Verklýðsblaðið


Verklýðsblaðið - 05.11.1932, Page 4

Verklýðsblaðið - 05.11.1932, Page 4
iska skipulag árið 1917, kynni að graía un: sig og gerast banamein. En það er erfitt að fela heilan heim. Þrátt fyrir allar lygar og allar tilraunir cii að dylja viðburðina hafa hinar starfsglöðu radair verkalýðsins í Sovét-Rússiandi, sem er að byggja upp hina nýju jörð, borizt út um löndin. Þær hafa borizt eins og skínandí vonir til verkalýðsins, sem enn situr í fjötr- um sinum, eins og uppörfunaróp til þeirra, sem eru að sligast undir byrðum auðvalds- i:. ., atvinnuleysi, launalækkun og styttum vinnutíma. Þær hafa borizt út um au.övaidslöndin, þar sem annarhver verkamað- ur situr auðum höndum, dautt er á arninum en hungurvofan stendur á þröskuldinum. Fyrir tæpum mánuði barst ein þessara radda frá verkalýðnum í Dnjeprostroj, stærstu aflstöð heimsins, sem verið var að opna. Jafnframt því sem rússneskur verkalýður heldur hátíðlegt 15 ára byltingarafmæli sitt, er hann að ljúka við hina svokölluðu 5 ára á- ætlun á fjórum árum. Reynsla þessara fjögurra ára og einkum þó ársins 1931, hafa greinilega sýnt yfirburði hins sósialistiska reksturs yfir hinn kapital- istiska. Á meðan hinn kapitalistiski heimur skelfur af hinni ógurlegustu kreppu, vex fram- leiðsla Sóvét-Rússlands hröðum skrefum. Framleiðsluvöxtur hins sósíalistiska iðnaðar var árið 1931 20,5%. Vöxtur þunga-iðnaðarins eins nam 28,7% í samanburði við íramleiðsl- una árið 1930. Það er helmingi og þrefalt meiri vöxtur en átt hefir sér stað í iðnaði hinna kapítalistisku landa á hinu beztá blóma- skeiði þeirra. Framleiðsluaukning neyzluvara hefir verið 12%. Á þessu ári taka 26 nýir málmbræðsluoínar að starfa í stað 4 nýrra ofna árið 1931, þar á meðal málmjötuninn mikli — Magnitogorsk, sem á að framleiða 2 'Á milj. tonna. Kolaiðnað- urinn á að vaxa frá 57 milj. tonna upp í 90 milj. — og þannig er það á öllum sviðum. Á meðan verkalýðurinn í Sóvét-Rússlandi byggir hið nýja þj óðskipulag, undirbúa auð- valdsríkin nýja morðhríð til eyðileggingar hins sósíalistiska ríkis. Jafnvel hér úti á íslandi býr borgarastéttin sig til þátttöku í árásinni gegn ríki verkalýðsins með borgarastéttum annara landa. Yfir vofir ný og ógurlegri styrj- öld en áður hefir þekkst, ef verkalýð auð- valdslandanna ekki tekst að afstýra henni. 7. nóvember heldur hinn sigrihrósandi verka- lýður Sovétríkjanna hátíðlegt 15 ára afmæli rússnesku byltingarinnar. Höldum einnig af- mæli þetta hátíðlegt með því að herða baráttu okkar gegn launalækkun fyrir atvinnuleysis- styrkjum og atvinnubótum. Festum, styrkjum og eflum samfylkingu okkar í dægurbarátt- unni. ¥ erkalýdurinn mótmælir stéttardómi auðvaldsins á hendur Isleifi K. P. í. F. 13. K. 15 ára afmæli rússnesku byltingarinnar verður haldið hátíðlegí mánudaginn 7. nóv. 1932 kl. 8 e. h. i Iðnó. D A G S K R Á : 1. Brynjólfur Bjarnason: Ræða 5. Gunnar Benediktsson: Upplestur. 2. Karlakórverkamannaundirstj.B.Elfar. 6. Kristján Kristjánsson: Einsöngur. 3. Leikhópar verkamanna sýna smáleik. 7. Karlakór verkamanna. 4. Spilað á sög: Volgasöngurinn. 8. Dans (5 manna hljómsveit spilar). Milli atriða spilar hljómsveit byltingarlög. Leiksviðið skreytt. Aðgöngum. á tvær krónur verða seldir á afgr. Verklýðsblaðsins og við innganginn. Sparið peninga með þvi að kaupa Stot/ Automat i stað j vartappa, fást hjá undirrituð- um. Brafiðurnir Orxnsson Oðinsgötu 25. Simar 867 — 1426. I CflFÉ HÖFN | | Siníðastofan éMh selur ódýrar en aðrir heit- Reynir an og kaldan mat, kaffi, mjólk, öl og gosdrykki. Vatnsstig 3. Verkamenn og sjómenn 1 Smiðar allskonar hús- kaupa þar, sem verð og 1 a'öscn oí>’ innréttingar gæði eru bezt. Simi 2346. Hringið í Hringinn bifrcið altaf til taks allann sólarhringinn. Bifr.st. Hringurinn Skólabrú 2, sími 1232, Eitt af skáldum vorum, sem dagiega neytir G. S.