Spegillinn - 01.12.1932, Side 6
166
Sp egillinn
21,— 22., VH.
Þjer, sem kauplS 30 seðla elns og þennan,
HEITT OG KALT
VELTUSUNDI 1 — SlMI 3350
Miðdegisverður
verilS aldrel auralauslr selnnl part mánaiar.
Heitt & Kalt.
Eftir bardagann er bezt
að hvíla sig í bólstruðu
legubekkjunum úr
F
Verzl. Afram.
Laugaveg 18. — Reykjavík.
Hagnýting sjávarfalla.
Þegar jeg var óharðnaður unglingur
heima í sveitinni minni, var til heimills
hjá foreldrum mínum fiaskalega gamall
maður. sem við getum kallað .Tón, því hað
getur hann alveg eins vel hafa heitið
einsos einhverju öðru sialdgæfu nafni.
Hann tók snemma ástfóstri við mig, því
jeg var snemma skvnsamur, eins og
merkir menn verða altaf þegar farið er
að skrifa æfisögnr heirra, oa heir siálfir
að leggia hað orð i helg. Varð hetta til
þess, að hann sagði mér frá thnsu sem
síðar hefir mjer að miklu haldi komið á
lífsleiðinni. Meðal annars er hann sagði
mier, var ýmislegt um sjávarfallanna að-
skiljanlegu náttúrur, en sjávarföll voru
iafnan í minni sveit kallaðar þær tildraun-
ingar sjávar, sem einnig hekkjast undir
nöfnunum flóð og fjara. Með því, að ieg
held. að hin hringlandi snarbandvitlausa
kvnslóð, sem nú er að alast unp. ef upd-
eldi skyldi kalla, kunni ekki skil á siávar-
föllum. og kannske tæpast hafi hevrt
þau nefnd á nafn, nema það, sem þau
eru nefnd í Hjónaástum, finnst mier það
væri ekki úr vegi að biðja Spegilinn að
birta nokkuð af fróðleik þessum, að hann
fari ekki með mér í gröfina og neðri
bálstofuna.
A^so sprach Jón gamli:
Enginn skvldi vakna fvrr en með út-
falli sjávar, en híða með að klæða sig
þangað til að fellur, bví þá falla fötin
betur að skrokknum. Föt, sem menn í-
klæðast með útfalli, vilja giarna poka og
fara illa og sannast þar hið fornkveðna,
að fötin vanskapa manninn.
Morgunkaffi eða morgunlanda skvldi
enginn heilvita maður drekka nema með
aðfalli sjávar, og er það auðskilið mál.
Áríðandi er að signa sig með aðfalli siáv-
ar, en þurfi maður aftur á móti að hölva
óvini sínum, verður útfallið af því betra
ef gert er með útfalli.
Farðu aldrei að heiman nema með út-
falli, þvi »fall er fararheill, frá bæ en ekki
aðv, en komdu hinsvegar aldrei heim
nema með aðfalli sjávar. Borgar sig bet-
ur að bíða, þótt klukkutímunum saman
sje og fá sér heldur einn í viðbót. Aldrei
skvldu sveskjur eða rúsínur með útfalli
aðfluttar, nema að leyfi stjórnarvalda (þ.
e. góðra og gildra stjórnarvalda, þessara,
sem skipuð er af guði). Sje út afbrugð-
ið, brennur sveskjugrauturinn við og jóla-
kakan klessist í bökuninni.
Enginn skyldi stela hrossi eða bíl nema
með aðfalli í rikissióði, ef honum er ætl-
að að borga hrossið og bilinn. »Þegar
stallurinn" er tómur, bítast hestarnir«,
stendur f dönsku spakmælasafni, og þeg-
ar landskassinn er tómur, bita bílarnir
samviskuna, mætti segja nú á dögum.1
Aldrei skvldi eldhússtromp reisa nema
með útfalli, þá fellur útúr þeim revkurinn
svo sem vera ber. en sieu þeir reistir
með aðfalli, vilja þeir aldrei trekkla.
(Sama gildir um vindil, sem maður bigg-
ur af kunningja sínum. nema hvað hann
trekkir heldnr ekki með útfalli. Þetta síðara
gildir og oft um sýningar hjá Leikfjeyag-
inuV
Enginn skvldi fara í rúmið nema um
blá-liggiandann, eða fallaskiftinn. »Hlýddu
nú bessu drengur minn«, sagði Jón
gamli. er bann hafði bulið tiu sinnum
Iengri rollu en hjer er skráð. en jeg er
búinn að gleyma, »þá muntú gæfumað-
ur verða«. En þar skaust Jóni gamla þó
skýr væri, því hann bar fram heillaóskir
sínar með útfalli, en slíkar heillaóskir
verða aldrei að áhrinsorðum. Heldur ekki
heillaóskir Jóns gamla. Kannske hann
hafi líka gert það með fullum ásetningi.
Sveinsfitiikki.
Bæjarstjóraarfnndardags-
slaprinn.
Menn' eru alltaf að spyrja um það
hvort Spegillinn ætli ekki neitt að láta
til sín heyra um stóra slaginn og það
sem honum fylgir." SpegiIIinn hefur verið
tregur og ber margt til, en treysti sjer
þó ekki til að humma þessa stórvið-
burði alveg fram" af sjer.
p Þess ber þó fyrst að gæta að allir
þeir, sem börðust og alIÞ þeir, sem vildu
láta aðra berjast eru perluvinir Spegils-
ins, og því eins og' menn geta skilið
ekki gott að gera upp á milli, en að
segja frá einhverjum slag án þess að
gera hann eitthvað sögulegri en hann
var og þá líka helst að halla á einn, en