Verklýðsblaðið

Útgáva

Verklýðsblaðið - 13.10.1931, Síða 3

Verklýðsblaðið - 13.10.1931, Síða 3
Á að nota »atvínnubæturnar« tíl að lækka kaupíð ? gert í málinu. Því hún hefir ekkert gert í þessu máli síðan tillögurnar voru samþykktar. En verkamenn! finnst ykkur ástæða til þess að láta við svo búið sitja? Er það næg afsökun fyrir okkur, að þeir sem hafa verið skipaðir til að annast fram- kvæmdir í málinu, svíkjast um? Nei, sannarlega ekki. Meðan við höfum ekki sjálfir eftirlit með framkvæmdunum verða þær að meira og minna leyti trassaðar. Nú þurfum við eindregið að krefjast þess af stjórn Dagsbrúnar, að hún láti þegar í stað framkvæma þessar öryggisráðstafanir, svo starf nefndarinnar verði ekki eyðilagt með tómlæti og kæruleysi. Guðjón Benediktsson. Úr Barðastrandarhreppi (Kafli úr bændabréfi). Staðhættir atvinnunnar hér í sýslu eru þannig í stuttu máli: Á vorin, strax og skepnurnar eru komnar af gjöf, fara bændasynirnir og sumir bænd- urnir líka, burtu í atvinnuleit. Er þá aðallega um tvennt að gera: Ráða sig í róðra á opnum vélbátum eða að fara „til sjós“ á „dekkbát- um“. Þeir, sem fara í róðra, fara flestir til Tálknafjarðar; þaðan ganga fjölda margir vélbátar, opnir. Kaupgjaldið er undantekning- arlaust þannig, að hásetarnir eru upp á „hlut“. Geta bátaeigendurnir þannig skamtað háset- unum það sem þeim sjálfum þóknast, þar sem þeir hafa engin skipulögð samtök. Þeir sem fara til sjós á þilskip, fara flestir til Patreks- fjarðar, einnig munu þeir flestir ráða sig upp á hlut, en þó ræður einstaka maður sig upp á kaup. Og er það alltaf mikið tryggari borgun að vera ekki eingöngu kominn upp á dutlunga atvinnurekandans og gengi fiskjar- ins, þótt kaupið sé oftast nær smánarlega lágt og oft gangi illa að fá það greitt. Einnig eru nokkrir menn héðan venjulega til sjós í Flatey á „Konráð“ flóabátnum, sem annast samgöngur á Breiðafirði, hann gengur úr veldi sitt og heldur því uppi, er nú að snúast í höndum hennar og enginn getur um sagt, hvenær hún verður borin þessu vopni. Tæpum hálfum mánuði eftir að brezki flot- inn brást borgarastéttinni í fyrsta skifti í sög- unni, fór önnur sterkasta stoð heimsveldisips að riða. Það var Englandsbanki. Já, það er sannarlega ekki ein báran stök hjá hinu brezka auðvaldi, það fær að reyna hverful- leika lífsins í ríkum mæli. Það var sú tíðin, að Englandsbanki var „borg á bjargi traust“, það voru þeir tímar, að hið enska sterlings- pund stóð af sér allar verðsveiflur á alþjóð- legum peningamarkaði. En sú gullna tíð er horfin, England er eins og hjálparlaust rek- ald á öldum heimskreppunnar, stpd. er fallið i verði um 25%, Englandsbanki er hættur að innleysa seðla í gulli. Hvernig stendur á þessu? Orsakir þessa liggja djúpt í atvinnulífi Englands. Iðnaður Englands er orðinn svo hrör, að útflutningur landsins hefir um margra ára skeið verið miklu minni en innflutningurinn. Þennan verzlunarhalla hefir auðvaldið enska getað bætt upp með ágóðanum af nýlendunum, með rentum af brezku auðmagni í öðrum löndum, með gróða af kaupskipastóli sínum, trygging- arfélögum o. s. frv. Nú er svo komið, að Eng- land getur ekki jafnað verzlunarhalla sinn með peninga- og bankastarfsemi, því að fyrir- tæki í nýlendunum og öðrum löndum, sem vinna með brezkt auðmagn, eru lostin af kreppunni. Gullstraumurinn til Englands stöðvast því að miklum mun, en auðmenn annara landa, sem fé eiga í Englandi, heimta