Verklýðsblaðið

Ataaseq assigiiaat ilaat

Verklýðsblaðið - 06.04.1936, Qupperneq 3

Verklýðsblaðið - 06.04.1936, Qupperneq 3
V ERKLÝÐSBLAÐIÐ Félag járnidnadarmanna og samfylkingin Kpisfins A Eiríkssonap. — Skýpsla fpá sf|ópn félagsins VEWCLÝOíBLAWfi Ó4*«fandi: KOMMÚNISTAFL. ÍSLANDS. Ritatjóri: EINAR OLGEISSSON. Afgr.: Vatnastíg 8 (þriÐJu haO). Sími: 218*. — Pósthólf 57. PrantamlBjan Acta h-í. KOMMtíNISTAFLOKKUR ÍSLANDS (Delld Ór Alþjóða- wmtandl hcwnmBntota). Formaöur: BRYNJÖLFUR BJAHNASON. Skrifstofa: Vatnssíig 8 (8. hmS). ViBUlstlmi: Daclega kl. 0—7, Tirha d*ga. Víll AlþýðaftkiriiriaR bepjasf með gegn Lands- bankaklíkunni og Kveldúlfi Kommúnistaflokkurinn hefir lcngi verið einn um að benda á hættuna af yfirdrotnun Lands- bankaklíkunnar og Kveldúlfs. * Þegar Kommúnistaflokkurinn afhjúpaði alræði Landsbankaklík- unnar í „Verklýðsblaðinu“ 5. júní 1935 og sýndi fram á hvernig Magnús Sigui-ðsson hefði látið Harald Guðmundsson breyta lög- um um fisksöluna, sem samþykkt voru á Alþingi, þannig að þau tryggðu einræði Kveldúlfs, — þá varði Alþýðublaðið þetta, sagði að nú væri lýðræði komið á í fiskmálunum, Haraldur Guð- mundsson flutti síðan langa út- varpsræðu um þetta og Alþýðu- blaðið prentaði hana. Allt vörn fyrir hið „ágæta“ nýja „lýðræði“ 1 Sölusambandi, ísl. fiskframleið- enda. En í gær viðurkennir Alþýðu- blaðið að við höfum sagt satt. — Það spyr í þrídálka grein á for- síðu: „Hverjir stjórna Sölusam- bandinu?" — og svarar að það sé Kveldúlfur og klíka hans, „ör- fáir menn, sem hafa getað náð sér í aðstöðu til lána úr bönltun- um, eða borað sér inn, sem starfs- menn hjá Sölusambandinu“. Oss þykir vænt um viðurkenn- ingu Alþýðublaðsins. Og við skor- um nú á það að taka undii' með ckkur um afhjúpunina og barátt- una gegn Landsbankaklíkunni, sem það viðurkennir að þarna ráði á bak við. Fpamkoma og málaflufningup Vegna greinar í Alþýðublaðinu í gær vill stjórn Félags járniðn- aðarmanna gefa eftirfarandi skýringu: Þegar félaginu barst í hendur bréf frá 1. maí nefnd Fulltrúa- ráðs verklýðsfélaganna, með ósk um það að félagið kysi 3ja manna nefnd til þess að starfa með 1. maí-nefndum Fulltrúaráðsins og verklýðsfélaganna, útnefndi stjórnin nefnd þessa til bráða- birgða, þar eð ekki var hægt að halda fund í félaginu fyrir þann tíma er nefndirnar skyldu koma saman. Stjórnin var einhuga um það, að tilnefna þá menn í þessa nefnd, sem hún vissi að rnyndu berjast fyrir sameiginlegri kröfugöngu Al- þýðuflokksins, Kommúnistaflokks- ins og verklýðsfélaganna 1. maí, og voru þessir tilnefndir: Kristinn Á. Eiríksson, Ingólfur Einarsson, Iiinar Magnússon og til vara Fil- ipus Ámundason. Á sameiginleg- Sífellt vaxa rökþrot klofnings- klíkunnar í Alþýðuflokknum. Síð- asta ,,vörnin“ fyrir hennar lélega málstað er nú sú, að Jafnaðar- mannafélagið sé svo hógvært .og lítillátt, að það setji engin skil- yrði, — eins og ótætis kommún- istamir, sem vilji fá að tala með, ef samfylking sé 1. maí. Jafnaðarmannafélagið er hinn pólitíski félagsskapur sósíaldemó- krata í