Verklýðsblaðið

Tölublað

Verklýðsblaðið - 28.06.1935, Blaðsíða 1

Verklýðsblaðið - 28.06.1935, Blaðsíða 1
VtRKiyuSBLAÐIO ÚTGEFANDI: KOMMÚNISTAFLOKKUR ÍSLANDS DEILD ÚR ALÞJÓÐASAMBANDI KOMMÚNISTA teykjavík, föstud. 28. júní 1935. I Reykjavík, föstud. 28. júi aí 1935. 1 ÖREIGAR ALLRA LiANDA SAMEÍNIST! | VI. árg., 51. tbk Dóm U V almennings Nýr sigur kommúnista I Frakklandi um siéiiardóm hæsiavéiiar 2000 MANNS ÚR ÖLLUM STÉTTUM OG FLOKKUM HAFA ÞEGAR KRAFIZT SAK- ARUPPGJAFAR, ÞAR AF 80 MEÐLIMUM HINS ISLENZKA PRENTARAFÉLAGS, 60 JÁRNSMIÐIR OG FJÖLMARGIR KUNNIR RITHÖFUNDAR, MENNTAMENN OG SKÁLD. Herðum mótmælabaráttuna um allan helming! Fyrir tveim1 dögum hófst und- irskriftasöfnun sú, í mótmæla- skyni við dóm hæstaréttar út af atvinnuleysisbaráttunni 1932, sem nokkrir landskunnir menntamenn og rithöfundar áttu frumkvæði að. Hin geysimikla feátttaka í mót- Riælabaráttunni, þegar eftir 2 daga, sýnir ljóslega þá almennu andstyggð, sem stéttardómur hæstaréttar hefir vakið meðal allrar alþýðu og frjálslyndra manna í Reykjavík. Menn úr öll- um stjórnm’álaflokkum hafa tek- ið þátt í mótmælunum. Næstu daga verða dómsmála- ráðherra sendir undirskriftalist- arnir og er því nauðsynlegt að söfnunin gangi sem allra fljótast fyrir sig. Eins og við var að búast, hafa blöð burgeisaklíku íhaldsins — Frá sjónarmiði verkalýðsins er það viss kostur, þegar stéttar- andstæðingurinn lýgúr jafn af- dráttarlaust og ódulbúið eins og Morgunbl. gerir, þegar um verk- lýðsríkin er að ræða. Enda mun það vera svo, að enginn hugsandi alþýðumaður leggur nú orðið trúnað á fréttaburð Mbl. En þegar þeir ménn og blöð, sem kenna sig við verkalýð og alþýðu og þykjast vera málsvar- ar hennar, flytja sömu ósannind- in vafin í blæju hlutleysis eða jafnvel „vinsemdar", þá er eðli- legt að menn eigi erfitt með að átta sig'. Alþýðublaðið flutti nýlega grein undir fyrirsögninni „Hungurs- neyðin í Úkraníu", þar sem tuggn. Morgunbl. og Vísir — tekið að sér það skítverk, að verja þennan ósvífnasta stéttardóm, sem hin' gjörspillta Ihaldsréttvísi hefir nokkru sinni kveðið upp. At- vinnuleysingjana í bænum kalla íhaldsblöðin „tryltan skríl“ og öðrum viðlíka nöfnum. Þetta blygðunarleysi Ihaldsins hefir þegar gjört það að verkum, að fjöldamargir sem! fylgt hafa áður Sjálfstæðisflokknum! að mál- um, hafa mótmælt dóminum. Almenningsálitið í þessu máli liefir þegar snúizt gegn Ihaldinu og hæstarétti þess. En það þarf að sýna auðvaldinu betur og það svart á hvítu, að öll alþýða og hugsandi menn í bænum fyrirlít- ur ]?á réttvísi, sem dæmir verka- lýðinn fyrir það eitt að krefjast atvinnu og brauðs, en hlífir stór- svindlurum og afbrotamönnum burgeisanna. ar eru upp hinar marghröktu lyg- ar verstu íhaldsblaða í Evrópu og Ameríku og sem sömu blöð hafa orðið að athlægi fyrir. Þessi grein Alþýðublaðsins hef- ir einmitt á sér blæju hlutleysis og Sovétvinsemdar. Og þessvegna er hún lævís og svaraverð. Alþýðublaðið reynir að telja mönnum trú um, að það þræði „hinn gullna meðalveg“ í Sovét- fréttaburði. En það ætti nærri því að nægja að benda á þá staðreynd, að í öll- um aðalatriðum, þá flytur Al- jjýðublaðið sönru „fréttir" frá Sovétríkjunum og Morgunblaðið (sbr. nú síðast „Ekkja