Verklýðsblaðið - 14.05.1934, Side 2
Nánar frá bardögimum
á Sigluflrði
Hvítliðaskrillinn vopnaður með trékylíum
slökkvitœkjum, grjóti og skotvopnum.
taka opinbera afstöðu með bur-
geisunum, gegn hagsmunamálum
▼erkalýðsins.
Þessvegna er það lífsspursmál
fyrir verkalýðinn að eiga í þess-
ari baráttu dagblað, sem ekki sé
edns og Alþýðublaðið og ekki sé
eftir hugmyndumí tækifærissinn-
anna, heldur blað sem skipulegg-
ur og leiðir verkalýðinn í daglegri
baráttu hans gegn öllum auðvalds-
árásum, fyrir hagsbótum, blað,
sem sameinar og samfylkir hon-
um á grundvelli stéttabaráttunn-
ar.
Þetta blað er Verklýðsblaðið,
sem ennþá getur aðeins að litlu
leyti uppfyllt þetta hlutverk sitt,
þar sem það kemur aðeins viku-
lega út.
Þessvegna er næsta skrefið, að
Verklýðsblaðið komi út tvisvar í
viku.
Allur flokkurinn verður að
leggjast á eitt með að fram-
kvæma þet.ta kjörorð. Allar sellur
hans og stjómir verða að veita
því hina mestu athygli. 1 hverri
sellu verður að gera einn félaga
ábyrgan fyrir Verklýðsblaðinu að
öllu leyti í stað prentsmiðjuleið-
toganna. Það verður að fá verka-
lýðinn sjálfann til að skrifa í
Verklýðsblaðið. Á vinnustöðvun-
um og á fundum verkalýðsins
þarf að ræða um Verklýðsblaðið.
Það þarf að nota sósíalistisku
samkeppnina í þágu baráttunn-
ar fyrir Verklýðsblaðinu tvisvar í
viku.
Flokks- og SUK-félagar!
Sameinist um að gera þetta
kjörorð, að veruleika!
Verkamenn og verkakonur!
Vinnandi fólk! Fylkið ykkur utan
um Verklýðshlaðið!
Svarið fasistiskum árásum á
lífskjör ykkar og svikum kráta-
foringjanna m. a. með því að
koma Verklýðsblaðinu út tvisvar
í viku!
Blekkíngar Alþýðubl.
um deilumar norðanlands.
Alþýðublaðið er heldur en ekki
í illu skapi eftir afhjúpanimar í
fregnmiðanum frá samfylkingar-
samtökunum. Lýgi! Lýgi! hróp-
ar það augliti til auglitis við stað-
reyndimar, eins og alltaf, þegar
þeir finna ekkert fíkjublað til að
hylja nekt sína. „Glæsilegur sig-
«r“ æpir það, eftir svikin á
Blönduósi.
Alþýðublaðið neitar því, sem
hvert mannsbam á Blönduósi veit,
að sýslunefnd háfi gengið á milli
verkamánna og reynt að þröngva
þeim m!eð hungurhótunum til að
ganga að nauðungarkostum Al-
þýðusambandsins og ríkisstjórnar-
innar. Alþýðublaðið tekur upp
hanskann fyrir sýslunefndina og
játar þar með alveg ótvírætt að
■sýslunefnd hafi framið sví virð-
ingar sínar í umboði Alþýðusam-
handsins.
......—
Jíveðja frá Sovétsendinefndinni
Sovétvinafélaginu barst eftirfar-
indi skeyti frá Sovét-sendinefnd-
inni:
^Moskva 9./5.
Fórum í dag til Odessa. Rauðar
kveðjur.
Áður en „Dettifoss“ kom, var
dreift út flug-miða, um bæinn
undirskrifuðum af bæjarfulltrú-
um Alþýðuflokksins, Framsóknar-
flokksins og íhaldsflokksins öllum
í sameiningu. í þessum miða var
skorað á alla borgara bæjarins að
slá verkalýðinn niður með öllum
meðölum, og sagt að þar sem Al-
þýðusambandið réði, þar væri
vinnufriður(!!) eins og til að
undirstrika enn betur það, að AI-
þýðusambandið stæði að baki
þessum fasistisku ofbeldisverkum
gegn verkamönnum.
