Spegillinn


Spegillinn - 01.12.1932, Síða 11

Spegillinn - 01.12.1932, Síða 11
21.—22., VII. Spegillinn 171 Hann hefír faríð borg úr borg í heít lönd og köld. (Timi„„ 5. „óv.). iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiii BDrmánaöarþula. Þula þassi mun uera æfa-gflmul. tíklega frá Sturlungaöld. »Margt er gott i lömbunum« litlu Sambandslömbunum, þegar þau koma úr fjöllunum frá Framsóknarköllunum á haustin i höfuðstaðar naustin. í dilk eru þau dregin, dálitlu greyin. Þau safnast upp i Sambandshús, sötra »dogg« úr glærri krús, við skólastjórann drekka dús, svo divpist í þeim magalús. Byrgð eru þau í banka Búnaðarbanka, þeim bjargráða planka, hanga þar í hanka, á skanka. Hannes skoðar skrokkana og skiftir þeim niður í flokkana. Sumir verða sauðir svartir, grænir, rauðir, margir mórauðir. Alltaf verður það afbragðs fje, sem ávöxt les af Tímans trje, kjarngresið sem kroppar í hlje og kann að jarma me-me, be-e. Það hefur heyjast illa í ár, öll er hrakin taðan. Tóm er Tjmahlaðan, mjer af augum trítla tár, þá tala jeg um skaðann, mikla matarskaðann, mein- og há-bölvaðann. Allt gengur öfugt út um sveit og hjer í bý — ekki get jeg gert að því. — »Mínar eru sorgirnar þungar sem blý«. Grímsbýlýður græðir, grátlegt það er, — allur skrattinn amar að mjer — og margt fleira mæðir oss, móhlunkana hjer. Varið ykkur litlu lömb, lítið er til í ykkar vömb, annað var þá inni ölkátir sátum, sild og saltfisk átum af sjálfstæðisbátum. Um síldina syngur og svikna gróða von Er-tinga-lingur Ó-frið-jónsson. Passið ykkur lyddu lömb á lymska Grimsbýskrílnum, þvi annars fáið þið ilt í vömb eins og jeg í bilnum — sárabóta bílnum. nfsngisbölið. Það má varla minna vera en að Speg- illinn leggi orð i belg um þetta mikla alvörumál, einkum þar sem allir vorir helstu kollegar hafa látið það til sín taka, svo sem Morgunblaðið, málgagn Guð- mundar Hannessonar, Alþýðublaðið, org- an (Hriflu) höfðingjanna, ÆfisagaJJóns Sigurðssonar, aktaskriftin.hans |PáIs, Blanda, ársrit Thorvaldsens Bazarins og að endingu sjálfur Tíminn málgagn tímóteusanna. Vjer erum öllum þessum samvinnu- blöðumjj vorum samdóma um það, að áfengisbölið sje nú orðið svo grasserandi hjer á landi, að^heldur^en ekki hrana- lega þurfi að kippa i taumana á bikkj- unni, ef ekki á allt um koll að keyra og það löngu áður en Magnúsi vinst timi til þess að kveða upp dóm yfir Markúsi i Svartagili, og öllu hans ríkis- bruggi.

x

Spegillinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.