Verklýðsblaðið

Tölublað

Verklýðsblaðið - 28.06.1935, Blaðsíða 3

Verklýðsblaðið - 28.06.1935, Blaðsíða 3
VERKLYÐ8BLAÐIÐ Barátta fólksins á Eskifirði fyrir tilvern sinni. VERKLÝÐSBLADIÐ t'tgefandi: Kommúnistafl. fslands. Ábyrgöarm.: Brynj. Bjamason. Ritnefnd til viötals þriöjudaga og fimmtudaga 6—7. Afgr.: Vatnsstíg 3 (þriöju hœð). Sími 2184. — Póstbox 57. Prentsm. Acta. KOMMÚNISTAFLOKKUR ÍSLANDS (Deild úr Alþj.samb. kommúnista) Skrifstofa: Vatnsstíg 3 (3. hœÖ). Viðtalstimi íramkv.n. dagl. 6—7. REYKJAVÍKURDEILD KFÍ Skrifstofa: Vatnsstig 3 (3. hœö). Viðtalst. deildarstj. virka daga 6-7 Sameiginl. viötalst. fastra nefnda flokks- og deildarstjóma: Frœðslu- og útbreiðsluneínd mánud. 6—7. Skipulagsnefnd miövd. 8—9. Fjárhagsneínd miðvd. 8—9. Faglegur leiðtogi þrd. 6—7. Landheigisgsslan um sildveiðitímann. Skrit Alþýdnfl.bl \ðan».s. Alþýðublaðig bírti á þriðjud. langa grein, eftir „Skutli“, blaði Alþýðuflokksins á ísafirði, um landhelgisgæzluna yfir síldveiði- tímann; í sumar. Krefst blaðið strangrar landhelgisgæzlu, þar sem ekkert sé til sparað, gegn er- lendumj síldveiðiskipum. — Að visu, segir blaðið, er ekki hægt að verja Norðmönnum þau rétt- indi, sem þeir hafa í landhelgi, en allur hinn þjóðafansinn, sem sendir síldveiðaflota hingað í suínar — hann á svei mér að fá að kenna á íslenzkri réttvísi(!) Koma þeir með tillögu um, að á síldveiðaskiplxnum séu stöðugt launaðir menn til landhelgis- varna, er standi í stöðugu sam- bandi við varðskip, er sé alla síld- arvertíðina fyrir norðan land. — Út af fyrir sig ágæt tillaga — ef íslendingar væru þess um- komnir að verja landhelgina — n.eðan þjónustuménn erlendra yf- irgangsmanna stjóma landinu. Nú vita þessi blöð eins vel og 2 og 2 eru 4, að „stjóm hinna vinnandi stétta“, sem þau eru leigð til að vera málsvarar fyrir, er nýbúin að gera samning við Þýzkaland — landráðasamninginn fræga — þar sem! Þjóðverjum eru! tryggð sömu réttindi og Norðmönnum í íslenzkri íand- helgi. — Þau vita vel að fyrir ís- leijzkán síldarútveg stafar aðal- hættan af Þjóðverjum, sem munu strax í sumar senda hingað geysistóran flota til veiða. Enn- fremur vita þessi blöð vel, að Pólverjar og ef til vill fleiri þjóð- ir, senda hingað síldveiðiflota undir norsku flaggi. — Þau vita líka vel, að á sama tíma, seml þau voru að skrifa, þessa hræsni, lýsti Haraldur Guðmundsson því yfir á þingmálafundi á ísafirði og á öðrum fundum víðsveg-ar um landið, að það væri rétt að Þjóð- verjar hefðu hér sömu fríðindi, að því er sildveiðar í landhelgi snertir, og Norðmenn. — Og Eins og Verklýðsbíaðið ihöfir áður skýrt frá, lýsti ríkisstjómin hreppsnefndarkosninguna á Eski- firði, sem fram fór í júní, ólög- lega, og fékk gömlu, brott- hlaupnu hreppsnefndina, til að gangast fyrir nýjum kosningum, sem fram eiga að fara í byrjun júlí. Hreppsnefndin, sem alþýðan á Eskifirði kaus, þrátt fyrir bann ríkisstjómarinnar, hefir lýst því yfir, að hún telji sig hinn eina rétta aðila til að stjóma bænum, þar til nýjar kosningar fara fram. Hvaða ráðstafanir hefir hún þá gert? Þegar hún tók við, gaf hún yfirlýsingu um! næsttí verkefni sín og er þetta aðalinnihaldið: 1. Hún starfar í anda 10- r.ianna nefndarinnar, sem alþýðan kaus til bráðabyrgða, og er hún eini réttmæti stjómandi hrepps- ins fram yfir næstu kosningar. 