Verklýðsblaðið

Útgáva

Verklýðsblaðið - 30.04.1934, Síða 3

Verklýðsblaðið - 30.04.1934, Síða 3
Frá vinnnstöðvunum og verkalýdsfélögunnm Járniðnaðarmenn og prentarar! Út á götuna í samfylkingar-kröfugönguna! Vínnuhraðinn á Eyrinni (Verkamannabréf). Fyrir nokkru kom hingað franskur togari. Spurði skipstjór- inn hvað lengi mundi taka að skipa upp úr honum, en gat þess uih leið, að heima í Frakklandi væri verið 7—10 daga að skipa upp álika miklum fiski. Eftir liðlega 3 daga voru hafn- arverkamennirnir hér búnir að losa franska togarann. Þetta dærni urn vinnuhraðann er engin undantekning, en sannar hinsvegar, að sennilega er vinnu- liraðinn hér við höfnina meiri en í nokkru öðru landi. Utborganirnar (Verkamannabréf). Eitt af því, sem við verkamenn við höfnina höfum orðið að þola, er eltingarleikurinn við að fá út- borgaðar þessar fáu vinnustundir, sem við fáum að' þræla. Þessu fylgir oft löng bið á hverjum stað. Sérstaklega á þetta við um „Kveldúlf“. Þar verður maður oft að bíða allan útborgunartím- ann, án þess að komast að. Á þessum útborgunarstað eru oft mikil þrengsli og óloft. Svona gengur það stundum dag eftir dag. Ekki ósjaldan er Sigurður Guð- mundsson, „Dagsbrúnar“-rukkari að þvælast á útborgunarstaðnum hjá „Kveldúlfi", svo stjórninni í „Dagsbrún“ er vel kunnugt um þetta ástand, en skiftir sér jafn- lítið af því og öðrum hagsmuna- málum okkar (kolakranamálið o. fl. o.'fl.). Aftur á móti er Sigurð- ur á útborgunarstaðnum til þess að reita af okkur jafnóðum fé- lagsgjöldin í „Dagsbrún“, sem fara í botnlausa hít krataklíkunn- ar fyrir að svíkja hagsmunamál okkar. í gegnum samfylkingarsamtök okkar þurfum við, hafnarVerka- mennirnir, að knýja fram, að út- borganirnar gangi betur en hing- að til. Vökulögin brotín Vínnuhraðinn aukínn (Sjómannabréf. Það var almenn gleði meðal sjómanna þegar loksins það fekst í gegn á Alþingi að sjómenn m'ættu hvíla sig í 8 kfukkustundir á sólarhring, en sú gleði varð nokkuð skammvinn. Það fór strax að bera á því að nokkrir skip- stjórar fóru smátt og smátt að stytta hvíldartímann. Þeir sjóm. sem bezt voru vakandi fyrir sín- um málum, bentu strax á það að þarna væri verið að gefa skrattan- um litlafingurinn. — Og nú hefir hann tekið alla hendina. Það er Við sem kosnir vorum frd Ilinu ísl. prentarafélagi og Félagi jám- iðnaðarmanna í Reykjavík til þess að undirbúa 1. maí ásamt öðr- um 1. maí-nefndum innan Alþýðu- flokksins álitum það verkefni okk- ar að berjast fyrír því að verka- lýðurinn færí óskiftur í stéttar- kröfugöngu 1. maí til baráttu fyrir hagsmunamálum sínum. En við höfum verið útilokaðir frá að starfa með nefndum Alþýðuflokks ins. Alþýðuflokksforingj arnir reyna að hindra sameiginlega kröfu- göngu verkalýðsins 1. mai eins og endranær. „Kröfuganga“ þeirra er þess vegna klofningstilraun r" Barátta raivirkja harðnar Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir samninganefndar rafvirkja til að fá samninganefnd rafvirkjameist- ara til þess að mæta á fundi til umræðu um samningsuppkast það sem rafvirkjar samþykktu sem samningsgrundvöll að komandi -kaupsamningi hefir enn ekki tek- ist að ná saman slíkum fundi. Ekki verður annað séð en að meistararnir ætli sér að hundsa Rafvirkjafél. og enga samninga að gera við það en láta málið dragast og ef til vill semja síðan við einstaka menn og koma þannig kauplækkunaráformum sínum í fi'anikvædd. En rafvirkjar hafa séð hvert stefnir. . Þeir hafa nú samþykkt að gera meisturunum úí*slitakosti þannig að verði samningar ekki komnir á 1. maí þá leggi þeir niður vinnu. Enn er ekki hægt að segja hvað úr þessu verður. Ef til vill láta nú meistararnir undan síga er þeir sjá hve einbeittir rafvirkjar eru. En rafvirkjar! Ef samningar verða ekki komnir á 1. maí þá leggjum við niður vinnu og sýn- um meisturunum að við erum ó- hræddir við að beita hinu bitr- asta vopni sem verkálýðurinn á í óhætt að fullyrða að á flestum togurum er hvíldartíminn styttur alt niður í 0 tíma á sólarhring. Þannig er það á togaranum sem eg er á. Hvað gerir Sjómannafélags- stjórnin í þessu máli? Alls ekki neitt. Að vísu kemur Sig. Ólafs- son, rukkari S j ómannafélagsins um borð í hvert skifti er togari kemur 1 höfn. Hann er þá að inn- heimta meðlimagjöldin. En aldrei verður honum á að spyrja um vinnutíma eða vinnutilhögun um borð. Jafnvel er gengið svo langt að hafnarfríið er brotið fyrir aug- sem verkalýðurinn verður að vísa á bug. Við skorum því á alla stétt- arfélaga að taka þátt í samfylk- ingarkröfugöngu verkalýðsins und ir forustu K. F. í. og S. U. K. sem hefst frá Lækjargötu kl. 2 e. h. Fram ’til baráttu: Fyrir bættum launakjörum og aukinni atvinnu, bættum aðbún- aði á vinnustöðvum og hækkuou kaupi iðnnema. Gegn samningsbrotum. Gegn auðvaldi og fasisma. Fyrir sigri sósíalismans! 