Verklýðsblaðið - 14.05.1934, Qupperneq 1
ÚTGEFANDI KOMMÚNISTAFLOKKUP ÍSLANDS
DEILD ÚR ALÞJÓOASAMBANDI KOMMÚNISTA
V. árg.
SeykjaTÍk,
14. mal 1934.
n
sj
Stórkostleg stéttabarátta norðanlands
„Eimskip“ í banni V. S. N.
Allt að 3 tíma skærur milli hvítliða og verka-
manna á Akureyri.
Fél. Jón Rafnsson og Jakob Árnason teknir fastir.
„Deítifoss“ settur i bann og stöðvaður á Siglu-
firði. Þegar hann kom til baka, réðist hvitiiða-
skrill, vopnaður með slökkvidælum á verkalýðinn.
Á föstudaginn sendu Samfylkingarsamtök hafnarverkamanna út
■eftirfarandi fregnmiða:
Verkamannafélagið á Borðeyri á í deilu við Kaupfélagið þar. Heíir
Kaupfélagið neitað að semja við verkamenn, útilokað verkalýðsfélaga
úr vinnu, og rekið tvo leiðandi félaga úr vinnu. Félagið er í Verk-
lýðssambandi Norðurlands. Þegar „Lagarfossu fór um á Borðeyri, var
hann afgreiddur rneð verkfallsbrjótum. V. S. N. setti „Lagai-foss“ strax
í bann. Þegar skipið kom til Siglufjarðar, varð það að fara þaðan
óafgreitt.
Á Akureyri neituðu verkamennirnir einnig að afgreiða hann.
En í nótt söfnuðu hvítliðar liði og bjuggu sér virki úr tunnum og
köðlum. Þegar verkamenn komu á vettvang í morgun ruddu þeir
skrani þessu burtu og bindruðu vinnu hvítliðanna. Lenti þá i bardaga
við þá, sem stóð hátt á þriðja klukkutima, en þá tókst hvítliðunum
að^ skipa út vörunum, sem voru aðeins nokkur stykki.
Pélagarnir Jón Rafnsson og Jakob Árnason, ritari V. S. N. voru
„Verklýðsblaðið" íyrir verkalýðinn!
verkalýðurinD fyrir „Verkiýðsblaðið1,
Prentsmiðjusöfnunin: Bráðabirgðaskilagrein'
5. áfangi. 11. marz — 5. maí.
Innkomið 12. maí:
Safnað í prentsmiðjusjóð.......................kr. 862.03
Innheimt hlutafjárloforð........................— 404.25
Innheimt gömúl áskriftagjöld....................— 490.00
Nýir áskrifendur 146.
Þetta er aðeins bráðabyrgðarskilagrein fyrir áfanganum,
þar sem'enn er ókomið uppgjör utan af landi og frá nokkr-
um sellum í Rvík. Fullnaðar uppgjör mun komá í næstu blöð-
um. Prentsmiðjunefndin.
Vðrklýðsbl. tvisvar i viku
6- áiangí: 12. maí — 24. júni
teknir fastir.
Gífurieg reiði er meðal verkalýðsins á Akureyri.
Á Siglufirði hefir verkamannafélagið sett „Dettifossu i bann í sam-
úðarskyni og kom hann þar í dag, og fékk ekki afgreiðslu.
Alþýðusambandið og þý þess, hafa ekki látið á sér standa með
verkfallsbrjótaiðju sína. Alþbl. svívirðir verkamenn á Borðeyri, og segir
áð þeir njóti ekki stuðnings Alþýðusambandsins, af því þeir eru ekki
í því! í dag flytur það óheyrilegasta nið og Jygar um verkalýðinn á
Akureyri. — Segir m. a. að í verkfallsbrjótaklíku Erlings séu 80%
verkamanna á Akureyri!! Atvinnu-verkfallsbrjótarr.ir og svikararnir,
sem stjórna þessu félagi hafa ekki látið á sér standa, að skipuleggja
verkfallsbrjóta.
Ægileg- s vik i Biönduós-
deilunni!