Reykjavík. Verklýðsfélög- in eru hinsvegar skipuð verkalýð af ýmsum flokkum, en þó eru áhrif ..sósíaldemókrata og komm- únista mest í þeim. Og nú eru í meirihluta þar kommúnistar og þeir sósíaldemókratar, sem vilja samfylkingu 1. maí. Hvaða skilyrði setur nú hinn pólitíski félagsskapur sósíaldemó- krata verklýðsijélögunum ? Hann setur þau skilyrði, að engir aðrir hafa full réttindi í verklýðsfélögunum, en yfirlýstir SÓSÍaldemókratar, _ að engir aðr- ir geti verið í fulltrúaráði verk- lýðsfélaganna, en sannfærðir Al- þýðuflokksmenn. Jafnaðarmanna- félagið setur hvorki meiri né um fundi l.-maí nefndanna brást Kristinn þessu trausti stjórnarinn- ar, þrátt fyrir það að hann hafði áður gefið bæði munnlega og skrif- lega yfirlýsingu um það að hann væri fylgjandi sameiginlegri kröf- ugöngu beggja áðurnefndra flokka og verklýðsfélaganna. Ki’istinn segir m. a.: „Áður en á fundinn kom vissi enginn að neinar úrslitaákvarðanir yrðu tekn ar þar um afstöðu járniðnaðar- rnannafélagsins 1. maí ....“ — Þetta segir Krístinn þrátt fyrir það að fyrsti liðurinn sem aug- lýstur var á dagskrá fundarins var 1. maí, og’ vita því allir fé- lagsmenn að Kristinn fer hér með vísvitandi ósannindi. Þegar á fundinn kom lagði stjómin undir úrskurð hans gjörð- ir sínar í þessu máli, enda kom álit félagsins í ljós í eftirfarandi tillögu, sem ' samþykkt var með ölium greiddum atkvæðum. „Fé- lag járniðnaðarmanna skorar á Al- minni skilyrði en það, að fulltrúar verklýðsfélaganná beygi sig undir þess stefnu, undirskrifi stefnu- skrá þess, — og ef þeir vilja berj- ast fyrir samfylkingu og vera samt áfram Alþýðuflokksmenn, er þeim hótað brottrekstri. Jafnaðarmannafélagið gerir þar með þær kröfur, — (eða réttara sagt Alþýðubl. fyrir þess hönd, því meðlimir félagsins munu vart samþykkir yfirgangi þessum) — að ræðumennírnir 1. maí hlýti þess pólitísku stefnu, að kröfu- gangan sé eingöngu undir þess merkjum og um fram allt að Kommúnistaflokkurinn sé útilok- aður fi’á að taka þátt í henni. Og „Jafnaðarmannafélagið“ — eða réttara sagt lítil klíka ofstæk- ismanna bak við það — vill ekki einu sinni taka tillit til þess, sem verklýðsfélögin ákveða, né til meirihlutans af 1. maí nefndum verklýðsfélaganna, — heldur fyr- irskipar með strangasta flokks- aga meðlimum sínum að brjóta í bág við vilja félaganna og knýr vilja sinn fram með ofbeldi. Það er því ekkert eins fjarri sanni, eins og að hinn pólitíski lélagsskapur sósíaldemókrata setji engin skilyrði. Hann gerir einmitt kröfu til að drottna yfir kröfu- göngunni, til að ráða verklýðsfé- lögunum, til að beygja þau nauð- ug undir forustu sína. Og það vilja verklýðsfélögin ekki. Ofstækisklíkan í Alþýðuflokkn- um heimtar vald, yfirdrottnun og einræði sitt, takmarkalausa flokks- hlýðni við sig. En Kommúnistaflokkurinn vill samfylkingu verklýðsfélaganna, Alþýðuflokksins og Kommúnista- flokksins á grundvelli jafnréttis og lýðræðis, í baráttu gegn íhaldi og fasisma. Það er munurinn. þýðuflokkinn, Kommúnistaflokk- inn og öll verklýðsfélög að hafa sameiginlega kröfugöngu 1. maí og felur fulltrúum sínum í full- trúaráði verklýðsfélaganna og 1. rnaí nefnd að berjast fyrir því.