það þaðan burtu, því að þeir treysta ekki Ihaldsmenn og Framsóknarmenn í bæjar- stjórn Akureyrar krefjast þess að kaupið í hinni fyrirhuguðu atvinnubótavinnu, verði 25 aurum lægra á klukkustund, en samkvæmt taxta verkamannafélagsins á Akureyri. Meðal annars er falin í þessari svokölluðu „atvinnu- bótavinnu“ tunnugerð, sem ekkert kemur bænum eða „atvinnubótum“ við nema að því leyti, að bærinn hefir gengið í ábyrgð fyrir íramkvæmd verksins. Af þessu er auðséð, að ríkisstjórnin og þjónar hennar í bæjarstjórnunum ætla að nota „ölmusuna“, sem þingið veitti til at- vinnubóta, til að lækka kaup verkalýðsins. Það eru sem sé háværar kröfur í atvinnu- bótanefndinni hér syðra um að gjalda alstað- ar lægra kaup við „atvinnubætur" þæv, sem kynnu að verða framkvæmdar fyrir framlag ríkissjóðs og bæjarsjóða. Það er þá komið á daginn að þetta „at- vinnubóta“-framlag þingsins hefir ekki verið hugsað sem styrkur til atvinnulausra verka- manna, heldur sem hjálp til atvinnurekenda til að koma fram almennri kauplækkun. Til þessara verka á að nota sér neyðarástand al- þýðunnar. Það er bærileg verzlun fyrir yfir- stéttina að veita 300.000 krónur af fé því sem tekið er af alþýðu með tollum og sköttum og nota það til þess að koma fram kauplækk- un, til þess að geta grætt miljónir. Og þó nær ósvífnin hámarki sínu, þegar þessi kauplækk- un á að bætast ofan á kauplækkun þá, sem þeg- ar er fram komin, vegna krónulækkunarinnar. Þó kastar tólfunum, þegar fyrirtæki ein- stakra manna sigla undir „atvinnubóta“-flaggi Flatey, aðeins yfir vorið. Þeir, sem eru á hon- um eru upp á hlut. „Konráð“ er eign h/f. „Norðri“, sem hefir aðsetur sitt í Flatey. Ég skal taka það fram, að þeir sem eru til sjós á Patreksfirði, eru á skipum Ólafs Jóhannesson- ar konsúls á Vatneyri og skipum P. A. Ólafs- sonar framkvæmdastjóra síldareinkasölunnar. Þar sem flestir karlnienn fara í atvinnu á lengur framleiðslugetu landsins. Á síðustu 2 mánuðum hafa verið tekin úr Englandsbanka 200 milj. stpd. Englandsbanki barðist íram í lauðan dauðann við að halda uppi gullforða sínum og tók í því skyni stór lán bæði hjá Bandaríkjunum og Frakklandi, en ekkert stóðst við, unz bankinn varð að hætta við gullinnlausnina. Þessi ægilega fjárhagskreppa Englands hef- ir haft stórkostlegar afleiðingar í för með sér fyrir öll peningamál heimsins. Flestum kauphöllum Evrópu var lokað, hvert landið á fætur öðru hætti gullinnlausn sinni (t. d. Danmörk, Noregur og Svíþjóð), peningar þess- ara þjóða falla í verði í samræmi við pundið. l.ággengisalda gengur yfir mestan hluta Ev- rópu. Verðfall sterlingspundsins er auðvitað voða- legt áfall fyrir verkalýðinn brezka. Innfluttar vörur hækka í verði, en útflutningurinn eykst í sama mund með verðfalli enskra afurða, launin lækka, stórir hlutar smáborgarastéttar- innar verða gjaldþrota. Samkeppnin verður enn ofsafyllri á heimsmarkaðinum, heims- kreppan harðnar að miklum mun. . Þessi síðasta hrina, sem brezka auðvaldið verður nú fyrir, sýnir glögglega, hve heims- veldi Bretlands stendur völtum fótum. En hún sýnir líka meira. Hún afhjúpar hið sósíaldemó- kratiska foringjalið, gerir að engu kenningar sósíaldemókrata um festuna og heilbrigðið, sem þeir segja að brezka heimsveldið hafi í svo ríkum mæli. Henderson, foringi „and- stöðuflokksins“, sagði nýlega, að „mergur ensku þjóðarinnar (les: auðvaldsins) væri ó- skertu:r“. Þetta er lygi! Enska auðvaldið er