Verklýðsblaðið

Eksemplar

Verklýðsblaðið - 10.08.1936, Side 3

Verklýðsblaðið - 10.08.1936, Side 3
VEKKLÝÐSBLAÐIÐ VEDKLÝOÍBlÁÐIfi útgefandi: KOMMöNISTAFLOKKUR ISLANDS Ritstjóri: EINAR OLGEIRSSON Afgreiðsla: Laugaveg 38. Sími 2184. — Pósthólf 57. Prentsmiðja Jóns Helgasonar. KOMMONISTAFLOKKUR ÍSLANDS (Deild úr alþjóða- sambandi kommönista). Formaður: BRYNJÖLFUR BJARNASON Skrifstofa: Mjólkurfélagshúsinu Sími 4757. Viðtalstími: Daglega kl. 6—7, virka daga. Innflutningurinn frá Þýzkalandi Innflu.tnings- og gjaldeyris- nefndin, starfar nú að úthlutun i n nf lu tn i n g'sleyí a fyrir síðasta þriðjung ársins. Eins og kunnugt er, framfylgdi nefndin þeirri reglu í starfi sínu undanifarið, að beina sem mestu af kaupum landsins á þýzkar vör- ur. Pessi ráðstöfun hefir vakið rnikla óánægju meðal innflytjenda, sem af þeésum orsökum hafa orðið ao greiða mun hærra verð, allt uppí 50% .hærra, fyrir vöruna, en uhnt var að fá í öðrum löndum. Þessa stefnuí sína hefir nefndin varið með þvi, að vegna sölumögu- leika íslenzkra afurða á Þýzka- landi, sem aðeins gætu skapast af auknum. kaupum þaðan, væri ráð- stöfun innkaupanna þangað nauð- syn. Nú hefur hinsvegar ræzt svo vel úr sölu íslenzkra. afui'ða^ að unnt liefir verið að koma, vörum svo sem fiskjmjöli og síldarmjöli á nýja markaði, í sölu gegn frjálsum gjaldeyri. Þannig hafa síldarverk- smiðjur ríkisins nú selt alla fram- leiðslu sína til næstu mánaðamóta annarsstaðar en í Þýzkajandi. Sama gildir um aðrar afurðir aö undanteknum saltfiskinum. — Gagnvart þessum staðreyndum er það skilyrðislaus krafa að leyfi þau, sem nú verða veitt, séu ekki sett á Þýzkaland., Það er engin á- stseða til þess að Xslendingar kasti fram hundruðum þúsunda króna í okurverð það, sem >>clearing-samn- ingurinn« við Þýzkaland skapar, nóg er samt komið af svívirðing- unum í milliríkjaviðskiftunum við Þýzkaland, sbr. Persil- samning- inn síðasta og verzlunarsamning- inn í fyrra., þótt nú sé eitthvað bætt úr, þegar svona tækifæri býðzt til ‘þess. taiiakáttaii 1 Svlíjóö Elukaskcyti til vcrkalýðsblaðslns. Kaupiuannahöfn 8. ágúst. Kosningabaráttan til rlkisþingsins er nú komin í fullan gang. Kommúnista- fiokkurinn sænski hefir þegar safnað 31 þúsund kónum í kosningasjóð sinn. Alþfóðleg samfylking vepkalýðsiélaganna Rússneska vevkalýðssanibainlið telur yiir 20 milj. meðlima. Amsterclamsambandið telui* miklu fservi. Enn ljær Alþýðublaðið rúm strákslegum og villandi greinum um samfylkinguna erlendis. Grein þess 6. ág\, um þing Alþjcðasam- bands verkalýðsfélaganna (Amst- er d amsamb andsins) er alveg í gamla andanum: Inn í frásagnir af atburðum erlendis eru fléttuð ill- girnisleg innskot, innihaldandi hnútuj- til kommúnista og rang- færslur á starfi þeirra. Eflaust finnst mörgum Alþýðuflokksverka- manni að einhver skrif væru, þarf- ari nú á þessum alvarlegu tímum. en slíkar greinai', einhver iðja væri blaðinu og flokknum farsælli, en tilraunir til að afflytja og gera tortryggilega þá stjórnmálahreyf- ingu, sem djarfast og einlægast hefir barizt og berst fyrír þessn velferðarmál verkalýðsins — sam- fylkingunni, Alls munu nú vera skipulags- bu,ndnir í verkalýðsfélögun.um um 39 mil.i. verkamanna. Þar af eru. 31 milj. 700 þús. í Evrópu (aö Sovétríkjunum meðtöldum), 