Spegillinn - 01.11.1953, Side 6

Spegillinn - 01.11.1953, Side 6
162 SPEGILLINN Vér bljúgir höfu'S hueigjum og hljóSir bœnir segjum er endalok þín eygjum vort ástkœrt fjárhagsráö. Senn er þín gata gengin, hvort grœtur þig nú enginn meS leyfi í lófa fengin og litinn þinni náS. Því hvern, sem ból sitt byggSi, sem bíl sér nýjan tryggSi, þín ásýnd yfirskyggSi svo engilblíS og lirein. Þótt vœru aS gjatnma og geyja þeir garpar Vestmannaeyja þeir œttu satt aS segja aS senda bautastein. Þín ásýnd alls vakandi skein yfir þessu landi, þinn mikli eini andi í öllum hlutum jafn, hann sveif of sali alla frá sorpgryfjum til halla um klósett, kyrnur, dalla og hvaS, sem hefur nafn. svo fýkur í vor skjól. En eins mun alla fýsa, aS upp þú skulir rísa og hátt frá himni lýsa sem Hafsteins náSarsól. Grímur. Þrívidd ÞrívíSar misendis-myndir mönnum gefst nú aS sjá, gegn um gleraugu, aS vísu, — þau gleraugu vildi ég fá. Undur innihaldslitlar eru film-rollur þœr, fœstar fara þcer lengra en fylla út í víddir tvœr. ISkendur allra lista, ykkur ég hollráS gef, kaupiS þœr kynjabrillur og klemmiS á ykkar nef. LjóS okkar IjóSasmiSa, lofuS og verSi greidd, virSast ofllega ekkert annaS en lengd og breidd. Málverkiti meistaranna, margskonar litum prýdd, hafa þó ekki öSlast enn hina þriSju vídd. ÞaS sem viS þörfnumst núna eru þrívíSir listamenn, fœrandi ferskar stefnur svo flatneskjan hverfi senn. Hvort Moggans höll mun hœkka, og hlutur S. I. S. aS stœkka, er ráSurn fer aS fœkka slíks finnst mér jafnvel von. Og brátt mun gott aS gista viS gnœgtir dýrra vista í sölum Ijóss og lista Ó, LúSvík Hjálmtý sson! Já, senn er sagan búin, þín salarkynni rúin, og formaSurinn flúinn, Flatrím og flatarmyndir forSast ég allt af vil, flatsœngur finnst mér slœmar, — en flatbrauS ég undanskil. Balli. DANSKUR SJÓMAÐUR hefur játað frammi fyrir réttvísinni í heimalandi sínu, að hann hafi í fyrra rænt og barið mann einn í Reykjavík, er hann var þar á ferð- inni, háseti á dönsku skipi. Er nú leitað dyrum og dyngjum að þessu fórnarlambi danskrar stríðsmennsku, en enginn hefur gefið sig fram, svo að mestar horfur eru á, að sá danski verði bara úrskurðaður á ein- hvern Kleppinn þar í landi, að minnsta kosti verði athugað, hvort hann hefur komizt í tæri við Oxfordhreyfinguna.

x

Spegillinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.