“ Eftir að þessi tillaga hafði ver- ið samþykkt voru fulltrúamir 1 1. maí nefnd spurðir að því hvort þeir mundu starfa í anda þessarar tillögu innan nefndanna og svör- uðu tveir þeirra játandi en sá þriðji (K. Á. E.) skírskotaði til afstöðu sinnar á sameiginlegum íundi 1. maí nefndanna. Þar með var sýnilegt að hann ætlaði sér ekki að framkvæma vilja félags- iris og var honurn af þeim ástæð- uni vikið úr nefndinni og samþ. að vararn., Filippus Ámunda- son tæki sæti hans, og fer Krist- inn enn með ósannindi þar sem hann segir, að Filippus hafi neitað því. Vegna þess að Kristinn bland- ar saman í eina, tveim tillögum, sem samþykktar voru hvor í sínu lagi, og þar að auki rangfærir til- lögurnar, þykir rétt að birta einnig síðari tilöguna orðrétta: „Takist ekki sameiginleg kröfu- ganga ákveður félagið að taka þátt í samfylkingarkröfugöngu þeirri, sem Kommúnistaflokkur- inn þá mun boða til 1. maí, ásamt þeim verklýðsfélögum, sem þar skipa sér.“ Eins og tillaga þessi ber með sér er það álit félagsins, að ef ekki næst sameiginleg kröfuganga þá er það á ábyrgð Alþýðuflokksins. Ofanrituð tillaga var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum gegn einu (K.Á.E.). Ki’istinn segir að 23 félagar hafi mætt á fundinum, en samkvæmt viðveruskrá fjármálaritara voru 30 mættir og má það telja sæmi- lega fundarsókn þegar þess er gætt að marg’ir félagar eru þegar farnir úr bænum í atvinnu og vit- anlegt er að trúmálaumræður í útvarpinu urðu þess valdandi að nokkrir félagar sátu heima. Ýmislegt fleira segir Kristinn um félagið og einstaka menn inn- an þess, sem við sjáum ekki á- stæðu til að svara, vegna þess að við lítum svo á að gera eigi út um persónuleg deiluatriði á félags- fundum, en ekki á opinberum vett- vangi og einnig vegna þess að of- 1 anrituð grein skýrir í aðalatriðum allt það sem máli skiftir. Og leggjum við hér með undir dóm almennings framkomu og málflutning Kristinns Á. Eiríks- sonar. Reykjavík 6. apríl 1936 Loftur Þorsteinsson formaður Ingólfur Einarsson ritari Filippus Ámundason varafomiaður Marel Halldórsson vararitari Dagur Hannesson fjármálaritari KaupSéiag Reykjavikur AÐALFUNDUR Kaupfélags Reykjavíkur verður haldinn mánudaginn 6. apríl n.k. kl. 8,30 í Kaupþingssalnum í Eimskipafélagshúsinu. Fundarefní: L Stjórn félagsins skýrir frá starfsemi þess á síðastliðnu ári, leggur fram efnahagsreikning pr. 31. des. 1935 og reksturs- reikning fyrir árið 1935. 2. Kosnir 1 aðalmaður og 1 varamaður í stjórn félagsins í stað þeirra, sem úr ganga samkv. 19. gr. félagslaganna. 3. Kosning eins endurskoðanda og eins til vara samkv. 24. gr. félagslaga. 4. Önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Stjórnín. „Jafnaðarmaimafélagið aetar engin skilyrði“?!

x

Verklýðsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verklýðsblaðið
https://timarit.is/publication/345

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.