2. Amfinnur Jónsson er fyrst og fremst oddviti hennar. — En hann er einnig reiðubúinn til að gegna oddvitastörfum fyrir gömlu hreppsnefndina, að svo miklu leyti, sem það gæti orðið til framgangs hagsmunamálum nauðlíðandi hreppsbúa. 3. Sveitastjórn samfylkingar- innar er reiðubúin til samVinnu við gömlu hreppsnefndina, og þá um leið að viðurkenna hana sem löglegan boðanda næstu kosninga, á eftirfarandi grundvelli: a. Að hún taki höndum saman ö við samfylkinguna, um áðuf sam- þykktar kröfur til ríkisstjórnar- innar. b. Að hún, ásamt sveitastjóm, samfylkingarinnar, framkvæmí úthlutun nauðsynjavara til nauð- „Þér viljið vita um störf kvennanefndarinnar gegn stríði og fasisma, sem ég starfa í“, segir frú Ellen Hörup við frétta- ritara vorn. „Ég get sagt yður, að skilning- ur kvennanna fyrir baráttunni gegn stríðinu og fasisma — hann er mjög míkill. Konurnar skilja skilja það vel að þetta tvennt er óaðskiljanlegt. í „kvennanefnd- inni gegn stríðinu og fasisman- um“, sem hélt alheimsþing í á- gúst í fyrrasumar, eru konui- af öllum stéttum! og flokkum, og þær starfa prýðilega, ég er ný- ennfremur sagði hann, að úr því að Norðmenn hefðu fengið þenn- an rétt, þá væri yfirleitt ekki hægt að neita öðrum! þjóðum um hann. Allt þetta vita þau og um allt þetta þegja þau — en hlaupa í stað þess til, og skrifa grein, þar sem heimtuð er ströng landhelg- isgæzla, gegn þeimj þjóðum, sem staddra heimila í hreppnum, af vörumj þeim, sem þar kýnnu að liggja hjá birgustu verzlunarfyr- irtækjunum, svo framarlega sem ríkisstjórnin hefir ekki sent til bjargar hreppsbúum minnst 10 þús. krónur til reksturs og 10 þús. krónur til atvinntíbóta fyrir tiltekinn tíma. * Samkomulag þetta sé svo rætt og staðfest á opinberum fundi. Brotthlaupna hreppsnefndin hefir hafnað samvinnu á þessum grundvelli. Þrír íistar eru komnir fram, 1 frá íhaldinu, 1 frá flokk- um ríkisstjómarinnar og einn frá alþýðunni á Eskifirði, verkalýðs- félögunum og Kommúnistaflokkn- um. Alþýðan á Eskifirði og hrepps- nefnd hennar búa sig nú undir nýjtf kosningarnar. — Hún mun gera allt sem auðið er til að koma í veg fyrir þáð, að það glæpsamlega tiíræði ríkisstjómar- innar takist, að hafa sprengilista í kjöri, til þess að hindra það, að alþýðan geti neytt sameigin- legra krafta sinna. — Á Eskifirði eru aðeins tvær fylkingar hags- munalega séð. Annarsvegar al- þýðan, fólkið, sem líður skort, og hinsvegar örfáir burgeisar og taglhnýtingar þeirra, sem hægt er að telja á fingrum sér. Neyð fólksins er sameiginleg, hagur þess er sameiginlegur og kröfur þess eru sameiginlegar. — Þess vegna verður fólkið að ganga sameinað til kosninga. Ef fulltrúar ríkisstjórnarinnar, þrátt fyrir allt, halda sprengi- lísta sínum1 til streitu, þá treyst- ir öll vakandi alþýða íslands fólk- inu á Eskifirði til að gefa þeim verðugt svar. komin frá París af síðustu, ráð- stefnu, sem haldin var dagana 25.—27. maí“. „Með hverjukn' hætti starfar kvennanefndin aðaJlega?