Fréttablaðið - 16.09.2009, Side 28

Fréttablaðið - 16.09.2009, Side 28
 16. september 2009 MIÐVIKUDAGUR20 MIÐVIKUDAGUR ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 16.05 Út og suður (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Púkka (24:26) 17.55 Gurra grís (103:104) 18.00 Disneystundin Gló magnaða og Stjáni. 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.20 Ljóta Betty (Ugly Betty) Bandarísk þáttaröð um ósköp venjulega stúlku sem er ráðin aðstoðarkona kvennabósa sem gefur út tískutímarit í New York. 21.05 Kiljan Bókaþáttur í umsjón Egils Helgasonar. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.25 Afsökunarbeiðni efnahags- böðuls (Apology of an Economic Hit Man) John Perkins var í leynilegri sveit „efnahags- böðla” sem beittu upplognum skýrslum, kosningasvikum, mútum, fjárkúgun, kynlífi, valdaránum og morðum til að styrkja veldi Bandaríkjanna eftir seinni heimsstyrjöld. Eftir að hafa barist lengi við sektarkennd og ótt- ann við að segja sannleikann hittir hann dóttur forseta sem ráðinn var af dögum og rekur söguna frammi fyrir reiðum áheyrend- um í Suður-Ameríku. 23.25 Kastljós (e) 23.55 Dagskrárlok 06.00 Pepsi MAX tónlist 08.00 Dynasty (51:88) (e) 08.50 Pepsi MAX tónlist 17.30 Dynasty (52:88) Blake Carrington stýrir olíufyrirtæki og er umkringdur konum sem eru óhræddar við að sýna klærnar þegar þess þarf. 18.20 Style Her Famous (20:20) (e) 18.50 Design Star (8:9) Bandarísk raun- veruleikasería þar sem efnilegir hönnuðir fá tækifæri til að sýna snilli sína. (e) 19.40 Psych (13:16) (e) 20.30 Welcome to the Captain (5:5) Bandarísk gamanþáttaröð um skrautlegan hóp fólks sem býr í sömu byggingu í Holly- wood. Josh fer í starfsviðtal hjá forstjóra Paramount og Saul heimtar að fá að hjálpa honum að undirbúa sig. 21.00 She’s Got the Look (2:6) Í þess- ari fyrirsætukeppni fá lífsreyndar og þrosk- aðar konur sem fá að sýna sig og sanna. Aldurs takmarkið er 35 ára og þær geisla allar af fegurð. Sumar þeirra hafa áður reynt fyrir sér sem fyrirsætur og aðrar eru heima- vinnandi húsmæður sem hefur dreymt um að sitja fyrir á forsíðum tískublaða. Kynnir þáttanna er Kim Alexis. 21.50 Secret Diary of a Call Girl (4:8) Skemmtileg og ögrandi þáttaröð um unga konu sem lifir tvöföldu lífi. Það er lítið að gera í bransanum og Belle samþykkir að fara með Bambi að hitta kúnna en hugur- inn er hjá Alex. 22.20 Californication (4:12) (e) 22.55 Penn & Teller: Bullshit (1:59) (e) 23.25 Law & Order: Criminal Intent 00.15 The Contender Muay Thai (e) 01.05 Pepsi MAX tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Könnuðurinn Dóra, Stóra teiknimyndastundin og Bratz. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.20 Tekinn 2 (11:14) 11.00 Gilmore Girls 11.45 Monarch Cove (7:14) 12.35 Nágrannar 13.00 The Loop (7:10) 14.15 ER (8:22) 15.00 The O.C. 2 (13:24) 15.45 Leðurblökumaðurinn 16.08 Barnatími Stöðvar 2 Ben 10, Stóra teiknimyndastundin og Dynkur smá- eðla. 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 Friends (21:25) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 The Simpsons (2:23) Hómer áttar sig á því að hann er að verða miðaldra og ákveður að verða næsti Thomas Edison. 20.10 Supernanny (7:20) Ofurfóstran Jo Frost kennir ráðþrota fólki að ala upp litla ólátabelgi. 20.55 Ástríður (5:12) Ný íslensk rómant- ísk gamanþáttaröð. 21.25 Medium (5:19) Allison Dubois sér í draumum sínum skelfilega atburði sem enn hafa ekki átt sér stað. Þessi náðargjöf hennar gagnast lögreglunni sem hún aðstoð- ar við rannsókn ýmissa mála. 22.10 Monarch Cove (14:14) 22.55 Love You to Death (13:13) 23.20 Sex and the City (6:18) 23.45 In Treatment (18:43) 00.10 Big Love (1:10) 01.05 Eleventh Hour (8:18) 01.50 ER (8:22) 02.35 Sjáðu 03.05 Throw Momma from the Train 04.30 Medium (5:19) 05.15 The Simpsons (2:23) 05.40 Fréttir og Ísland í dag 20.00 Borgarlíf Marta Guðjónsdóttir ræðir um málefni borgarinnar. 20.30 Íslands safarí Akeem R. Oppang ræðir er um málefni innflytjenda á Íslandi 21.00 Reykjavík – Ísafjörður – Reykja- vík. Seinni hluti. Opinber heimsókn ÍNN á höfuðstað Vestfjarða. 21.30 Björn Bjarna Björn ræðir við gest sinn um málefni allra landsmanna. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. 08.00 Beethoven: Story of a Dog 10.00 Fool‘s Gold 12.00 Firehouse Dog 14.00 Beethoven: Story of a Dog 16.00 Fool‘s Gold 18.00 Firehouse Dog 20.00 Alien Autopsy Gamanmynd þar sem sjónvarpsstjörnurnar Ant og Dec – kynn- ar í breska Idolinu og Britain‘s Got Talent, fara á kostum í aðalhlutverkum. 