Verklýðsblaðið

Tölublað

Verklýðsblaðið - 28.06.1935, Blaðsíða 4

Verklýðsblaðið - 28.06.1935, Blaðsíða 4
TímaritiÖ BÉTTUB kemur út ménaöarlega. Arg 5 kr. — Gerist áskriíendurl: VHHOTBSBIAOID ■ - '■. : v ’■ -■ ■ '■ . ' j LESENDURI KaupiÖ hjú þeim, sem auglýaa hjá okkur og getið þá VerklýBsblaSstnst Auglýsin g um skoðun á bifreiðum og bifhjól- um í lögsagnavumdæmi Reykjavíkur. Samkvæmt bifreiðalögunum tilkynnist hér með bif- reiða- og bifhjólaeigendum, að skoðun fer fram, sem hér segir: Mánudaginn 1. júlí þ.á. á bifreiðum og bifhjólum RE 1— 50 Þriðjudaginn 2. — — - — — — RE 51— 100 Miðvikudaginn 3. — — - — — .•— RE 101— 150 Fimmtudaginn 4. — — - — ■ — . , — RE 151- 200 Föstudaginn 5. — — - — — — RE 201— 250 Mánudaginn 8. — — - —. . — — RE 251— 300 Þriðjudaginn 9. — — - — — — RE 301— 350 Miðvikudaginn 10. — — - — — — RE 351— 400 Fimmtudaginn 11. — — - — — — RE 401— 450 Föstudaginn 12. — — - —' — — RE 451— 500 Mánudaginn 15. — — - — — — RE 501 — 550 Þriðjudaginn 16. — — - — — — RE 551— 600 Miðvikudaginn 17. — — - — — RE 601— 650 Fimmtudaginn 18. — — - — — — RE 651— 700 Föstudaginn 19. — — - — — — RE 701— 750 Mánudaginn 22. — — - — — — RE 751— 800 Þriðjudaginn 23. — — - — — — RE 801— 850 Miðvikudaginn 24. — — - — — — RE 851— 900 Fimmtudaginn 25. — — - — — — RE 901— 950 Föstudaginn 26. — — - — — — RE 951— 1000 Mánudaginn 29. — — - — — — RE 1001— 1050 Þriðjudaginn 30. — — - — — — RE 1051— 1071 Ber bifreiða- og bifhjólaeigendum að koma með bif- reiðar sínar og bifhjól að Arnarhváli við Ingólfsstræti, og verður skoðunin framkvæmd þar daglega frá kl. 10 —12 fyrir hádegi og frá kl. 1—6 eftir hádegi. Yanræki einhver að koma bifreið sinni eða bifhjóli til skoðunar, verður hann látinn sæta ábyrgð samkvæmt bifreiðalögunum. Bifreiðaskattur, sem fellur í gjalddaga 1. júlí þ. á., skoðunargjald og iðgjöld fyrir vátrygging ökumanns verður innheimt um leið og skoðunin fer fram. Sýna ber skilríki fyrir því, að lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í lagi. Þetta tilkynnist hér með öllum, sem hlut eiga að máli, til eftirbreytni. ; Tollstjórinn og lögreglustjórinn í Reykjavík, 26. júní 1935 Jón Hermannsson Gústal A, Jónasson settur. >>FanáeIsun« ekkju Lenins Lygap Alþýðublaðsins skjallega sannaðap. Alþýðublaðið þegir uml sann- leikann. Það þegir um þýzkú landráðasamningana, það þegir um hvarf miljónarinnar úr verð- jöfnunarsjóði smáútvegsmanna. En í Kaupmannahöfn hefir það mann á' launum til þes að síma því Rússlandslygar. Fyrir skömmu birti Alþýðublaðið fregn um að Krupskaja, ekkja Lenins, hefði verið sett í „stofufangelsi“ fyrir flokksfjandsamlega starfsemi og andstöðu við ráðstjórnina. Verklýðsblaðið hefir snúið sér til tréttaritara síns í Moskva' og spurzt: fyrir um, hvort nokkur fótur væri fyrir þessu. Svar fréttaritara blaðsins er á þessa ioið. „Fregn