Spegillinn - 01.12.1932, Qupperneq 2
ÍÖ2
S p e g í II í n n
21.—22., vn.
•Spegiílitttt
(Samviska þjóOarinncir,
góð eða vond, eftlr ástœðum).
Bltur tuisvar á mánuöi. — Áskrlftarueró
kr. 10,00. Laususala 50 aura blaðið.
Ritstjórn:
Páll Skúlason, sími 2702 og 3955,
Stg. Guðmundsson, slmi 4394,
Tryggui Magnússon, slmi 2176.
Afgrblðslumaður: Sig. Guðmundsson.
Utanáskrift:
S p e g i 11 i n n
P. O. Box 594 — Reykjaolk.
Prentaður I Ísafoldarprentsmiðju h.f.
Til lesenda Spegilsins:
Frá nýári næstkomanda verða æði
miklar breytingar á niðurskipun
efnis og mynda i blaðinu, og nýjar
fastar deildir hefjast. Óbreytt verð-
ur hinsvegar brot blaðsins, stærð
árgangsins (192 bls. minnst); einnig
áskriftar- og lausasöluverð.
Áskrifendur i Reykjavík og hjá út-
sölumönnum, greiði árgatiginn fyr-
frfram í tvennu lagi (við útkomu
1. og 13 blaðs); áskrifenuur úti um
land og erlendis, sem fá blaðið beint
frá afgreiðslunni, greiói árganginn
fyrirfram i einu.
AV.: Núverandi áskrifendur, sem
fá blaðið beint frá afgreiðslunni og
staðið hafa i skilum, þurfa ekki að
greiða fyrirfram, heldur á sama hátt
og verið hefir.
Tekið við áskrifendum í
Reykjavik í sima 2102,
SPEGILLINN,
P. O. Box 594.
Stjórnaihuörf.
Höfðingjaskifti hafa enn orðið hjá okk-
ur Lögbirtingi. Höfðumvjerþó vonað að
verða aðnjótandi starfskrafta Magnúsar
vors setn lengst, eða að minnsta kosti
ljetum vjer svo. En það sannast, sem
spekingurinn sagði, að »enginn ræður
sínum næturstað« og »enginn dagur er
til enda tryggur«, og fleiri spakmæli
gætum vjer hæglega fundið, sem hjer
ættu við, ef vjer nenntum að prenta þau.
Magnús er sem sje spásseraður frá oss
á dómnum hans Hermanns, og hafa
íhaldsbiöðin í því tilefni sett dóminn á
gæsalappir — því á lögreglustjórann
sjálfan þurfti þeirra náttúrlega ekki með.
Það er vitanlega leiðinlegt, þegar ung-
ir menn verða að hverfa frá starfi sinu,
áður en þeir hafa lokið við alla þá
fjandafælu af framkvæmdum, sem þá
kann að hafa dreymt um í bernsku sinni
(barnaskap), en svo framarlega sem
Hæstirjettur sjer sóma sinn i því að fara
eitthvað eftir þvi, sem Moggi hefir verið
að reyna að segja honum fyrir, verður
þess ekki langt að bíða, að Magnús vor
stígi aftur á sinn trón og slái botninum
í framkvæmdir sínar og þá náttúrlega
um leið á botninn á Hermanni. En hvað
sem um það er, hefir Magnús ekki nema
gott af að fá svolítið sumarfrí — þetta
hefir Einar á Ægi fengið líka, og fleiri
ættu það skilið að hvíla sig ofurlítið, ef
eitthvað hægist til með annríkið.
Þá er oss það bæði ljúft og skylt að
bjóða velkominn hinn nýja handhívara
laga, rjettar og siðgæðis SPEGILSINS.
Ólafur Thors hefir þó að minnsta kosti
þann höfuðkost að hafa ekki verið ráð-
herrafyrr—auk þess sjálfsagt að vera undir
sakamálskæru — og kemur það því alveg
innan úr hjarta og neðan úr kútmaga er
vjer segjum, að vjer hyggjum hið besta
til samvinnunnar við hann í umbóta-
starfi voru, hvar vjer jafnan höfum staðið
sem klettur, þrátt fyrir öll þau pólítisku
ofviðri, er um höfuð vort hafa geysað.
Ólafur hefir þegar gert þá stjórnarráð-
stöfun að hækka Erling uppí fulltrúa,
og voru þá andstæðingar hans ekki lengi
að halda þvi fram, að Hermann hefði
verið búinn að því fyrir löngu. En þetta
er þjer óhætt að láta eins og vind um
eyrun þjóta, Ólafur sæll. Evrópumaður
hefir enn í dag sómann af því að hafa
h -..—.. ■—.....
Géð
b ó k
RFRRm
hin ágæta bók eftir 0.
Swett Marden, sem Ólaf-
ur heitinn Björnsson
ritstjóri íslenskaði, er öilum
bókum betri fyrir unglinga.
Gefið börnum yðar
bókina i afmcelisgjöf
og við önnur tækifæri.
SPEGILLINN
veit að bólstruðu
h ú s g ö g n i n úr
r
Verzl. Afram.
Laugaveg 18. — Reykjavík.
endast bezt.
fundið upp púðrið, enda þótt einhver
margulur Kínverji hefði fundið það upp
nokkur hundruð árum fyrr. Eins fær þú
sómann af því að hafa fundið upp Er-
ling, þótt einhver halanegri hafi kannske
bent á hann áður. Sem sagt: Velkominn
í samvinnuna við oss — nú skulum við
vera djöfull duglegirl