Verklýðsblaðið - 03.01.1934, Blaðsíða 1
r
UTGEFANDI: KOMMÚISTAFLOKKURISLANDS (DEILDÚR A.K)
V. árg* ReykjavíK 3. jan. 1934 1. tbl.
Stríðshættan skerpist.
Arásin á Verklýðsríkin yfirvotandi,
Barátta
atvinnuleysingja.
Tveggja daga stuldurinn
og jólin.
Eins og Verklýðsblaðið skýrði
frá, fengu þeir, sem höfðu kort
upp á 12 daga vinnu fyrir jólin,
aðeins 10 daga vinnu. Það fór
eins og verkamenn grunaði. Þeg-
ar þeim var borgað út, var stol-
ið af þeim 2 dögum, og aðeins
greitt fyrir 10.
Verkamennirnir fylgdu áskor-
un atvinnuleysingjanefndarinnar
og Verklýðsblaðsins. Á flestum
vinnustöðvunum sendu verlca-
mennimir kröfu til borgarstjóra
um að þeim yrði greitt fyrir 12
daga. Voru þessar kröfur sendar
með eiginhandarundirskrift alls
þorra verkamannanna. Auk þess
var víða samþykkt krafan um að
allir atvinnuleysingjar fengju
styrk fyrir jólin, sem næmi
minnst vikukaupi. — Þessar
kröfur voru einnig samþykktar á
fjölmennum fundi, sem Kommún-
istaflokkurinn boðaði til.
Svar „atvinnubótanefndar" og
fulltrúa kratabroddanna í henni
hefir til þessa verið eins og við
er að búast. Kjartan Ólafssyni
þótti þessi stuldur ekki annað
en sjálfsagt „réttlæti", því verka-
mönnunum hefði verið úthlutaðir
12 dagar bara af „vangá“!!
Borgarstjóri hafði engu svarað
ennþá, þegar blaðið fór í press-
una. Verkamenn verða að krefja
hann skýrs svars nú þegar og
láta ekki hlut sinn fyrr en þeir
hafa fengið rétt sinn.
Svikist um að greiða ferð-
ina til vinnustaðarins.
Fyrir atbeina kommún. og sam-
fylkingarmanna í Dagsbrún, sam-
þykkti félagið ýmsar kröfur til
bæjarstjórnarinnar, sem beindust
gegn verstu svívirðingunum, sem
, hafðar eru í frammi í atvinnu-
bót^vinnunni. í meira en ár hafa
samfylkingarmenn barizt fyrir
því, að verkamennirnir væru
fluttir til og frá vinnustað á yfir-
byggðum bílum, og nú loks hefir
verið hundskast við að verða við
þessari lítilfjörlegu kröfu. Krat-
arnir hafa líka lýst því yfir að
borgarstjóri hafi lofað að upp-
fylla kröfuna um að verkamenn-
irnir fengju greitt kaup fyrir
aðra ferðina til vinnustaðarins,
þar sem unnið er utanbæjar. En
í vinnu þeirri, sem bærinn hefir
með höndum, hefir þetta ekki
verið framkvæmt. — Verkamenn
í Fossvogi sendu nú fulltrúa, bæði
til borgarstjóra og kratabrodd-
Þrátt fyrir hina miklu sigra
sem Ráðstjómarríkin hafa unnið
í utanríkispólitík sinni, er hættan
á árás auðvaldsríkjanna meiri en
nokkru sinni, Lord Marley rit-
stjóri „Brúnu bókarinnar“, sagði
í viðtali við blaðamenn, er hann
kom frá andimerialista ráðstefn-
unni í Shanghai, að Japanar
væru albúnir til innrásar í vor,
og hin stórveldin litu það hýru
auga.
Nú herma borgaraleg skeyti frá
Moskva, að Sovét-stjómin hafi
svarað hótun Japana um að
skjóta 25 rússneska embættis-
menn, með því að láta handtaka
25 „borgara“ (sennilega rúss-
neska hvítliða) í Charbin í Man-
sjúríu, og halda þeim, sem gisl-
um. í Moskva hafi fundist skjöl,
sem sanni hernaðaráform Japana,
hjá japönskum hershöfðingja,
sem þar hafi verið handtekinn.
Verkalýðurinn þarf nú að
margfalda liðssöfnunina til vernd-
ar Sovét. Rússneski verkalýður-
inn gerir allt sem auðið er til að
halda friði, en ef á hann er ráð-
ist, þá er áform hans að „gjör-
sigra andstæðinginn“ eins og fé-
lagi Molotov hefir lýst yfir og til
þess nýtur hann aðstoðar verka-
lýðsins um heim allan.
Fækkun útsölustaðanna munar
svo litlu á framleiðslukostnaði
mjólkurinnar, að slíkt hefir engin
áhrif á verðið. Allt skraf um það,
er argasta blekking.
En með einokun sinni hyggst
mjólkurhringurínn að hafa í
hendi sér að hækka verðið aftur.
En samtök alþýðunnar í
Reykjavík hafa líka sýnt hvers
þau eru megnug. Nú ríður á því
að samtímis sé skipulögð vörnin
gegn okrinu og einokuninni meðal
alþýðu bæjanna og smábændanna,
sem mjólkurhringurinn féflettir.
Þetta rnun Verklýðsblaðið taka
til nánari meðferðar.
fjölgun í vinnunni upp í minnst
400 manns strax.
Sjómenn! Takið eftir!