“ „Hún gefur út mánaðarrit, sem heitir „Konur í alheimsbar- áttu“. Það kemur út í 15000 ein- tökum, ágætis rit um kjör kvenna um allan heim. Auk þess eru stofnaðar fjölmargar nefndir í hverju landi til þess að standa fyrir slíkri baráttu. Hreifingin hefir vaxið geysilega þetta síð- asta ár‘. „Hafið þér þá ekki hugsað yð- búið er að veita leyfi til að nota landhelgána (!-). — Tilgangurinn er auðsær. — Greinarnar eru skrifaðar til að draga athyglina frá landráðunum, til þess að er- lendar ránshendur geti í friði lát- ið greipar sópa um lífsbjörg ís- lenZkrar alþýðu. Þeim verður ekki flökurt af öllu, þessum körlum. ur að stofna neina slíka nefnd hér á íslandi á meðan þér stand- ið við?“ „Ég veit það ekki ennþá, ég hefi ekki kynnt mér allar að- stæður svo nákvæmlega. Annars sagði nú frú Duchéne við mig, þegar hún heýrði að ég ætlaði í þetta merkilega ferðalag hingað til íslands, að ég skyldi endilega stofna hér smáhóp. — Frú Du- chéne er frönsk og formaður kvennanefndarinnar gegn stríði og fasisrna. Yfirleitt eru frönskui konurnar afar duglegar í barátt- unni og hafa unnið mikið starf í þessa átt — enda binda þær þessa baráttu við baráttuna fyr- ir kosningarrétti. Hugsið þér yð- ur, frönsku konumar hafa ekki ennþá fengið kosningarrétt“! Við ræðum um Indlandsmálin og tímarit það sem frúin gefur út í Genf og hún kallar „Indian Press“. Og hún segir mér frá fyrirlestri, sem1 hún ætlar að halda hér um þau mál, og hin erfiðu kjör, sém vinnandi fólk á við að búa í Indlandi. „Vitið þér það, að sumir þrá ekkert heitar en það að Island komist. undir yfirráð Breta, ai því að þeir sétí svo göfug þjóð!“ „Það er brjálað fólk“, hrópar frú Hörup upp yfir sig, full skelf- ingar og stekkur upp úr sæti sínu. „Ég vil annars sem minnst láta hafa eftir mér um þessi efni af því ég vil heldur tala til fólks- ins sjálfs um það sem ég þeklri og veit um þessa nýlendu Eng- lendinga“. „Hvert búist þér við að fara héðan og hvert verður næsta starf yðar?“ „Héðan fer ég til Danmerkur og þaðan til Genf. Þar ætlum við nefnilega að undirbúa kröfu- göngu um miðjan september til Þjóðabandalagsins fyrir jafnrétti kvenna,. Við höfum fengið því til leiðar komið að Þjóðabandalagið íekur þetta mál til umræðu, og við erum þegar famir að safna, skýrslum um' kjör kvenna í hin- um ýmsu löndum til þess að leggja fyrir þing Þjóðabandalags- ins. Ég hefi þegar birt skýrslur mínar um þjóðfélagsafstöðu kon- unnar í Indlandi í „Indian Press“ og hér á íslandi ætla ég mér líka að kynna mér kjör konunnar 3rfir- leitt, stéttarafstöðu hennar og þjóðfélagsafstöðu, svo við getum! tekið kröfur íslenzkra kvenna með í baráttu vora“. Rakosúbarátían Tékkneskur verka- lýdur kretst trelsis fyrir XLakosi. EINKASKEYTI TIL VERKLÝÐSBLAÐSINS. Prag 27. júní 1935. Fjöldi ungra verkamanna og studenta söfnuðust saman fyrir framan bústað ungverska ræðis- mannsins og kröfðust þess, að Rakosi yrði látinn laus. Þegar í æðismaðurinn ekki vildi veita þeim viðtaJ, brutu þen- aJIar rúð- ur í höll hans. NORDPRESS. Viðtal við frú Elíen Hörup SkilningUr kvenna á baráttunni gegn fasisma og stríði er geysilegur.

x

Verklýðsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verklýðsblaðið
https://timarit.is/publication/345

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.