Þegar „Dettifoss“ kom, tók sér
stöðu á brvggjunni 150 manna
fasistasveit, þar af 50 manna
hvítliðalögregla vopnuð með
gúmmíkylfum og ebenholtskylf-
Föstudaginn 4. marz s. 1. tók
hæstíréttur fyrir mál „réttvís-
innar“ gegn verkamönnunum frá
9. nóvember í fyrra. Samkvæmt
úrskurði réttarins skal málið
sækjast og verjast skriflega, svo
að sem hljóðast verði um það, og
að hinir ákærðu fái ekki að verja
sig, eins og hefir þó gilt í öllum
málum undanfarið. Málið var ekki
auglýst í anddyri réttarsalsins
Lævísleg árás
á hafnarverkamenn
(Verkamannabréf).
Síðastliðinn föstudag var tals-
verð vinna við höfnina, en ekki
þó svo mikil að hópur manna fekk
ekkert handtak og mikill fjöldi
var „skrifaður af“ á hádegi. En
hvað gerir verkstjóri Jóns í AIli-
ance (Guðmundur Jóelsson) í um-
boði valdhafa bæjarins? Hann
sendir eftir ellefu mönnum í bæj-
arvinnuna til að vinna í „Tryggva
gamla“ meðan hópur hafnarverka-
manna gekk vinnulaus um bryggj-
urnar.
Þetta er tvennskonar árás á
verkamenn. 1 fyrsta lagi tekin
vinnan frá hafnarverkamönnum
og í öðru lagi blekking fyrir Morg-
unblaðið og Co„ að flytja hvað
vinnan hafi verið mikil við höfn-
ina og því ekki ástæða til at-
vinnubóta í náinni framtíð og
þannig um leið árás á alla þá, sem
njóta atvinnubótavinnunnar.
Þess má geta að varaformaður
Dagsbrúnar var að vinna á sömu
bryggju og Tryggvi gamli lá við,
þegar þetta var, en það heyrði
enginn hann minnast á það!
Fyrir samtök bæjarverkamanna
fengu þeir full daglaun, annars
ætlaði verkstjórinn fyrir hönd
Jóns í Alliance, að stela af þeim
einum klukkutíma.
Hafnarverkamaður.
um, og ennfremur höfðu nokkrir
þeirra skotvopn. Auk þess höfðu
þeir búið sig með grjóti. Með
þessum vopnum réðust þeir sem
hamstola væru á verkalýðinn,
köstuðu grjóti og slöngvuðu vatni
úr slökkvitækjunum.
Eftir bardagana var haldinn
gífurlega fjölmennur múgfundur.
Reiði verkalýðsfjöldans og bar-
attuvilji er meiri en dæmi eru til
áður. Hatrið og andstyggðin á
kratabroddunum er að verðleik-
um.
Verkalýður Siglufjarðar er
reiðubúinn til að brjóta fasistana
á bak aftur með öllum ráðum og
berjast til þrautar, þar til sigur
> er unninn.
eins og önnur mál, og hinir á-
kærðu ekki neitt aðvaraðir af hin-
um svonefnda verjanda, enda al-
drei til þess ætlast af „réttvís-
inni“. Verkalýðnum skal þó eftir
mætti gefinn kostur á upplýsing-
um um‘ málið í meðferð réttarins,
því málið er ekki neitt einkamál
hiima ákærðu, heldur er það dóms
ofsókn yfirstéttarinnar á hendur
verkalýðsstéttinni.
,Ré!tlsti faríseanna1
(Verkamannabréf).
I gær átti ég tal við menn, sem
vinna í bæjarvinnunni hjá Vatns-
geyminum, og sögðu þeir mér
þær fréttir, að ennþá væru þeir
ekki famir að fá borgaðann tím-
ann fyrir að ganga til vinnunnar,
sem þó var samþykkt að gjöra
á bæjarstjómarfundi fyrir nokkru
Aftur á móti er mér sagt, að þeir,
sem vinna í vatnsveitunni, fái
borgaðan hálftíma á dag fyrir að
ganga til vinnunnar, eins og sjálf-
sagt er.
En hvað meinar borgarstjóri
með þvi, að stela þessu af mönn-
unum, sem vinna upphjá geymi?
