Spegillinn - 18.10.1946, Page 10

Spegillinn - 18.10.1946, Page 10
SPEGILLINN , XXI. 18.-19. uii.iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiutuiHiiiiiiiiiiiiiiMUiiuiitmiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiii EIN SORGLEG KOMEDIA Einn er maður við Ála kenndur — ekki tjóar að leyna því — með þessu sama marki brenndur og Móses forðum á Sínaí. Dag og nótt leit sá dvrðarsjón. Við dauða menn ræðir Álajón. Magnaðist Iiann á mæðilyfi, mönnum og skepnum beldur brá. TJafði liann jafnan ráð und rifi ríkidæmi og frægð að ná. Álajón lengi ól þá von að eignazt Jónas skáld Hallgrímsson. Efldist liann svá að illri kyngi, einskis lét freistað, smás né stórs. Kom þar er sölumenn sátu á þingi, svör veitti ’ans máli Ole Thors. Keypti þar skáldið — kvaddi lorð — á krónur tvöþúsund — frítt um borð. Þingvallanefnd slíkt þótti miður, þóttist sjálf eiga skáldsins bein. Álajón þenkti: — enginn friður, á þessu lief ég töf ei nein. „Sjálfur beinin mín tek ég, takk“, og tvikall að Mattliíasi stakk. Álajón beinin ekur meður. Álajón sjálfur bringir inn. Álajón kirkju inn í treður. Álajón kveður „vininn sinn“. Álajón prestur, orgel, kór. Álajón beinin gaf og fór. Erin er ei rakin raunasaga, raskað var friði skáldsins enn. Þingvallanefndin þessa daga þorði ekki að líta á guð né menn. I humáttina fór býena ein og lirammana lagði á skáldsins bein. Skáldið vort liröktu lífs og liðinn landsins valdsmenn og kuklarar. Enn er ei sýnt, bann fái friðinn, því flest verður þeim til minnkunnar, sem ákafast sömdn um leigu lands, en láðist að gæta beina lians. SVB. HEILABROT Eins og heimurinn kútveltist á þessum síðustu og verstu tímum, er ekki furða þótt mér og öðrum hugsandi mönnum, sem alltaf eru að reyna að lagfæra hann svolítið, líði stund- um álíka eins og Hólmurunum, þegar þeir voru búnir að bisa við tundurduflið og fréttu þá, að það væri tundurdufl, eða þá eins og Landsspítalasjúklingi, sem fær ekki að lesa 162 Morgunblaðið. Ekki svo vel, að viðburðirnir gangi fvrir sig i skipulegri röð, einn og einn í einu, svo að hægt sé að melta þá, heldur þurfa þeir að koma í torfum. Dæmi: Rétt sem ég var að lesa um frægðarför Karlakórs Reykjavíkur til höfuðborgar hinna vinveittu Bandaríkja, með hæfilegu horn- auga á hinum bágbornu kjörum tónskálda vorra, sem þeir hafa nú loks kveðið upp úr með, af því að enginn annar varð til þess — rek ég þá ekki allt í einu hitt augað í nokkurra daga gamlan Vísi með æsifregn um það, að nú eigi Júlíana

x

Spegillinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.