755 þús. í Asíu, 1 miljón í Ástralíu, 5 miljónir í Norður-Ameríku, og um 500 þúsundir í Suður-Ame- ríku. Af þessurn 39 milj. eru nú að- eins 13i milj. í Amsterdam-al- þjóðasambandinu, enda má heita að það sé fyrst og fremst samband verkalýðsfélaganna í Mið- og Yest- ur-Evrópu. Utan Evrópu á það ekki aðrar deildir en Kanada, Mexíkó, Argentínu, Palestínu, Ind- iandseyjar (hollenzku) og 'Ind- la,nd, og er ]x> langt frá að d,eildir þessar grípi yfi-r alla verkalýðs- hreyfinguna í viðkomandi löndum. Tii Rauða-alþjóðarsambandsins teljast fyrst og fremst verkalýðs- sambönd Sovéti'íkjanna, með 20 milj. meðlima,, og byltingarsinn- uðu verkalýðssambönidin í Tékkó- slóvakíu, Grikklandi, Kína og mörg-um nýlendum og- hálfnýlend- um. En einmitt þar sem landssam- bönd Rauða alþjóðasambandsins liöfðu ítök, í Frakklandi, Póllandi, á Spáni og að miklu leyti í löndum eins og Jaipan og Indlandi, er sam- fylking og sameining verkalýðsfé- laaginna komin á. Amsterdam-sambandið. hélt þing sitt í London dagana 8.— 11. júlí í sumar. Auk full- trúa frá landssamböndum þeim, sem meðlimir; eru í alþjóðasam- bandinu, hafði verið boðið sem gestum fulltrúum frá ýmsum 1 a ndss amböndum, er uta,n þess standa. Þar á meðal frá Ameríku, Suður-Afríku, Ástralíu, Nýja Sjá- landi og Irlandi, En verkalýðsfé- lögunum í Sovétrikjunum. var ekki boðið að senda gestafuUtrúa á þingið. Má af því marka, samfylk- ingarviljann hjá forystu sam- band,sins. En svo vei-öa. mestar og heitastar umræður á þinginu ein- mitt um samfylkinguna, Hingað til hefir Amsterdamsamb. þrátt fyr- ir margendurteknar umleitanir frá Rauða . aJþjóðasambandinu, ekki raátt heyra nefnda samninga við kommúnistisku samböndin. I ræðu sinni á 7, þingi Alþjóðasambands kommúnista lýsti Dimitroff stefn- unni í verkalýðsfélagsmálum með þessum oi'ðum: »Við berjumst hiklaust fyrir sameiningu verkalýðsfélaganna, í hverju landi og á alþjóðlegan mæli- kvarða, við berjumst fyrir sam- einuðum verkalýðssamböndum í hverri iðjugrein, bæði inuan hvers lands og alþjóðlega, og við stefn- um að samfylktu; einingar alþjóoa- sambandi verkalýðsfélaganna, sem starfi á grupdvelli stéttabarátt- unnai'. Við viljum sameinuð verka- lýðsfélög, því að þau géta verið ein þýðingarmestu vígin gegn sóknum afturhaldsins og fasismans. En scm óhjákvceinilegt skilyrði setjum við þetta: Barátta gegn auðváld- inu, barátta gegn fasismanum, og fullkomið lýðrœði innan verkalýðs- félaganncu. En foringjar Amsterdam- sambandsins hafa ekki talið sér fært að semja, á Iiessum grund- velli, Og nú þegar norsku fulltrú- arnir á þinginu bera fram ályktun þess efnjs, að leita skuli samvinnu við verkalýðsfélög'in í Sovétríkjun- um og, Rauða alþjóðasambandið, þá skiptist þingið greinilega í tvær andstæðar fyljkingar, með sam- fylkingu og móti. Fulltrúarnir frá sameinuðu verklýðssambön dunum í Frakklandi og á Sþáni berjast fvrir samfylkingu með öllum sín- um þunga, Largo Caballero, hinn glæsilegi spánski verkalýðsforingi lýsir sigrum þeim, er sameinuðu verklýðssamböndin hafa unnið og þeim baráttuhug og þrótti er í þeim búi. y>Enginn verkamaður mundi skíija það, ef samfylkingar- hugmyndin væri liér látin niður fallá«, sagði hann m. a, Fulltrúar Frakka benda á það, að aukmng með'lima er