Verkamenn á Blönduósi voru orðnir þreyttir á svika og uppgjafa-
pólitik Alþýðusambandsins og leituðu aðstoðar Verklýðssambands
Norðurlands,
V. S. N. ákvað því að leysa skipin ekki úr banni, fyr en einnig
væri gengið að kröfurn verkamanna á Blönduósi. En þegar V. S. N.
hafði tekið deiluna að sér og von var um sigur, greip ríkisstjórnin og
Alþýðusambandið til sinna fasistisku ráðstafana:
Sýslunefíid var í uroboði Alþýðusambandsins og rikisstjórnarinnar
látin ganga á milli verkamannanna, og reyna að þröngva þeim til að
ganga úr verkamannafélaginu og svikja samtökin, með hótun utn að
þeir yrðu útiiokaðir frá allri opinberri vinnu i suroar — ef félagið
ekki semdi á eftirfarardi grnnðvelli: Sérstaklega yrði samið um skipa
vinnuna, en öll önnur vinna skyldi greidd með saroa taxta og Alþýðu-
samhandið og ríkisstjórnin semdi síðar um fyrir opinbera vinnu.
Verkamannafélagið hefir hörfað undan ógnunum og heíir nú undir-
skrifaö þessa nauðungasamninga.
Svona lítur hið fasistiska, níðingslega samspil, ríkisstjórnarinnar
og Alþýðusambandsins út.
(Kaupið sem saraið var um við skipavinnuna var kr. 1,15, yfir allt
árið, eins og það var áður yfir sumarið, en yfir veturinn var það 0,95.
Nætur og helgidagakaup kr. 1,65 (áður kr. 1,20 og 1,40.) (Frh.á3. s.)
Hér er sagá frá árangri síðasta
áfangans í baráttunni fyi-ir Verk-
lýðsbl. sem dagblaði. Sá áfangi
lagði lokagrundvöllinn að stofnun
hlutafélags til að setja prent-
smiðju á stofn.
Nú leggjum við út í annan
áfanga, sem á að vara til kosn-
inganna 24. júní. Hann á að
leggja grundvöllinn að næsta
skrefinu í Verklýðsblaðs“-barátt-
unni, sem er að gefa Verklýðs-
l.laðið út tvisvar í viku. I þessum
áfanga verður flokkurinn —■
studdur af öllum verkalýð og
verldýðssinnum — að framkvæma
eftirfarandi mark að öllu leyti :
Safna 250 nýjum áskrifendum
að Verklýðsblaðinu.
Safna föstum mánaðartillögum.
— 200 krl ~
Selja minnst 75 eintök í lausa-
sölu i Rcykjavík af hverju
tölublaðú
ínnheimta 75% af áskriftar-
gjöldum.
Ennfrexuur innheimta kr. 500,00
af ógreiddum hlutafjárlof-
orðum.
Eins og á þessu sést, þá verður
ekki safnað í prentsmiðjusjóðinn
í þessum áfanga, en aðaláhei'zlan
lögð á söfnun áskrifenda. Það
þýðir úrslitaeinbeitingu á vinnu-
stöðvarnar, á verkalýðinn.
Einmitt þessi einbeiting Verk-
lýðsbaráttunnar á vinnustöðvarn-
ar verður að vera svar flokksins,
svar verkalýðsins til tækifæris-
sinnanna, sem vilja fá nýtt sm&-
borgaralegt dagblað, sem,1 vilja, að
Verkl.bl. flytji aðallega erlendar
fréttir og greinar um hneykslis-
mál burgeisanna, — vilja ekki að
Verkl.bl. ræði fyrst og fremst
hagsmuni og hagsmunabaráttu
verkalýðsins.
Klíkusinnarair reyna að gera
Verklýðsbl.-baráttuna tortryggi-
lega í augum flokksfélaga og
verkalýðsins með því að útbreiða
það, að kjörorðið um „Verklýðs-
blaðið tvisvar í viku“ sé uppgjöf
frá flokksins hálfu og gefa jafn-
vel borgurunum vopn í hönd með
því að breiða út sögur um að
prentsmiðjusjóðurinn sé notaður
til flokkssstarfa.
Þessari spellvirkjastarfsemá
verður bezt svarað með því aS
flokkurinn og allur verkalýðurinn
sameinist um að framkvæmá
mörk áfangans til 100% í tæka
tíð.
Verkalýðnum hefir aldrei riðið
eins mikið á því og nú að efbi
blað sitt Verklýðsblaðið. Einnig
við hér á Islandi nálgumst hratt
tímabil byltinga og stríða. Stétta-
árekstrarnir verða stöðugt harð-
ari. Verkalýðurinn á í vök að
verjast fyrir fasistiskum hungur-
árásum borgarastéttarinnar. Stór-
felldar deilur standa yfir á Norð-
'rlandi, þar sem borgarastéttha
bygg-ir sér götuvígi og skipulegg-
ur með hjálp kratabroddanna
hvítliðaher til að vernda með
launaárásir sínar á verkalýðinn.
í þessari baráttu eru það Alþýðn-
flokkurinn og blað hans, Alþýður-
blaðið, sem sundra og svikja, sem