Fréttablaðið - 16.09.2009, Síða 24

Fréttablaðið - 16.09.2009, Síða 24
16 16. september 2009 MIÐVIKUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Litli Úgg kemur út úr hellinum... Mamma, pabbi... ég er safnari. RANGSTÆÐUR?! OPNAÐU AUGUN MAÐUR! Einhvern veginn á ég bágt með að trúa því að Collina muni nokkurn tímann dæma í old boys hér á landi! Hljómar samt vel! Hann gæti ábyggilega dáleitt mig í dómarabún- ingnum! Sæll Pétur, velkominn. Við erum að baka smákökur! Þið segið bara til ef þið viljið kökur. Ókei. Er alltaf svona venjulegt hjá ykkur? Foreldrar mínir eru óvenjulega venjulegir. Hvað er á listanum mínum í dag? 1. Náðu í skottið á sjálfum þér. Maður á bara ekki að fá neinn frið. Já, ég ætla að panta stóra pítsu. Einn fimmti með pepperoni, einn fimmti með skinku, einn fimmti með grænmeti, einn fimmti með lauk og einn fimmti með tvíbökum. Pantaðu í síma 565 600 0 eða á w ww.som i.is Frí heim sending * FERSKT & ÞÆGILEGT TORTILLA VEISLUBAKKI EÐALBAKKI LÚXUSBAKKI DESERTBAKKI GAMLI GÓÐI TORTILLA OSTABAKKI 30 bitar 30 bitar 20 bitar 20 bitar 20 bitar 50 bitar Fyrir 10 manns ÁVAXTABAKKI Hver samlokubakki er hæfilegur fyrir fjóra eða fimm. *Frí heimsending gildir aðeins ef pantaðir eru 4 eða fleiri bakkar. smyrja bílinn hjá Max1 Max1 verðdæmi á ódýrri smurþjónustu Toyota Yaris 1,3 Olía, olíusía og vinna: 9.095 kr. Nissan Almera 1,5 Olía, olíusía og vinna: 9.092 kr. Mazda3 1,6 Olía, olíusía og vinna: 9.370 kr. Ford Focus 1,6 Olía, olíusía og vinna: 9.688 kr. Sparaðu, láttu Smurþjónusta Við erum góðir í að gera hlutina fljótt og vel og ódýrt – skoðaðu: www.max1.is Reykjavík, sími 515 7190: Bíldshöfða 5a, Bíldshöfða 8, Jafnaseli 6, Knarrarvogi 2. Akureyri, sími 462 2700: Tryggvabraut 5. Skoðaðu www.max1.is Innifalið 2 lítrar af Max1 rúðuvökva Hringdu í síma ef blaðið berst ekki Þjóðernishyggja er aldrei af hinu góða. Hún hefur alið af sér einræðisherra á borð við Hitler, fjöldamorð eru yfirleitt rétt handan við hornið og fáfræði og fordómar blómstra þegar svona mannfjandsamleg stefna leik- ur lausum hala. Auðvitað á maður að vera stoltur af uppruna sínum og sennilega eru fáir jafn upp- teknir af sínum bæ og Hafnfirð- ingar. Þeir halda því meðal ann- ars fram að Reykjavík hafi stolið höfuðborgarnafnbótinni af sér. Og ég er alveg jafn sekur og allir aðrir Hafnfirðingar. Ég oft staðið mig að því að flytja slíkar lofræður um ágæti bæjarins að viðmælendunum hefur hreinlega blöskrað. En mér þykir ein- faldlega fátt jafn gaman og að dásama heimabæ minn við hvern þann sem verður á vegi mínum. Að tala um Bó, hraunið, Keili, kirkjuna og tónlistar skólann eru mínar ær og kýr. Eða alveg þangað til áheyrandinn verður svo móðgaður að hann kveður upp þann dóm að maður sé ekki með öllum mjalla og fer með Hafnarfjarðarbrandara í leiðinni, svona til að reyna að særa hafn- firska stoltið. En er eitthvert annað bæjarfélag með heilan brandarabálk á sínum snærum? Um þverbak ætlaði síðan að keyra í þjóðernisstolts-mælinum þegar 1. deildar- lið Hauka tryggði sér sæti í efstu deild eftir 38 ára fjarveru. Því það þýðir að bæjarstæðið í hrauninu verður með tvö úrvalsdeildarlið í knattspyrnu, bæði í karla- og kvennaflokki. Fá bæjarfélög, ef nokkur, geta státað af viðlíka árangri. Og því þykir mér rétt, af einskæru monti, að nýta þennan dálk til að óska öllum sveitungum mínum til hamingju. Þú hýri Hafnarfjörður NOKKUR ORÐ Freyr Gígja Gunnarsson

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.