- kaffl- bætis, sendi h;nr.in eftirfar- and ijóðlinur: Inn til dala út vib strönd, íslendinga hjörtu kœtir, »G.-S.« vinnur hug og hönd, hann er allra kaf'fibœtir. EáUKASUS- HVEITIÐ blátt I, er eitthvert bezta hveitið, sem til landsins flyzt. Húsmæðnr! Biðjið verzlun yðar um þetta hveiti.ef þérviljiðfá ágæt- asta hveiti ódýrt. Kaupineun og kanpfélög;! Pantið þetta hveiti’ítima. Einkaumboð á íslandi: Islenzk rússneska verslnnarfélag’ið h.f. Sími 1493. Hafnarstr 15. Rvík. Siinnefni: Isruv. Takið eftir húsmí»ðiirl Búsáhöid, kaffistell, matarsteli, laus- ir bollar og- diskar. Mesta úrval bæjarius í LIVERPOOL Hvers krefst verkalýdnriim ? Á fundi Dagsbrúnar 28. okt. voru eftirfar- andi tillögur sainþykktar einum rómi: 1. „Verkamapnafélagið Dagsbrún krefst þess, að verkamenn, er vínna í atvinnubótavinnunni, séu fiuttir til og frá vinnunni í yfirbyggðuin bifreiðum. Einnig að á vinnustöðvunum sé nægilegt húsnæði fyrir verkamennina til mötunar, og að drykkjar- \atn og salerni séu við vinnustöðvarnar". 2. „Eundurinn krefst þess að 'stjórnin i'ramkvæmi þegar í stað fyrri samþykkt Dagsbrúnar er við kemur kaupgreiðslu í atvinnubótavinnunni. Einnig samþykkir fundurinn að Dagsbúnar- stjórnin krefjist þess að verkamanninum Sigurði Oddgeirssyni verði greitt úr slysatryggingu bætur fyrir slys það, er hann varð fyrir í atvinnubóta- vinnunni á síðastliðnu sumri". KAU L Síld í dunkum, kútum og' lausasölu. Agæíur saltíiskur Kaupfélag Alþýðu Símar: 1417, 507. MUUBUUUBWBBWHIBlMWyillWH IfWI—i Rússneska HflBUBSmM Kyuiaus rúgmjölið Högnasyni og Jóni Rafnssyni. Verkamannafélagið Dagsbrún samþykkti í einu hljóði á fundi sínum 28. okt. svohljóðandi mótmæli: „Verkamannafélagið Dagsbrún mótmælir fangelsisdómi hæstaréttar á hendur ísleifi Högnasyni og Jóni Rafnssyni vegna baráttu þeirra fyrir verkalýðinn í verkfalli í Vest- mannaeyjum og telur dóminn stéttardóm heindan gegn samtökum verkalýðsins í land- inu. Jafnframt vekur félagið eftirtekt verka- lýðsins á því, að enn eru ekki höfðuð sakamál fyrir ofbeldisverk atvinnurekenda í Keflaiik og Bolungavík á Axel Björnssyni og Hannibal Valdimarssyni, sem börðust þar fyrir samtök verkalýðsins". IJvað hefir stjórn Dagsbrúnar gert við þess- ar tillögur? Hún hefir ekki svo mikið sem birt þær í Alþýðublaðinu. Það var að vísu auðheyrt á kratabroddunum í Dagsbrún, að þeim fannst varla ómaksins vert að samþykkja tillögur þessar. „Verkalýðssamtökin erum við“ segja þeir, og því hafa þær tillögur engan rétt, sem þeir eru á móti: þ. e. tillögur sem roiða til hagsbóta fyrir verkalýðinn. Það var einmitt vegna þess veikleika verk- lýðssamtakanna, sem stafa af því, að þau hafa kratabrodda fyrir „forustu“-menn, að Ihaldið hefir dirfst að leggja út í hið níðingslega ' nunalækkunarbragð. Vömin af hendi verkalýðsins verður að vera fólgin í gagnsókn. Með verkfalli í þeirri vinnu sem auðvaldinu kemur verst að lögð sé niður, Verðum við að hindra launalækkunina og knýja fram aðrar kröfur okkar. er komið aftur. Islenzk-Rússneska verzlnnarfélagið Munið ' að við erum íluttir á Laugaveg 3 og að sími okkar er 599. Nýtt & Gamaíf, Laugavegi 3. VERKLÝÐSBIiAÐIÐ Ábyrgðarm:. Brynjólfur Bjarnason. — Árg. 5 krón- ur, í lausasölu 15 aura eintakið. — Utanáskrift blaðsins: Verklýðsblaðið, P. O. Box 57, Reykjavlk. Prentsmiðjan Acta.

x

Verklýðsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verklýðsblaðið
https://timarit.is/publication/345

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.