Verklýðsblaðið

Tölublað

Verklýðsblaðið - 17.01.1931, Blaðsíða 1

Verklýðsblaðið - 17.01.1931, Blaðsíða 1
SBIi ÚTGEFANDI: KOMMÚNISTAFLOKKUR ISLANDS (DEILD ÚR A.K.) II. árg. Reykjavík; 17. janúar 1931 3. tbl. Plð fc tll Hermanns Jénassonar lögregf-lustfóra Gamli skólabróðir! Gleðilegt nýbyrjað ár og þökk fyrir gamla árið. Þetta er víst í fyrsta sinni að ég gef mér tíma til að skrifa þér nokkrar línur. Þú hefur sjálfur gefið mér frí þessa daga, til þess að skrifa þér og ég vil sjá það við þig að einhverju. Þegar við hófum skólagöngu okkar sem drengir, áttum við margt sameiginlegt. Við vorum báðir synir fá- tækra bænda, áttum báðir við fátækt að stríða, en höfðum báðir knýjandi sjálfstraust og á- kafa löngun til að komast áfram. Við vorum kappsmenn báðir, glímumenn góðir, orktum ems og gengur og gerist, vorum hrókar alls fagnaðar og námsmenn í góðu meðailagi. Og við áunnum okkur traust og hylli félaga vorra. En efst við hún- blakti sú von okkar eins og gunnfáni í allri baráttu okkar, að verða miklir menn, komast upp úr stétt okkar og verða leið- togar þjóðar vorrar. Þú dáðir Napoleon mikla, herforingjann fræga og tókst þér hann til fyr- irmyndar í mörgu, og eitt sinn greiddir þú þér eins og hann. En ég dáði Þorstein Erlingsson, sr-m duglegur maður til þess að vernda vald þess og til þess að halda verkalýðnum undir járnhæl laga þess. Ég hefi áunnið mér traust verkalýðsins og fengið viðurkenningu þína í nafni auðvaldsins sem hættulegur andstæðing- ur þess. Þú hefir flúið stétt þína og snúist til baráttu gegn henni. Ég starfa enn í minni stétt og tel ekki eftir mér, þótt ég yerði að sitja í fangelsi fyrir það að berjast fyrir ki'öf- um hennar. En þú hefir gert meira, en að flýja stétt þína og snúast til baráttu gegn henni. Þú hefir notað vald þitt til þess að neyða lög- regluþjónana til þess að taka sömu afstöðu í stéttabaráttunni og þú, þótt þeir flestir eða allir séu úr verkamannastétt og hafi við lík kjör að búa og aðrir verkamenn. Þessvegna er það, að andúðin gegn lögreglunni hefir vaxið meðai verkamanna síðan þú varst gerður að lögreglustjóra. Þú hefir gerst þægari og öfl- ugri þjónn auðvaldsins en fyrirrennari þinn. Og blöð borgaranna, sem áður höfðu skammað þig í heimsku sinni, hafa nú snúið við blaðinu Pólitísku fangarnir nýkomnir úr varðhaldinu. fulltrúa smælingjanna, sem gerði svo nap- urt gis að þeim, sem notuðu sér völd og auð til þess að kúga meðbræður sína í nafni guðs fóður, sonar og heilags anda. En margt hefir breyzt síðan. Mótsetningar auðvaldsskipulagsins hafa orðið stærri og sterkarí, og andstæðumar innan þjóðfélagsins orðið skarpari. Við erum báðir komnir af skólabekk. Og sem mikilmenni höfum við tekið ákveðna afstöðu til þjóðmálanna. Nú sem stendur lifum við báðir af ríkisfé, sem afleið- ing af afstöðu okkar til þjóðmálanna. Þú sem lögreglustjóri, ég sem fangi. Og ég tel það víst, að við séum báðir ánægðir með okkar hlut- skipti. Þú hefir tilkynnt mér með handtöku minni, að ég hafi eitthvað það gert fyrir stétt mína í baráttu hennar, sem vert sé að athuga. Ég votta með línum þessum, að þú hefir bar- ist hinni góðu baráttu fyrir auðvaldið á Is- landi. Þú hefir áunnið þér traust auðvaldsins og hrósa þér fyrir röggsemi þína. — Andskot- inn þekkir sína. — í Alþýðublaðinu 3. þ. m. er birt viðtal við þig. Þar er það haft eftir þér, að ég hafi til- kynnt þér, að ég hafi stýrt ólátunum, er urðu á bæjarstjómarfundinum 30. f. m.