1. maínefndir Hins ísl. prentara- félags og Fél. járniðnaðarmanna. hagsmunabaráttu sinni, sem er verkfall. 1. maí er baráttudagur verka- lýðsins. Þann dag fylkir hann liði úti á götunum til þess að bera fram hagsmunakröfur sínar. Allur verkalýður á sameiginlegra hags- muna að gæta. Hann á þess vegna að fylkja sér saman í hagsmuna- baráttunni án tillits til pólitískra skoðana. Tökum þess vegna þátt í kröfugöngu samfylkmgarinnar 1. maí. Rafvirki. Frá málurum. Málarafélagið krefst 10 aura hækkunar á tímakaupi — úr kr. 1,60 upp í 1,70, frá 1. maí, en þá eru samningar útrunnir. Atvinnurekendur hafa gert gagntilboð um kr. 1,65 um tíman og neita allri takmöi’kun nema. Málarar hafa samþykt að ganga ekki að þessari kröfu nema at- vinnurekenrur gangi að því að taka enga nýja nema í 3 ár. (Hins vegar ekki stillt hinni réttu kröfu um hækkað kaup nema). Ef atvinnurekendur þverskall- ast við að greiða 1,70, eins og krafan er, eftir 1. maí, hafa mál- arar samþykkt að hefja verkfall 7. maí unum á honum, þar sem hásetar eru látnir vinna ýms störf á dekk- inu við bryggjurnar. Sjómenn! Þetta sýnir okkur að lög þau sem yfirstéttin samþykkir, og eiga að vera okkur til hagsbóta, eru ein- skis virði, svo framarlega sem við ekki, með samtökum okkar, sjá- um til þess að þau séu haldin. — Hættum að treysta kratabroddun- um. — Myndum okkar eigin sam- tök til þess að vökulögin séu haldin. Byrjum strax og verum samtaka! Togaras j ómaður. Svíviroileg árás á verkamenn við höfn- ina og í atvinnubóta- vinnunni Á miðvikudaginn var var tals- verð vinna við höfnina. Þetta ó- venjulega tilfelli notuðu bæjar- stj órnarburgeisamir til að segja upp atvinnubótavinnunni og i'eka alla þá sem þar voru í vinnu þann daginn niður á eyri. En það var ekki nóg með það, heldur nörr- uðu þeir marga verkamenn, seni búnir voru að fá kort upp á at- vinnubætur, til að skila þeim aft- ur og sendu mennina niður á eyrí fyrir eins eða tveggja daga vinnu í staðinn fyrir viku. Kratabroddarnir í Dagsbrún leggja blessun sína yfir þessar á- rásir á lífsmöguleika verkalýðs- ins, með þögninni. Á meðan íhaldsflokkamir í bæj- arstjórninni og atvinnurekendur í bænum sameina sig í allskonar árásum á kjör verkamanna, eins og með kolakranann, með því að stela tíma af verkamönnum með því að láta þá byrja fyrir tímann á morgnana, með því að draga af kaffitímanum þá flytur hið svo- kallaða „Alþýðublað“ m.argar lygagreinar um baráttu útlenzka verkalýðsins og enn meira rúmi eyðir það í áskoranir á verka- lýðinn um að kjósa Alþýðuflokk- inn í sumar, að kjósa fulltrúa auð valdsins sem svíkja hverja ein- ustu hagsmunakröfu verkalýðsins. Verkamenn! Sameinumst á göt- unni 1. maí til baráttu gegn þess- ari sem öðrum auðvaldsárásura, gegn auðvaldi, fasisma og' krata- broddum. Hafnarverkamaður. Taxtabrot hjá h.f. Fískimjöl og víðar í beinaverksmiðju H.f. Fiski- mjöl vinna 2 verkamenn fyrír að- eins 1 kr. á tímann og sá þriðji vinnur akkorð, sem einnig er und- ir taxta „Dagsbrúnar“. Hjá Lýsissamlaginu við Hauks- húsin vinna h. u. b. 20 verka- menn. Þar er unnið í tveim vökt- um, dag og nótt. Vinnur hvert gengi 12 tíma. Kaupið er kr. 1,36, jafnt í dagvinnu sem næturvinnu. Eftirvinnukaup er ekki borgað, þrátt fyrir 12 tíma vinnu. Það er ekki óalgengt, að at- vinnurekendur noti sér neyð verka- mannanna til að fá þá til að vinna undir taxta. Sérstald. mun þetta eiga sér stað í bygginga- vinnunni. Öll þessi taxtabrot geta aðeins átt sér stað vegna þess, að krata- broddarnir í stjórn „Dagsbrúnar“ hjálpa' atvinnurekendum til að ráðast þannig á kauptaxta verka- mannanna, með því að hundsa kröfur þeirra verkamanna, sem kvarta. Verkamenn! Þolið ekki taxta- brotaárásir atvinnnurekenda og svik krataforingjanna. Takið sjálfir upp baráttu gegn þeim! Samfylkist einnig á götunni 1. maí gegn taxtabrotunum, gegn auðvaldi og fasisma. Yfirvofandi verkfall rafvirkja oé málara

x

Verklýðsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verklýðsblaðið
https://timarit.is/publication/345

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.