skipulagn- ingu í kringum blað eins og Staðreynd- ir. En það lýsir vel úrkynjun endurskoð- unnasinna í Alþýðubandalaginu að blaðið er sett og prentað í Prentsmiðju Þjóðviljans.og Þjóðviljinn hefur birt auglýsingar fyrir blaðið. Helðarlegir alþýðubandalagsmenn og allir vinstri menn ættu að fordæma þetta. En þetta kennir okkur lfka að nauðsynlegt er að efla og styrkja Stéttabaráttuna til að gera það kleift að auka útgáfutfðni hennar.svo hún verði ó'flugri málsvari verkalýðsins og sósialismans. Fordæmum stuðn - ing Þjóðviljans við fasistablaðið, Eldflaugaæfingar á Barentshafi Laust eftir miðjan september hó£. sovéski flotinn miklar eldflaugaæf- ingar á Barentshafi, þar sem æfð var meðferð svokallaðra skips-til- sklpseldflauga. Þeasar oldflaugar Sovéskur kafbútur af gerðinni "Char- ly". Þessir kafbátar eru útbúnir eldflaugum af þeirri gerð sem rætt er um í greininni. Þegar Brésnef var að þvf spurður hvort æfingasvæðið hefði verið valið með tilliti til þess að mótmæla 200 mflna landhelgi svaraði hann: "Nei, við rekum enga fallbysEubátapólitfk, staðarvalið var tilviljun". Við skulum vona að þeim í Kreml detti ekki f hug "fyrir til- viljun" að fara að æfa landhernað á norskri eða íslenskri grund. fljúga mjög lágt yfir yfirborði sjávar (10 til 100 metra hæð) og hafa skot- svið upp á 500 kflómetra. Nákvæmni þeirra er ótrúleg og þær geta sprengt í loft upp hvaða skip sem er, sem er innan skotsviðsins. Ekki er vitað hvort þær eru útbúnar með kjarnaoddum. Það eru sósíalheimsvaldasinnarnir sem fyrstir smíða vopn af þessu tagi. teir hafa lagt mikla áherslu á að þróa smíði eldflaugnanna og á- stæðan fyrir því er einföld: Eldflaug- arnar eru áhrifamikið vopn f höndum þeirra sem vilja efla heimsvalda- flota og styrkja stöðu sína um öll heimshöfin. Eins og kunnugt er eru Sovétrfkin stærsta flotaveldi heims- ins í dag og hafa skip á öllum höfum heims. Liður f strfðsundibúningi Sovétrfkj- anna Fyrir vaxandi risaveldi sem undir- býr stríð er nauðsynlegt að vera ráð- andi á höfunum. Með langdrægum eld eldflaugum af því taginu sem verið er að æfa með á Barentshafinu er hægt að ráða stórum hafsvæðum. T. d. geta sovétmenn stjórnað úr fjarlægð skipaferðum milli Islands og Noregs og Noregs og Svalbarða. Sósíalheimsvaldasinnarnir hfa lengi unnið að því að efla ítök sín í og við Svalbarða og yfirráð sín yfir Bar- entshafi sem í þeirra augum er nauð- synlegt til að floti þeirra í Murmansk geti óhindrað siglt til víga um allan heim. _. , , , „ Frh. a bls. 6 A BLS.4 FKl' CliKlNAK I M SJOMANNAYF.RKFAU.ID NAMSMANNAVERK FA I.I.ID (x; k\'fnna\i:kkfai,i.ið A HAKSfÐr FIU. GREÍNAR UM VIETNAMRAÐ6IE í'Nl'N OG STAPARAÐSTEfnuna VKIiKM'Ol.KS - (X:, UM HAKA'ri'l'NA CIX'.N STETTA- SAMVINNl' Ábl-FORYSTl'.NN'A MYNDIN: Frá ráðstefnu Víetnamnenfdarinnar.

x

Stéttabaráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stéttabaráttan
https://timarit.is/publication/344

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.