Lenins í fangelsi“, og fréttir um grimmd Framh. á 8. sttta. Almenningur og öll' alþýða finnur að þó hér sé aðeins um! að ræða 21 verkamann og mennta- mann, sem dæmdir hafa verið, þá snertir dómur þessi hvem ein- asta mann og konu af alþýðu- stétt, hvern einasta frjálslyndan mann og unnendur menningar og frelsis. Þeir finna hér reiddan hnefa fasismans. Þeir skilja það ofboð vel að verði ekki þessum! dómum hrundið, getur það leitt til stórkostlega aukinna ofsókna gegn því takmarkaða lýðræði, sem er á þessu landi. Þessvegna er þessi barátta virkileg vamarbar- átta gegn auknum fasisma og snertir í raun og veru persónu- lega meginþorra allra lands- manna. Ef vel er starfað, þá mun kröfunni um sakaruppgjöf verða sinnt. Þess vegna þarf öll alþýða að mótmæla. Jafnaðarmenn ráða á Norður- löndum‘. Hveruúg gengur þeim að tramkvæma, aóeialisman‘? Stefán Jóh. Stefánsson er ný- kominn úr konungsveislum í Sví- þjóð. — í viðtali sem Alþ.bl. átti við hann, er hann allur á lofti vegna „yfirráða jafnaðarmanna“ á Norðurlöndum. — Jafnframt ber hann út hinar herfilegustu lygar um „klofning" sænsku kom- múnistanna. — En eins og kunn- ugt er, hafa kommúnistar á Norðurlöndum unnið á jafnt og þétt á síðustu árum, og unnið hvern sigurinn á fætur öðrum, einkum í Svíþjóð og Danmörku. — Nú síðast tókst sænska verka- lýðnum undir forustu kommún- istafk, að reka, af höndum sér frumvarp kratastjórnarinnar um lagalega vernd fyrir verkfalls- brjóta. Eftirtektarvert er það, að Stef- án Jóhann er sérstaklega hrifinn EINKASKEYTI TIL VERKLÝÐSBLAÐSINS. París 27. júní 1935. í borginni Seinetoise var fram- bjóðandi Kommúnistaflokksins kosinn með 11662 atkvæðum í borgarráðið. thaldsframbjóðand- inn fékk 8684 og sósíaldemókrat- ar aðeins 944 atkvæði. NORDPRESS. 40000 flutninga- verkamenn í verkfalli EINKASKEYTI TIL VERKLÝÐSBLAÐSINS. New York 27. júní 1935. Á Kyrahafsströnd eru 40.006 flutningaverkamenn í verkfalli. LögTeglan réðist á verkfallsverð- ina og skaut einn verkamann til bana. ^largir særðust. Verklýðs- íélögin hafa hafið stórfellda mót- mælabaráttu. NORDPRESS. EINKASKEYTI TIL VERKLÝÐSBLAÐSINS. Madrid 27. júní 1935. Herrétturinn í Oviedo felldi I gær dauðadóm yfir 4 byltingar- mönnum. 36 voru dæmdir í æfl- langt fangelsi og nokkrir í 12 ára fangelsi. NORDPRESS. Öll likindi ern til, iað haldinn verði opinber fundur um stéttan- dómana út af 9. nóv.-mólinu i þriðjudagkvöld. Mun verða boðað til hans af nafnkunnum mönnum, sem verið hafa hvatamenn kröfnnnar um uppgjöf sakar og fleiri, svo semr SIG. THORLACIUS SKÓLASTJ., AÐALBJÖRGU SIGURÐARDÓTT- UR BÆ J ARFULLT RÚ A, þÓR- BERGI pÓRÐARSYNI, KRISTNl ANDRÉSSYNI,MAGISTER, GUNN- ARI R. MAGNÚSS KENNARA o. fl. Ennfremur lieíir frú HÖRUP verið beðin að tala á fundfnum. a,f því, að finsku kratarnir séu á góðri leið með að eyðileggja kom- múnismann þar í landi. Eins og kunnugt er, var finska Framh. á 2. síðu. Hungrið í Ukraaiu Hverjum á að irúa ? MARTIN ANDERSEN NEXIÖ, HERRIOT OG HALLDÓR KILJAN LAXNESS EÐA VALTÝR STEFÁNSSYNI OG FINNBOGA RÚT?

x

Verklýðsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verklýðsblaðið
https://timarit.is/publication/345

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.