Verklýðsblaðið

Issue

Verklýðsblaðið - 13.04.1931, Page 1

Verklýðsblaðið - 13.04.1931, Page 1
VERKEVÐSBIAÐIÐ UTQEFANDI: KOMMDNISTAFLOKKDR ÍSLANDS (DEILD IÍR A. K.) (Aukablað fyriv Vestmannaeyjar). II. árg. Reykjavík 13. apríl 1931 16. tbl. Forustulið verkalýðsins. Þróua fraœleiðaluháttanna undir merki ein- Btaklingsrekatursins og auðvaldsskipulagsins hefir Bkapað nauðsyn verklýðssamtakanna ura allan heim og fengið þeim það verkefni í hendur, að safna öllum verkalýð til sameiginlegrar og misk- unnarlausrar baráttu gegn arðránsstéttinni, með það mark fyrir augum, að útrýma, gegnum stétta-baráttuna, öllum arðræningjum, hrinda auðvaldsstéttinni af stóli og skapa hið Btétta- lausa ríki verkalýðsins, þar sem allir eiga sömu hagamuna að gæta og taka Binn þátt i hinni margvidlegu framleiðslu, hver á sínu sviði, allir fyrir eiun og einn fyrir alla, sem eigendur hennar að jöfnu. Eins og stéttaþjóðfélagið sjálft, með allar mót- Alþýðuflokkurinn, Bem til skammB tíma hefir verið þau einq samtök, sem íslenzkur verka- lýður hefir byggt vonir sínar á i baráttunni við auðvaldið, hefir nú þegar fallið í ræningja hendur. Með degi hverjum hefir stækkað sá hópur verkalýðs, sem komið hefir auga á sviksemi 8Ósialderaókrata og snúist til andstöðu við þá, enda ganga þeir nú orðið kaupum og sölum í milli hinna ýmsu borgaraflokka. í þinginu eru þeir orðnir að hinu auðvirði- legaBta uppboðsskrani á milli framsókuar og íhalds, sem lendir bvo hjá þeim, er hærra býður. Sovet-Rússland er eina landið í veröldinni, þar sem kommúnistaflokkurinn hefir haft full- Betningar sinar, hefir Bkapað nauðsyn hinna 8tríðandi verklýðasamtaka, hefir hin dagvaxandi spilling 1 foringjaliði verkalýðBÍns, sóBÍaldemó- kratanna, samvinna þeirra og kaupskapur við auðvaldsstéttirnar, Bkapað nauðsyn kommúnÍBta- flokks, bæði á þjóðlegan og alþjóðlegan mæli- kvarða. komna forustu í baráttu verkalýðBins, enda líka eina land veraldarinnar, þar sem verkalýður- inn hefir völd og arðráni einstaklingsina að fullu útrýmt. í Þýzkalandi er nú i dag lang- fjölmennasti kommúnistaflokkur heimsins — næst Sovet-Rússlandi — og vex með degi hverj- um, enda þekkja þýzkir verkamenn af reynsl- unni betur en nokkrir aðrir stéttabræður þeirra, 8ósíaldemókrata og verk þeirra. Kommúnistaflokkinn i sérhverju landi skipar því hinn reyndasti, þroskaðasti og framsýnasti hluti verkalýðsinB. Hlutverk kommúnistaflokksins er aðt leiða samtök öreiganna i baráttunni við ráðastéttirn- ar og gera þau á Binum tima því verki vaxin, byggía upp þjóðskipulag jafnaðarstefnunnar — kommúnismans — á rústum auðvaldsþjóð- félagsins. Kommúnislaflokkur Islands er slofnaður. Nokkur hluti íslenzkra verkamanna og-kvenna hafa nú þegar snúið baki við hinum fölsku for- ingjum Binum og fylkt sér undir merki kom- múnismans. í öllum helztu kaupBtöðum landsins hafa verk- lýðssamtökin eignast forustulið — deildir úr kommúnistaflokki íslands verið stofnaðar. Hér í Vestm.eyjum hefir allstór hópur verkamanna og -kvenna sýnt Bkilning sinn á hinu mesta nauðsynjamáli íslenzkra verklýðssamtaka og stofnað með Bér félag, sem er deild í kommún- istaflokknum. Heill só hverjum verkamanni og -konu, sem starfar og stríðir fyrir stétt sina! Verklýðshreyfingin og Sósíaldemókratar. Kanpgjaldsbaráttan úti nm land í vnr. Hin alþjóðlega verklýðshreyfing á að baki sér merkilega og lærdómsríka sögu. Miljónir verkamanna og kvenna hafa á síð- ustu mannsöldrum um heim allan fylkt sér undir merki stéttabaráttunnar, lagt traust sitt og trú á mátt samtakánna og sýnt hina aðdáunarverð- ustu fórnfýsi og festu í baráttu stéttar sinnar gegn auðvaldi heimsins. Enn þann dag í dag eru þó r,/0 hlutar jarðarinnar undir yfirráðum auðvaldsins, sem aldrei, eins og einmitt nú, hefir þrengt kosti verkalýðsina og haldið hon- um í fjötrum örbirgðar vg allsleysis. Hvað hefir þá áunnist, fyrir allar fórnirnar, fangelsanirnar, múgmorðin og baráttuna, seip verkalýðurinn hefir orðið að þola öll þessi löngu ár? Hefir verkalýður auðvaldsheimsins nú í dag við