*) Þetta eru helber ósannindi annaðhvort hjá þér eða blað- inu. Eins og þér er kunnugt, höfum við engar samræður átt nú í langan tíma, og alls ekki síðai^ umræddur atburður varð. Að svo komnu máli verð ég því að" álíta, að það sért þú, sem hefir búið til þessa „tilkynningu" mína, til Frh. á 4. síðú *) Lögreglustjóri leyfði Verklýðsblaðinu að hafa eítir sér, að frasögn Alþ.bl. vœri r<>ng. En nú er það sýnilegt, að hann er upphafsmaður að ósann- indum þessum, þar sem hann staðfestir þau í síð- asta tbl. Tímans og bœtir.ennþá fáránlegri ósann- indum við. R its t j. Míðstjóm Alþýðuflolrk:siiis verisdar „SýBræðiB" fyrir Mörgum verkamönnum mun hafa komið það á óvart, er sósíaldemókratar gerðust málsvarar yfirvaldanna gegn pólitísku föngunum, á at- vinnuleysisfundinum. Hinsvegar mun ýmsum sósíaldemókrötum hafa þótt óvænt horfa er á annað þúsund verkamanna lýstu samhug sín- um með föngunum, með kröfugöngu, þrátt fyr- ir andstöðu þeirra. Miðstjórn Alþýðusambands íslands var milli steins og sleggju. Nauðsynlegt var að hreinsa sig af allri samúð með föngunum gagnvart borgarastéttinni. Hinsvegar yar nauðsynlegt að hræsna andstoðu gegn fangelsununum gagn- vart verkalýðnum. Og miðstjórnin gaf út yfir- lýsingu í Alþýðublaðinu, sem átti að slá þess- ai tvær flugur í einu höggi. Tilgangurinn var ærið mótsagnakenndur, enda varð yfirlýsingin ein mótsögn. í yfirlýsingunni er viðurkennt, að lögreglan hafi átt sök á þeim. Jafnframt er Atirmnuleysid Tala atvinnulausra verkamanna hér í Reykja- vík eykst með hverjum deginum sem líður. En hvað er aðhafst? Ríkisstjórnin hefur látið hefja vinnu fyrir ca. 34 menn, en borgarstjóri sefur vært yfir þeim atvinnubótum, sem hann. átti að veita. Stjórn Dagsbrúnar virðist láta sér nægja samþykktir bæjarstjórnar án þess írekar sé aðhafst. Reykjavíkurdeild Kommúnistaflokks íslands hefir staðið fyrir skráningu atvinnulausra verkamanna og hafa nú látið skrá sig yfir 300 manns. Skráning heldur enn áfram og daglega fjölgar þeim, er láta skrá sig. Er það nauðsyn- legt að verkamenn hraði því að láta skrá sig, því bráðlega verður að hefja nýja sókn á hend- ur stjómarvöldum ríkisins og bæjarins, til auk- inna atvinnubóta. Þetta mál er alvarlegra en svo, að við getum. biðið rólegir meðan stjórn- irnar liggja á meltunni og sofa sig út. Hl framkoma einstakra „svonefndra kommún- i&ta" vítt og því lýst yfir, að Alþýðuflokkurinn sé fylgjandi fullkomnu fundarfrelsi, þ. e. a. s, „svonefndir kommúnistar" eru víttir fyrir það, sem lögreglunni er gefið að sök í sömu and- ránni. Tvær skoðanir, sem stangast heldur óþyrmilega. Annars er þessi eltingaleikur sambands- stjórnarinnar við skottið á sjálfri sér ekki það merkilegast við yfirlýsingu þessa. Aðalatriðið er hvernig miðstjórnin finnur köllun hjá sér til að vemda hið borgaralega „lýðræði", serh eins og kunnugt er, er fyrst og fremst fólgið í frjálsræði manna til að féfletta og arðræna aðra menn, En þar að auki mei-kir „lýðræðið" fielsi verkalýðsins til fundarhalda og til út- breiðslustarfsemi í ræðu og riti. Það er þessi hluti „lyðræðisins", sem aílir sannir verkalýðs- flokkar reyna að vernda. Alþýðuflokkurinn krefst fundarfrelsis í þessari dæmalausu yfir-

x

Verklýðsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verklýðsblaðið
https://timarit.is/publication/345

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.