Spegillinn - 01.05.1927, Síða 1

Spegillinn - 01.05.1927, Síða 1
SPEBILLINN (SAMVISKA ÞJÓÐARINNAR, GÓÐ EÐA VOND EFTIR ÁSTÆÐUM) [Í?EYKIP ^3^ i J }-|aVANNA ' VlMPlA, NI{>UR PFf? KAISER IINO PfR KOMNUNISMOS MEIR-A 80LSAR FRAMSoKM jfciwmw ENtA VlNNU 6. tölublað Reykjavík, maí 1927 2. árgangur Kröfugangan. Hin árlega kröíuganga Alþýðuflokksins hófst frá Bárunni sunnud. 1. mai, IV2 tíma eftir hinn ákveðna tíma. Oss taldist mannfjeð vera, er það lagði á stað, 119 með konum og börn- um, en Valtýr sagði það 120, og þar sem hann hafði talninga- vjel, verður það að teljast rjettara. Fámennara var þetta en búast mátti við, eftir veðri 0. fl. ástæðum, og lágu þar til ýmsar gildar orsakir, svo sem barna- skírn hjá Knúti (NB. fyrir nokkra sveitarómaga), ferming hjá Jónasi, bænasamkoma hjá Tryggva og jarðarför hjá Felix, og gat því aðeins andi hans svifið yfir hópnum. Ennfremur var Björn Blöndal sagður vera fyrir rjetti út af Óðinsmálinu, Jón Baldvinsson timbraður eftir ráðherraveisluna og Haraldur að semja ræðuna, er varpa átti út. Þá dró að lokum Tyrkja- Gudda allmarga frá, sem annars mundu hafa mætt. Þrátt fyrir þetta var þó flokkurinn hinn fríðasti með Odd hinn sterka í fararbroddi. Voru þar mörg rauð höfuð, rauð merki, rauðar dulur og fleira rautt, sem íhaldsnautin þola illa að sjá, enda munu þau flest hafa verið lokuð inni. Er oss

x

Spegillinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.