betri kjör að búa en daginn sem hann lagði fyrBt með samtökum sínum út í baráttuna við auðvaldið? Nei, langt i frá. Verkalýðurinn hefir aldrei reynt slikar þrautir, þvílika neyð og niðurlæg- ingu af heudi kúgara sinna sem einmitt nú. Hvað hefir hann þá eftir allt þetta borið úr býtum, sem að gagni getur komið? Verkalýðurinn hefir gengið i skóla reynsl- unnar. Baráttan, vonbrigðin, hans eigin ósigrar — og loks sigur rússneska verkalýðsins undir merki kommúniemans — hafa auðgað öreigana að því, 8em þeir áður voru snauðir af, varpað nýju Ijósi yfir viðfangsefnin, gefið þeim vega- neBti og vopn í hendur fyrir hinn ókomna tíma; út i komandi baráttu. Það er: þekkinguna. Eitt af þvi, sem i fortiðinni hefir leitt sam- tök verkalýðsins út á refilsstigu ósigranna og svo þrásinnis komið þeim sjálfum i koll, er for- ingjaval hans og trú hans á foringjana, sem hvorutveggja orsakast af þekkingarskorti á eðli stétta-þjóðfélagsins og hinu sögulega baráttu- hlutverki hans. Það var þvi mjög afsakanlegt og eðlilegt, að á þeim tíma, sem auðvaldsskipulagið var á gelgjuskeiði og hagsmuna-mótsetningar stétt- anna ekki svo áberandi eins og síðar varð, að verkalýðurinn lagði eyru við lýðskrumi og um- bótasnakki »frjálslyndra<! skýjaglópa og lýð- ræðisjafnaðarmanna, sem allt þóttust geta og ætla að gera, i mestu rólegheitum, á friðsam- legan hátt, bara ef þeir yrðu kosnir á þing og í aðrar borgaralegar stöður. Verkalýðurinn hefir gert menn þessa að trún- aðarmönnum sinum, trúað á mátt þeirra og mikilleik — en aldrei orðið að trú sinni. Þeir hafa verið kosnir á þingin, setið að völdum i krafti verklýðssamtakanna — fengið óskir sín- ar uppfylltar, en verkalýðurinn ekki. Nú eru það þeir, hinir gömlu trúnaðarmenn hans, sósíaldemókratarnir, sem auðvaldið í helztu rikjum Vestur-Evrópu og víðar hefir gert að umboðsmönnum sinum til að herða þræla- tök þess á honum og berja niður með vopn- um allar verulegar frelsishreyfingar hans. Þetta er brot af hinni dýrkeyptu reynslu, sem verkalýður annara landa hefir fengið á hinum hægfæra foringjum sinum, sósíaldemókrötum — reynslu, sem hann hlýtur að færa sér í nyt. Um allan heim er því verkalýðurinn sem óðast að snúa baki við hinum hægfara — þeim, er lofuðu, en sviku og munu ætið svíkja, þegar mest á ríður. Þúsundir og miljónir verkalýðs hafa nú í seinni tíð hagnýtt sér reynslu þessa, sagt Bkilið við hið alþjóðlega svikasamband sósíaldemó- kratanna — »Amsterdamc — kastað hinni blindu foringjatrú, öðlast traustið og trúna á sjálfan sig — mátt samtaka sinna og gengið í Rauða alþjóðsambandið — hið eina baráttu- samband verkalýðsins, Bem aldrei hefir brugðist málstað öreiganna, sem starfar og berst fyrir hagsmunum þeirra, á grundvelli stéttabarátt- unnar. Hvað getur þá íslenzk verklýðshreyfing sagt af reynslu eftir þessi 15—16 ár? Sannarlega hefir hún, að sínu leyti, ekki fegri sögu að segja, en verklýðshreyfing annara landa. Sannarlega er það saga, baráttunnar, von- brigðanna, ósigranna, sjálfsblekkinganna og yfirsjóna í foringjavali. Reynslan hefir allstaðar í heiminum — hér á landi einnig — afhjúpað sósíaldemókrata, sem svikara við málatað verkalýðsins og blekkinga- menn. íslenzkur verkalýður fól þeim þegar í byrjun forustu samtaka sinna, gerði þá að trún- aðarmönnum, og lyfti þeim með atkvæðasam- tökum sinum til vegs og valda, en þeir hafa, eins og vænta mátti: »gefið steina fyrir brauð«. Jónas frá Hriflu — fyrv. krati — sem þótt- ist á sinum tíma ætla að rétta hlut verkalýðB- ins^og skildi eftir fingraför sín í stefnuskrá Al- þýðusambandsins, er nu Bestur í valdastól rikis- ins og rækir dæmi Mussolinis og annara er- lendra verklýðs-fénda. Jón Baldvinsson og Haraldur Q-uðmundsson, sem alþýðusamtökin hafa alið og nært við brjóat sitt, gegna nú sem bankastjórar einu þýðingarmesta trúnaðarstarfi auðvaldsins. . Hversvegna?

x

Verklýðsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verklýðsblaðið
https://timarit.is/publication/345

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.