Spegillinn


Spegillinn - 01.12.1932, Side 14

Spegillinn - 01.12.1932, Side 14
Spegillinn 2i.—22., vn. 174 Þö = vatnið þverri í Elliðaán- um er ljósið altai jafnbjart hjá Ólafi Hvanndal. Styðjið innlendan iðnað og látið gera öll mynda- mót hjer heima.--------- Mjóstræti 6. Sími 1003. Látið ekki sjá annað en ÍSLENSK SPIL á spilaborði yðar. LESBÓK SPEGILSINS. [Framhald frá bls. 173]. til i danmörku. Aths. vor: Þetta er siður en svo furðulegt. Vjer þekkjum ýmsa þingmenn, sem vantar svo tilfinnanlega höfuð, að það gengur kraftaverki næst, að þeir skuli ekki hafa týnt flibbanum upp af hálsinum fyrir löngu. Frá FBS er oss símað: Enski rithöfundur- inn Galsworthy hefir fengið bókmenntaverðlaun Nobels. Aths. vor: Þetta er sjálfsagt Mogga að kenna. Paul Valéry hinn franski hafði ann- ars mestu tjansana, en svo birtir Moggi mynd af honum hinn 30. okt. og kallar hann Stefan George. Mun þetta hafa ruglað eitthvað fyrir dómnefndinni. Frá FBS er oss simað: Lítill drengur, sem fyrir smæðar sakir fjekk ekki að leika sjer með öðrum stærri strákum, fjekk eftir langa þrá- beiðni leyfi til að vera með, ef hann vildi vera Hermann. 3 fluglysicl í SpEglinum. Enginn gEtur UErið SpEgillaus. • @ Svanurinn flýgur um alt land,

x

Spegillinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.