til þess að fá kauplækkun lögboðna. Sýnir þetta bezt að hér er á ferðinni tilraun til almennr- ar kauplækkunar í skjóli ríkisvaldsins. Kaúplækkunartilraun þessi siglir í kjölfar hinna fáheyrðu svika kratanna á Akureyri í fyrra, þegar þeir börðu það í gegn í verka- mannafjelaginu, með lögleysum og móti vilja meirihlutans, að leyft væri að vinna við tunnu- gerðina fyrir kaup, sem var 25—40 aurum lægra en taxti verkamannafélagsins. Þessu verki Erlings Friðjónssonar og Co. er nú hald- ið áfram núna og andstæðingarnir treysta Er- lingi, sem reyndist þeim svo dyggur þjónn í fyrra. Þeir taka það auðvitað ekki alvarlega þó hann maldi í móinn nú. Alþýðusambandsstjórnin lagði blessun sína yfir kauplækkunarráðstafanir Erlings, sem er meðlimur sambandsstjórnar. Þar með hefir hún tekið á sig drjúgan hluta ábyrgðarinnar, fyrir kauplækkunarárásinni nú. Verkalýðurinn verður að svara á viðeigandi hátt, slíkum „ölsmusum“ til styrktar auðvald- inu. Slíka Júdasarkossa mun hann meta að verðleikum. Ef tilraun verður gerð til að fram- kvæma „atvinnubætur" þar sem borgað er lægra kaup en eftir taxta verklýðsfjelaga, verður skilyrðislaust að stöðva þá vinnu, og láta bæjarstjórnir, sem sííkt reyna, sæta sömu meðferð og hverja aðra taxtabrjóta. Verkalýð- urinn, verður að gera allt til að knýja allsherj- ar-atvinnubótanefndina til að veita aðeins þeim bæjarstjórnum styrk til atvinnubóta, sem skuldbinda sig til að greiða taxta verklýðsfé- laga. vorin, verður kvenfólk að sinna vorverkum, s. s. ávinnslu, sauðburði og matjurtagörðum, sem eru hér afar miklir. Þegar kemur fram undir túnasláttinn, koma bændurnir og þeir sem farið hafa að heiman í atvinnu, heim. Byrjar þá slátturinn. Við heyskapinn vinna svo að segja eingöngu bóndinn, húsfreyjan og börn þeirra, sem eru íúið og maðksmogið í rótum símnn. Þessvegna er komið sem komið ór. En „andstöðunni“ í verkamannaflokknum klígjar ekki við að blekkja verkamenn um hið sanna samhengi viðburðanna í Englandi. Allt hið sósíaldemó- kratiska foringjalið hefir tekið höndum saman til að styðja lággengispólitík auðvaldsins, í því eru þeir ásáttir Mac Donald, foringi „þjóð- stjórnarinnar“ og Henderson, foringi „andstöð- unnar“. Það eina sem þessir herrar bera fyr- ii brjósti er líf og örlög hins brezka auðvalds. Eini flokkurinn, sem safnar verkalýðnum til virkilegrar baráttu gegn auðvaldinu og árásum þess er kommúnistaflokkurinn. Undir forustu hans eru verkamenn farnir að sameina sig til að hrinda af sér sameiginlegri árás allra auð- valdsflokka. Enski kommúnistaflokkurinn eykst nú með hverjum degi, hann nær æ meiri áhrif- um meðal lýðsins, sem er smám saman að vakna til meðvitundar um að kommúnista- flokkurinn getur einn leitt baráttu hans til sig- ursælla lykta. Aðálhlutverk kommúnistaflokks- ins er nú að afhjúpa svik og verkaskiptingu sósíaldemókrata og ná verkalýðnum yfir til sín. Ef kommúnistaflokknum tekst að opna augu verkalýðsins og svifta sósíaldemókrata fylgi verkamanna, þá mun nýtt tímabil verða í sögu hinnar brezku verkalýðshreyfingar, sem valdið getur gagngerðum umskiptum í hinu brezka heimsveldi og orðið undanfari stærri tíðinda en flesta menn grunar. „5 ára áætlunin“', fæst í Bókav. Alþýðu, Aðalstr. 9 B. — Kostar 25 aura.

x

Verklýðsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verklýðsblaðið
https://timarit.is/publication/345

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.