sú, sem þið minnist á, er ihin sama og birtist í „PoIitiken“ þann 12. júni. Hún er lygi frá rótnm og er hægt að rekja uppruna benn- ar til pólskrar fréttastofu i Varsjá. Félagi Krupskaja, hin virta og elsk- aða byltingakona, skipar enn sæti á fremstu röð á sviði menningarbar- áttunnar í hinni voldugu uppbygg- ingu sósialismans". Ávarp til alþýðunnar á fslandi frá Alþjóða samhjálp verltalýðsins, fslandsdeild- inni. Þau tíðindi hafa gerzt nú á síðustu dögum, að alþýðan má ómögulega láta þau mál kyrr liggja. Hæstiréttur hefir kveðið upp dóm sinn yfir 21 verkamanni og menntamanni fyrir þátttöku' þeirra í atburðunum 7. júlí og 9. nóv. 1932. Með þessumi dóms- úrskurði hefir hæstiréttur eltki aðeins kveðið upp harðan dóm yfir þessum félögum, heldur er dórriurinn fyrst og fremst stéttar- dómur og hefnd á alþýðuna fyrir samfjdkingu hennar hér í Reykja- vík þessa daga. Eins og kunnugt er tókst sam- fylkingunni 7. júlí og 9. nóv. að hindra áformaða launalækkun á hendur fátækasta hluta verka- lýðsins. Og ef það áform hefði tekizt, ef borgarastéttin hefði ekki þá þegar rekið sig á sam- einaðar fylkingar alþýðunnar, er enginn vafi á því, að sporið hefði verið stigið til fulls: aUsherjar launalækkun framkvæmd. Atburðirnir 7. júlí og 9. nóv. eru sterkustu myndir úr baráttu stéttanna á íslandi á síðustu tím- um. Dómur hæstaréttar er ný sönnun um stéttabaráttuna hér á landi, enda þótt borgarastéttin hafi til þessa gert allt til þess að breiða yfir þá staðreynd, að ís- land byggja tvær fjandsamlegar stéttir, er hafa gerólíkra hags- muna að gæta. Alþýðan sigraði 7. júlí og 9. nóv. Dómur hæstaréttar er hefnd yfirstéttarinnar.'En þessari hefnd getur hún ekki komið fram, vegna þess, að hún mun nú, eins og 7. júlí og 9. nóv., reka sig á sameinaðar fylkingar alþýðunnar, sem hindra framgang hefndar- innar. Alþýðumenn og konur_ Dómur hæstaréttar er árás á samtök ykkar. Þessvegna, ríður á, að al- þýðan standi sem einn maður uml að hindra framkvæmd hans. Krefjumst fullkominnar sakar- uppgjafar! Prú EUen Hörnp heldur fyrirlestur i kvöld kl. 8,30 í Iðnó: Konur, stríð og fasfsmi. r Aðgöagumiðar 1 krónu hjá Eymundss., Hljóðfærahúsinu, Atlabúð og við inng. H.f. Eimskipafélag Islands Árður til hlnthafa Á aðalfundi félagsins, sem haldinn var þ. 22. þ.m., var samþykkt að greiða 4°/0 — fjóra af hundraði — í arð af hlutafénu. Hluthafar framvísi arðmiðum á aðalskrifstofu fé- lagsins í Reykjavík, eða hjá afgreiðslumönnum félags- ins úti um land. Happdrætti Háskóla Islands Dregíð verður í 5. ffokks 10. júlí Hæsti vinníngur 15 þúsund kr, 300 vínniogar - samtals 63400 kr. Enn eru til nálega 5/6 oi vinningum þessa árs.

x

Verklýðsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verklýðsblaðið
https://timarit.is/publication/345

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.