Spegillinn - 25.05.1929, Blaðsíða 4
76
S p e g i 11 i n n
IV 10.,
€S
ísafoldaprernfsmiðja h. f.
hefir ávalt fyrlrliggjandi:
Leiöarbœkur og kladdar
LeiCarbókarhefti
VJeladagbœkur ogr kladdar
Parmskírteini
Qpprunaskírteinl
Manifest
FjárnámsbeiÖni
Gestarjettarstefnur
Víxilstefnur
Skuldalýslng:
Sáttakœrur
Umboö
Helgrisiöabœkur
Prestþjónustubœkur
Sóknarmannatal
Fœöingrar- ogr skírnarvottorö
Gestabœkur gistihúsa
Ávlsanahefti
Kvittanahefti
Þlnggjaldsseölar
Heikningsbœkur sparisjööa
Lántökueyöublöö sparlsjóöa
Þerripappír I */i örk. og niöursk
Allskonar papplr og umslög
Einkabrjefsefni I kössum
Nafnspjöld og önnur spjöld
Prentun * alls konnr prcntverki,
hvort heldur grull-, sllfur- tHa llt-
prentun, eöa mrfl svörtu elngftnffu,
er hvergrl betur nje fljfttsr sf
hendl leyst.
■ 1 s> I 4 8.
ísafoldarprentsmlðja h. f.
er fara átti til Spánar. Var hann þar
afhentur Spánarlegáta vorum og Fonsa
konungi'til frekari fyrirgreiðslu, og kváð-
ust þeir ætla að láta hann taka þátt
í nautvígum þar í landi, meðan verið er
að útskipa Spanjóla þeim, er hann von-
andi kemur með heim ur för sinni, er
teiknar til að vera öll hin frækilegasta.
Látum vjer oss vel díka þá ráðstöfun
og vonum af heilum huga, að Brandi
takist að drepa toreador þann, er send-
ur verður á móti honum.
Tikarbrandur 6' egilsins.
Það hefir ekkert sjest til mannsins síðan
— og þú getur nú bara svona
hugsað þjer
mína aumu líðan.
„Út úr þessu er jeg annars hugar
og ekki neitt í mínu riki dugar.
Hjer stefnir alt i voðalegan vanda
— ef Brandur liefir tgnst fgrir
fult og alt, — nú
hver á þá að blanda?
Jeg sá strax að Hriflumann var
hnugginn,
horaður og skitugur og gugginn,
og lofaði því að leita að honum Brandi
— i öllum kaupfjelögum heimsins
og jafnvel
Jeg var að mceta Jónasi um daginn,
og jeg þgki á marga hluti laginn,
en þegar að jeg ofan var að taka
— þá sá jeg mjer til stórrár
undrunar að jeg átti
ekkert að fá til baka.
Viður þetta varð jeg dálítið hissa,
— jeg vissi um bita, sem var slœmt
að missa. —
Jeg snjeri við á einu augabragði
— og kallaði: „Hegrðn Jónas minn“,
og upp að
síðunni á honum lagði.
„ Tókum við ekki tali um það um daginn
Trgggvi, jeg og þú að kristna bæinn“.
Jeg hvíslaði þessu hvað er orðinn móður,
— og Jónas varð hinn blíðasti
og þesþkgnar
því við beinið er harin góður. ,
„Það held jeg nú“, vurð honum
strax að orði
— hátt að tala maðurinn ekki þorði.
„En nú er kominn ngr og stœrri vandi,
— vlð höfum nefnilega, skal jeg
segja þjer —
tapað honum Brandi“.
„Við sendum hann einn sunnudag
til Spánar
'á, — slíkir orkan haza glásar kjánar.
snður á Spánarlandi.
Jeg leitaði um lönd og höf og álfur
— - likt og fjandinn mundi
gjöra sjálfur —
Suður í París lenti jeg loks á honum.
— Hann sagðist bara vera að
athnga gœðin
á frönsku víni og konum.
Jeg sagði blitt: „Hví sveikstn Jónas Ijúfi,
þú sjerð þó vona jeg hvað er í húfi;
og farir þú ekki að fœra þig ncer pólnum
— þá negðist hver íslendingur
til að drekka
sjálfan sig — frá Hólnum“.
„Til Spánar getur þú flœkst og
faríð seinna,
en farðu þá fgrir allu muni beinna.
Spánvzrjinn er spakur gfir tári.
— Hann bíður rólegur þó þú
komir ekki fgr
en svona að ári“.
/ Paris sagðist Brandur vilja búa
og bað mig einan norður hingað snúa.
Brandaríans jeg lagði hjer að landi,
— en fái jeg bitling hjá Jónasi
fgrír vikið
þá er alt i standi. z.