Spegillinn - 01.12.1932, Side 15
21.—22., vn.
Spegillinn
175
?£<»<<»<<»
inniheldur 5u/o af nýstrokkuðu smjöri.
í hver 150 kg. af smjörliki
er strokkað og blandað 18
lítrum af nýum og góðum
30—32°/0 rjóma.
Ástæðurnar til þcss að vér
strokkum rjómann með
smjörlikinu eru þessar:
1. Ef smjörið er strokkað í,
verður smjörlikið allt jafn-
ara en ef smjör og smjör-
liki er elt saman, eftir að
strokkun hefir farið fram.
2. Smjör og smjörliki er þá
hvort tveggja aiveg nýtt og
heldur sér þvi betur en ef
eldra smjöri er blandað í.
f3. Það er minni hætta á þvi, að nokkur óhreinindi,
*bakteriur og annað, geti komist í smjörlíkið, ef rjóm-
»inn er strokkaður í, en ef smjör er hnoðaö saman við.
4. Smjörlikið verður bragðbetra.
Gallinn við að strokka og blanda rjóma í smjörlíkið
er aðeins þessi:
|Það verður mun dýrara að strokka rjóma i smjör-
líkið, en að hnoða smjörið í það.
|HÚSMÆÐUR, sem notið Svana smjörlíki!
|Athugið, að bera það saman við annað smjörliki og
fmunið síðan að taka það fram við kaupmanninn,
jhvaða tegund yður likar best, og sjá svo um, að þér
ffáið það afgreitt.
E. s. Sökum daglegra fyrirspurna skulum vér geta þess, að vér fram-
leiðum ekki „Bláa borðann smjórlíki". — Það er framleitt af
i „Smára smjörlikisgerðinni“ við Veghúsastíg.
WWWWWWWW$ZW&l$t$t$t$i
T EOFANI
Cigarettur
Mildar og
ilmandi
TEOFANI & CO. LTD.
Kol. Koks.
Vanti yður Kol eða Koks veröur
happadrýgst að láta mig annast pönt-
unina.
Síml 1933. Sími 1933.
Gúmmístígvjel á börn og full-
orðna, með bæjarins lægsta
verði. Bomsur og skóhlífar í
miklu úrvali.
Stefán Gunnarsson
Skóverslun. Austurstræti 12.
Verslunin ÁFRAM
Laugav. 18. -- Reykjavík.
Selur Birkistóla frá 6.75.
— Vindutjöld i öllum
regnbogans litum.
Styðjið innlendan iðnað og
verslið við ísl. kunnáttu-
menn.