Spegillinn - 01.11.1953, Blaðsíða 5
Tjarnar-Vatnsberarnir
MeSfædd ey'Sslusemi íslendinga hefur, hér í höfu'8-
sta'Snum, komi8 fram, ekki hva<5 sízt í sambandi við Tjörn-
ina okkar, en hana telja annars ýmsir verömœti, sem margar
borgir vildu gefa miki'ö til aö eiga. Alllangt er li'Si'S síöan
fyrst var8 vart or'öa og athafna í þá átt dð skeröa þessa
höfuöprýöi höfuöstaöar vors, og hin sí'Sari árin hefur þetta
fariö sívaxandi, ekki hvaö sízt í sambandi vi<5 hiö braöum
illrœmda raöhús, sem flestum viröist bera saman um, aö
veröi d8 standa í votu — hvaö sem nú þeirri nauösyn kann
aö valda.
Síöasta tillagan, sem fram hefur komift í málinu, er að
því leyti frumleg, aö þar er ekki gert rá8 fyrir, aö ráöhúsiö
standi í svaöinu sjálfu og leöjunni, heldur fyrir sunnan
Tjörn, en skáhallt yfir hana á aö liggja breiö og mikil
gata, þannig aö ekki veröur þá eftir af henni nema smá-
hornsílapollar, sinn hvorum megin þessarar götu. Hefur
hugmyndin þegar veriö mótuö í leir, og vitanlega gat annaö
efni ekki komiö til greina, þegar svona skáldskapur átti
í hlut.
í bili sjáum vér ekki annaö ráö til þess aö bjarga Tjörn-
inni frá þessum sí-endurteknu árásum, en þaö aö fylla
hana upp nú þegar. Vœri svo sett upp á svœöinu ferlíki
af öllum þeim helztu, sem þátt hafa átt í því aö koma henni
fyrir kattarnef. Efninu samkvœmt yröi ferlíki þetta aö vera
einhverskonar tilbrigöi af Vatnsberanum, og veröur höfuð-
borgin þá vel stödd meö vatnsbera, fyrst um sinn.