Um þessar mundir stendur yfir
kosning í stjórn Sjómannafélags-
ins, og fer hún fram á skrifstofu
félagsins í Mjólkurfélagshúsinu,
sem er opin kl. 4—7 e. h.
Samfylkingarlið sjómanna mæl-
ir með eftirtöldum mönnum:
í formannssæti: Ásgeir Pét-
ursson.
f varaformannssæti: Enok
Ingimundarson.
f gjaldkerasæti: Sólberg Ei-
ríksson.
Fundurinn á fimmtudag.
Á fundi Kommúnistaflokksins
á fimmtudag- verða tekin til
rækilegrar umræðu verkefni þau,
sem fyrir flokknum liggja. Áríð-
andi að flokksmenn og fylgjend-
ur mæti.
B æ j arst j órnarkosn-
ingarnar og
stéttabaráttan.
Eftir Einar Olgeirsson.
Reykjavíkurauðvaldið er í sókn
gegn verkalýðnum. Það er að
reyna að velta byrðum krepp-
unnar yfir á hann. Auðmanna-
stétt Rvíkur, sem sjálf býr í
skrauthýsum, sem kosta 100.000
kr., knýr verkalýðinn til að búa
í heilsuspillandi íbúðum. Eigna-
skiftingin í bænum er þannig, að
auðmannastéttin á fasteignir upp
á um 60 milljónir króna, en
verkalýðurinn, sem gefur öllu
þessu verðmæti með vinnu sinni,
á ekki neitt. En að meðaltali
væru fasteignir umfram skuldir
9445 kr. á hverja 5 manna fjöl-
skyldu!
Auðmannastétt Reykjavíkur býr
við 10,000—17,000 króna árs-
tekjur, en verkalýðurinn verður
að lifa af 600—2000 kr. árstekj-
um, meirihluti hans. En að meðal-
tali væru tekjur í Reykjavík
6100 krónur á hverja 5 manna
fjölskyldu. — (Hagstofuskýrslur
1931).
Svona er lífskjörunum skift
milli yfirstéttarinnar, sem veitt
getur sér öll lífsins gæði, og
verkalýðsins, sem verður meira að
segja að heyja harðvítuga at-
vinnuleysisbaráttu til að fá að
vinna.
Þetta Reykjavíkurauðvald, sem
einokar öll framleiðslutæki og
allt, sem líf verkalýðsins bygg-
ist á, ræðst nú á verkalýðinn,
reynir að rýra laun hans, neitar
honum um atvinnuleysisstyrki,
neitar honum um atvinnubætur,
sem nokkru nema, pyndar hann
með svívirðingum fátækralag-
anna og kúgar hann í hvívetna.
Og til þess að fylgja eftir þessari
kúgun með blóðugu ofbeldi víg-
býr það stéttarher gegn verka-
lýðnum og notar peningana, sem
það neitar fátæklingunum um, til
kaupa á drápskylfum oð öðrum
vopnum ríkislögreglunnar.
Og til allra þessara svívirðinga
nýtur það fyllstu aðstoðar Al-
þýðuflokksforingjanna.
Ef þeirra ekki nyti við fyrir
auðvaldið, væri verklýðssamtök-
unum hægðarleikur að brjóta á
bak aftur taxtabrotin, launalækk-
un auðvaldsins, knýja fram kaup-
hækkun við höfnina, neyða auð-
mannastéttina til að veita at-
vinnuleysisstyrki og auka at-
vinnubótavinnuna, — en Alþýðu-
flokksforingjamir hafa megnað
að hindra þetta sökum þess að
meirihluti verkalýðsins hefir
treyst þeim og fylgt þeim. Og
kórónuna á svivirðingu sína settu
Árás Mjólkurhringsins hrundið.
Undir forustu Kommúnista-
í flokksins ákvað fjöldi verkalýðs
og annars alþýðufólks, að svara
ái'ás mjólkurhringsins með því að
hætta að kaupa mjólk af hringn-
um og hætta að verzla við verzl-
anir Mjólkurfélags Reykjavíkur.
Þessi samtök reyndust svo al-
menn, að hríngurinn varð að láta
undan síga og lækka verðið aftur.
Nú hyggst mjólkurhringurinn
til nýrrar árásar í skjóli mjólkur-
laganna. Nú ætlar hann að
tryggja sér algerða einokun á
mjólkursölu í bænum, og fækka
síðan útsölustöðunum og gera
þannig fjölda fólks atvinnulaust.
anna, til að krefjast þess, að
þetta yrði framkvæmt. En þeir
vísuðu hvor til annars, og borgar-
stjóri vildi ekki viðurkenna, að
þessu hefði verið lofað.
Fulltrúar verkamanna notuðu
líka tældfærið til að minna borg-
arstjóra á, að ekki væri nóg með
það, að taxti væri brotinn á þeim,
með styttri vinnutíma en annars-
staðar, heldur væru þeir líka
sviknir um greiðslu fyrir annan
kaffitímann. — Borgarstjóri
svaraði, að fjárframlag til
atvinnubóta væri veitt með því
skilyrði, að ekki væri greitt fullt
dagkaup. Fékkst þannig skýr við-
urkenning á þvi að atvinnubóta-
vinnan hefði þann tilgang að
lækka kaupið.
V erkamenn mega ekki láta
borgarstjóra og kratabroddana
komast upp með að skipta þann-
íg með sér verkum. Látlaust verð-
ur að halda áfram að herða bar-
áttuna fyrir fullu taxtakaupi í
atvinnubótavinnunni, og fyrir