Það nemur fyrir einn mann á viku
4 krónum og 80 aurum, en það
eru peningar, sem fátækt verka-
fólk munar um.
Máske borgarstjóri ætíi sér að
skáka í því hróksvaldi að þessir
menn viti ekki hvað þeim ber að
fá? Eða heldur hann að þeir séu
svo hræddir við atvinnumissi ?
Vafalaust ætlar borgarstjóri að
hafa þetta stolna fé upp í laun
ríkislögreglunnar. En allir vita að
stjórn Dagsbrúnar sefur, þegar
verkamenn eiga í hlut. 1 því
skjóli skákar borgarstjóri fyrst
og fremst.
Verkamenn við vatnsgeymirinn!
Skákið á móti, með ykkar eigin
samtökum.
Kaupkúgunin
í vegavinnunni
Nauðsyn stéttarfélagsskapar
sveitarverkamanna.
Á hverju sumri vinnur fjöldi
manna að nýjum vega_ síma- eða
brúalagningum í hinum ýmsu
héruðum landsins. Þessir menn
eru ýmist félagsbundnir verka-
menn úr kaupstöðum og kauptún-
um eða ófélagsbundnir sveita-
verkamenn, fátækir bændur og
bændasynir, sem eru að leita sér
atvinnu þann eina tíma úr árinu,
er þeir geta verið að heiman.
Þar sem sveitamennimir eru
samtakalausir, er kaupkúgunin
gífurleg. Algengt kaupgjald við
þessa vinnu undanfarin ár hefir
verið 50—65 aurar um kl.st. og
er það alvarlegt umhugsunarefni,
að ungir og hraustir menn skuli
þurfa að selja vinnuafl sitt fyrir
slíkt hungurkaup um hábjargræð-
istímann.
Venjulega er ekki nema um
tvennt að velja fyrir hina ófé-
lagsbundnu sveitaverkamenn: að
vinna fyrir hið tilsetta kaup eða
verða af vinnunni.
Þetta gæti vitanlega ekki átt
sér stað ef samtök væru fyrir
hendi. Stofnun stéttarfélagsskap-
ar vegavinnumanna hlýtur því að
verða eitt aðalverkefni verklýðs-
sinna. Kúgunin og ranglætið í
opinveru vinnunni er orðið óþol-
andi fyrir löngu.
Enginn efi er á því, að megin-
þorri þeirra manna, er hefir unn-
ið að vega- eða brúalagningu
fyrir þetta kaup, hefir gert það
sámauðugur og þeir hafa fundið
þörfina á samtökum, er ynnu að
hækkun og samræmingu kaup-
gjaldsins. Og hafi nú einhver
orðið svo bíræfinn, að mögla eða
láta í Ijósi hina minnstu óánægju,
hefir svarið verið næsta undan-
tekningarlaust: Þú mátt fara.
Það fást nógir menn fyrir þetta
kaup.
Þetta geta verkstjórar ríkisins
sagt við verkamennina svo lengi
sem samtökin vantar til sóknar
og vamar, en lengur ekki.
Enginn þyrfti að óttast, að
stofnun stéttarfélaga sveitaverka-
manna ylli bændum neinna örð-
ugleika, þótt auðvaldssinnar láti
svo í veðri vaka. Meginþorri
bænda á Islandi notar ekki að-
keypt vinnuafl. Hin öra fjölgun
einyrkja og smábænda, en fækk-
un efnabænda í seinni tíð, hefir
algjörlega kippt í burtu þeirri
röksemd. Bændurnir vinna með
skilduliði sínu að búunum og
reyna að fá sér vegavinnu á vor-
in ef þess er nokkur kostur.
Þama eru því engar hagsmuna-
andstæður, heldur þvert á móti.
Smábóndinn og vegavinnumaður-
inn er oft sama persónan.
Efnalitlir bændur, sem vinna
baki brotnu allt árið um kring,
hefðu áreiðanlega ekkert á móti
því að kaupgjald við opinbera
vinnu yrði hærra en það hefir
verið undanfarin ár.
Sveitamenn! Takið höndum
saman og stofnið baráttusamtök
í hverri sveit á I slandi, til að
hindra áframhaldandi kaupkúgun
rikisvaldsins. G. B. V.
9. nóvember-málin fyrir Hæstarétti
Leyndardómur „réttvisinnar“