Spegillinn - 29.11.1930, Qupperneq 2
S p e g i 111 n ii
21., V.
178
..^=n
Mpegillitttt
(Sa,nvi8ka þjóðarinnar,
góð eða vond, eftir ástœðum).
Bitur tvisuar á mánuöi. — Áskriftarverö
kr. 10,00. Lausasala 50 aura blaöið.
Ritstjórn:
Páll Skúlason, sími 1418 og 955,
Sig. Guðmundsson, slmi 1394,
Tryggvi Magnússon, simi 2176.
Afgreiðslumaður: Sig. Guömundsson.
Utanáskrift:
S p e g i 11 i n n
P. O. Box 594 — Reykjauík.
Prentaður i Isafoldarprentsmiðju h.f.
m SnnÍQMÍ
Best að versía
i
EDINBORG
meira lán.
I Akureyrarblaðinu Degi var þess
getið, að meiri hlutinn af stóra láninu
ætti að ganga til Búnaðarbankans. —
Þetta sama segir líka dómsmálaráð-
herrann í viðtali við danska blaða-
menn. En nú er það vitanlegt, að meiri
hluti þessa peninga kemur aldrei til
íslands, og kennir því hjer ekki lítils
ósamræmis, jafnvel svo mikils, að það
getur alls ekki átt sjer stað. Þessir fyr-
nefndu aðilar hljóta að vera kunnug-
astir þessum málum, en að þessir sömu
sje að blekkja vini sína, bænd-
urna, sem eiga að njóta góðs af auð-
æfum Búnaðarbankans, kemur ekki til
nokkurra mála, því þó máske sje hægt
að telja þeim trú um sitt af hverju,
sem ekki er sem sennilegast eða sann-
ast, þá er samt varla trúlegt, að hægt
sje að sannfæra þá um, að þeir hafi
fengið peningalán, þó þeir muni sjálf-
ir ekki eftir að hafa haft nokkurn pen-
ing á milli handanna.
Eina hugsanlega skýringin á því, að
Búnaðarbankinn eigi að fá meiri hlut-
ann af 12 miljónunum er því sú, að
það eigi að fá meira lán. Og það er
líka það, sem verður að heimta. Meira
lán, nýja sendimenn strax, hvern á
fætur öðrum, þar til þessi loforð, sem
bændum hafa verið gefin, eru að fullu
uppfylt. Þetta ætti líka að vera ólíkt
hægra nú, þar sem búið er að sýna og
sanna, að lán hefir verið fáanlegt, og
lán hefir fengist.
Vjer skorum því á Jónas, ef hann
ætlar að verða oss bændum að nokkru
liði, og ef vjer bændur eigum að verða
honum að nokkru liði í hinni nánu
framtíð, er hann þarf liðsinnis vors við,
að hann standi hjer við orð sín og fylli
þessa umtöluðu peningaskápsholu
Búnaðarbankans.
Vjer heimtum meira lán.
Bóndi.
Dr. Björg C. Po lákson
Mataræði ogjplirií
,,— Húsmæður hafa Iíkamleg-
an og andlegan þroska barna
og unglinga heimilisins á valdi
sínu. Og á þeirra herðum hvíl-
ir skyldan að sjá um það, að
heilbrigði og starfsþrek full-
orðna fólksins bíði eigi tjón
fyrir óhentugt og of fáþætt
fæði að efnafari".
Bók þessi ætti að vera til
á hverju einasta heimili.
ísafoldarprcntsmiðja h.f.
Brtrnatryggíngar
Sími 254.
Síóvátryggíngar
Símí 542.