langsam- lega mest í þeim samböndum, þar sem alger samfylking við kommún- ista hefir náðst. Og fulltrúarniv frá Mexíkó styðja einnig ályktun Norðmanna. Andstaðan kom einkum frá full- trúum Hollands, Svíþjóðar, Palest- ínu, Rumeníu og Stóra-Bret- lancls. Hún kom fram í þrennskon- ar afstöðu. Suimir vildu enga samninga við Rauða. ajþjóðasam- bandið, aðrir vildu enga samvinnu við »Rússana«, og þeir þriðju vildu ekki heyra talað um aðra sam- vinnu en þá, að landsamböndin gengju skilyrðislaust í Amster- damsamband'ið. Súi enclanlega ákvörðun, sem þingið saroþykti, tekur aðeins éitt þessara atriða til greina. Rauða al- þjóðasambandið er þar ekki nefnt sem samningsaðili. En það er gert ráð fyrir samningum, og það svo . víðtcekum samningwn, að þeir gætu haft sameiningu verkalýðs- félaganna um heim allmi i för með sér. Og þess \regna má líka telja að samfy 1 ki ngarhre\Tingi n í heim- ini’im hafi þarna unnið þýðingar- mikinn, sigur. Annars er sitthvað skoplegt og ekki sem skynsamlegast í grein Al- þýðuiblaðsins, Greinarhöf. heldur víst ekki að frönsku verkalýðsfó- lögin ,hafi haft mikið sjálfstæði til að bera, fyrst »breytt stefna rúss- nesku verkalýðssamtakanna«, sýn- ir sig m. a. »í þ\\, að kommúnist- iska fagfélagasambandið franska liefur verið leyst upp, og meðlimir þess gengið inn í, hið gamla alls- her j arsamband, verkalýðsfélag- anna á Frakklandi, sem er í Al- þjóðasambandinu«,Hann vill ]>arna láta lita svo út, að kommúnistarn- ir frönskui hafi séð að sér, og geng- ið í sitt gamlia samband með gömlu stefnuna. En það vita allir nú orð- ið, að franska, verk alýðssambandict ber allan annan blæ en áður fyr, Það er nú harðvítugt baráttusam- band, þar sem kommúnistáskir og sósialdemokratiskir verkaJýðsfor- ingjar standa .hlið við hlið, jafn- réttháir, og í bróðurlegri, náinni og afkastamikilli sa,mvinnu. Sama sagan er að gerast á Spáni. Og það eru þessi sambönd, sem ásamt landssambandi norsku verkalýðs- félaganna eru nú að þvinga fram stefnubreytingu í Amsterdam- samb., knýja það í áttina til sœm- fýlkingar við fagsambönd komm- únista. Og þegar greinarhöfundur segir að landssamtök rússneska, verka- lýðsins hafi »háð Iiatramma og rógí þrungna baráttu« gegn samtökum verkamanna í auðvaldslöndunÚin;, þá ber það of mikinn keim áf Moi'gu.nblaðs»heiðarleik« í blaða: skrifum til þess að nokkur hugs- andi alþýðumaðúr taki það alvar- lega. Það þýðir ekki að ætla að telja íslenzku alþýðufólki trú um þetta, sömu dagana, sem samúð rússnesku verlccdýðsfélaganna með verkalýð annarra landa hefur sýnt sig eins eftirminnilega og glæsilega og einmitt nú, með því að þau veita fjárstyrk upp á tugi milj. kr. íil spánska verkalýðsins. Eining verkalýdsins nefnist bæklingur, er Kornmúnista- flokkurinn gefur út og kemur íl marlc- aðinn I dag. Efni þessaa bæklings er: ÁTaiT> 3. liings Kominúnistaflokks fslnnds til ís- lcnzkrar alþýffu. Opið bréí til Alþýðu- flokkslns 1. maí 1936, frú Kommúnista- flokki íslands. Töflnr, tilvitnanfr og greinargerðir, cr varða atviimuástand 5 sljörnmál. Ritið er 40 bls. á stærð og kostar 25 aura,

x

Verklýðsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verklýðsblaðið
https://timarit.is/publication/345

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.