Spegillinn


Spegillinn - 17.05.1930, Blaðsíða 3

Spegillinn - 17.05.1930, Blaðsíða 3
S p e a i 11 i n n 9, V. ► t' & Úr skýrslu fú e 1 g a lámássunar. ................................................................................................. .•imsMmmmimimiiint lífið að tefla, en æran og atvinnan gátu verið í veði, ef sendiförin yrði ekki leyst af hendi svo sem Jónfis vildi. Og Skjóni brást heldur ekki. Engin ör flýgur hrað- ar af boga en Skjóni, er hann þaut af stað, og stóðst það á endum, að Jónas var að skrifa síðasta stafinn, þegar Daníel kom að Sambandshúsinu. Aftur þaut Skjóni á stað. Og þegar komið var inn úr bænum var stefnan tekin beint á Klepp. Yíir girðingar, mógrafir, þvottakerlingar og jafnvel smáhús á Laugaholtinu, hentist Skjóni, og eftir örstutta stund var mark- inu náð og bombunni kastað. Um þenna mikla flýti geta menn gjört sjer nokkra hugmynd af því er Morgunblaðið segir, að blekið hafi ekki verið örðið þurt á burtrekstrabrjefinu Þegar ÍJelgí tók við því. Og það segja fróðir hestamenn, að tæplega myndu Sörli (M.B. ekki Ólafs Magnússonar) eða tólf dala Brúnn, hafa komist hálfa leið ú jafnskömmum tíma, og eru þeir þó Hunpastir' allra íslens'kra hesta, Spegillinn hefir nú gert sitt til að halda uppi nafni þeirra Daníels og Skjóna og væri vel ef sem flest af skáldum vorum, vildu yrkja hetjukvæði út af þessari frægðarför, svo hún mætti enn- þá lengur lifa og geymast á ókomnum öldum. Jónas vaknar af blíðum blnndi, brjálaður virtist ekki par; í bœlinu lengur ekki undi ók sjer og fór i brœkurnar. í landhelgisbilinn brátt var náð brunað svo upp i stjórnarráð, Daníel, sem jmr dyrnar passar dyrnar opnaði fljótt og vel. Jónasar gjörðust glyrnur hvassar hann gaut þeim skáhalt á Daníel: „Til setu boðið ei sýnist oss sœk, Daníel vort, besta hross“. „Inn að Kleppi er óravegur, andskotastu þvi fljótt af stað; ríddu eins hart og hrcsstð dregur, — Helga rjettirðu þetta tilað. —. Flýttu þjer nú og farðu vel“. — Þá fruktaði’ og spýtti Daníel. Óþverra fyltist loftið Ijótum, — leðjurigning og malarjel. — Veifandi’ i bláinn báðum fÖtum bykkjuna þandi Daníel. Drótt öll á Kleppi dauðhrœdd beið — Daniel inn i húsið reið. — Helgi greip blaðið báðum mundum blekugur varð um hendurnar, undirskriftirnar eru sturidum

x

Spegillinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.