22.00 Poseidon 00.00 Secrets of Angels, Demons and Masons 02.00 Infernal Affairs 04.00 Poseidon 06.00 Throw Momma from the Train 07.00 Meistaradeild Evrópu: Meistaramörk 07.40 Meistaradeild Evrópu: Meistaramörk 08.20 Meistaradeild Evrópu: Meistaramörk 09.00 Meistaradeild Evrópu: Meistaramörk 14.45 Hápunktar Sýnt frá hápunktunum á PGA-mótaröðinni í golfi. 15.40 Meistaradeild Evrópu Endur- sýndur leikur úr Meistaradeild Evrópu í knatt- spyrnu. 17.20 Meistaradeild Evrópu: Meistaramörk 18.00 Meistaradeild Evrópu: Upphitun 18.30 Inter Milan - Barcelona Bein útsending frá leik í riðlakeppni Meistara- deildar Evrópu. Sport 3. Liverpool - Debrecen Sport 4. Standard Liege - Arsenal 20.40 Meistaradeild Evrópu: Meistaramörk 21.20 Liverpool - Debrecen Útsending frá leik í Meistaradeild Evrópu. 23.10 Standard Liege - Arsenal Út- sending frá leik í Meistaradeild Evrópu. 16.20 Wigan - West Ham Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 18.00 Fulham - Everton Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 19.40 Premier League Review Rennt yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og allt það helsta úr leikjunum skoðað gaum- gæfilega. 20.35 Coca Cola mörkin Sýnt frá öllum leikjunum í Coca-Cola deildinni. Öll flottustu mörkin og tilþrifin á einum stað. 21.05 Stoke - Chelsea Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 22.45 Portsmouth - Bolton Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. > Dan Castellaneta „Ég hef margoft sagt að þótt ég væri ekki að vinna við Simpsons- þættina væri ég samt þeirra stærsti aðdáandi.“ Castellaneta talar fyrir persónurnar Hómer, trúðinn Krusty, Barney Gumble, Quimby bæjarstjóra og fleiri í teikni- myndaþættinum The Simpsons sem Stöð 2 sýnir mánudaga til fimmtudaga kl. 19.20. 17.30 Gilmore Girls STÖÐ 2 EXTRA 18.30 Inter Milan – Barcelona, beint STÖÐ 2 SPORT 21.25 Medium STÖÐ 2 21.50 Secret Diary of a Call Girl SKJÁREINN 22.25 Afsökunarbeiðni efna- hagsböðuls SJÓNVARPIÐ NÁGRANNAVARSLA EYKUR ÖRYGGI Sjóvá heldur opin námskeið um nágrannavörslu í samstarfi við Forvarnahúsið. Á námskeiðinu fræðist þú um uppsetningu nágrannavörslu og færð afhenta gagnlega handbók. Skráðu þig á námskeið um nágrannavörslu á sjova.is. Frítt fyrir viðskiptavini í Stofni. Sjáið fyrir ykkur atriði: Batman og Robin eru staddir úti á rúmsjó. Þeir eru bundnir við bauju og geta sig hvergi hreyft þótt þeir iði og sprikli. Það er sjöundi áratugurinn og búningar þeirra félaga eru lit- skrúðugir og aðsniðnir. Tundurskeyti kemur æðandi í átt að baujunni og hetjunum virðist bráður bani búinn. Og klippa! Batman og Robin synda í átt að landi og tala saman. Þannig eru samræðurnar: Robin: „Heilagar sardínur, Batman! Hnísur eru sannarlega göfug dýr!“ Batman: „Svo sannarlega, Robin. Hún fórnaði sér til að bjarga okkur.“ Þannig eru „góðar vondar“ myndir; þær eru asnalegar og klúðurslega gerðar en eru samt góð skemmtun. Sumar góðar vondar myndir verða sígildar, eins og Plan 9 from Outer Space eftir furðufuglinn Ed Wood, sem hefur unnið titilinn „Versta mynd allra tíma“ til eignar. Þar fer saman algjör skortur á handriti, gjörsamlega hæfileikalausir leikarar, enn verri leikstjóri, ráfandi leikmynd og fleira og fleira þannig að úr verður stórkost- lega hörmuleg heild. Versta mynd allra tíma er þannig í rauninni besta góða vonda mynd allra tíma. Stundum reyna menn vísvitandi að gera góðar vondar myndir. Það getur sloppið, eins og í Batman-myndinni frá bítlatímanum, en oftar fer það hins vegar út í leiðindarugl. Eitt dæmi um slíkt er Attack of the Killer Tomatoes, sem margir hafa gefið séns vegna smellins titils en lítið fengið í staðinn. Á mínum menntaskóla- og vídeógláps árum voru þess lags tímasóunarmyndir kallaðar núllstillingar og afsakaðar með þeim rökum að þær skerptu á ánægjunni af góðum myndum með því að veita dýnamískt mótvægi. Í þá daga hefði maður kannski látið sig hafa það að horfa á hina skelfilegu Batman and Robin sem ég rakst á nýverið á Stöð 2 Bíó, þar sem Arnold Schwarzenegger og Alicia Silverstone fara hamförum, en á síðari árum gerir maður meiri kröfur. Upprunalega Batman-myndin hefði verið góður vondur kostur í staðinn. VIÐ TÆKIÐ MAGNÚS TEITSSON HEFUR SÉÐ SLATTA AF LÉLEGUM MYNDUM Af leðurblökum, vígatómötum og núllstillingum

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.