Spegillinn - 01.07.1966, Síða 8

Spegillinn - 01.07.1966, Síða 8
Rus! í vínarbrauðum „Þegar vínarbrauðið var skoð- að, kom i ljós, að innan f þvi var útflattur tappi (,,form“) úr gosdrykkjarflösku ásamt kork- flögu. Var þetta drasi milli laga í brauðinu. Sami maður skýrði frá því, að fyrir skömmu hefði fundizt 25-eyringur inni f vínar- brauði á heimili sínu. Hvernig getur nú svona lag- að komið fyrir9“ (Mbi. 16. júlí). HOLAMOTIÐ Frá hestamannamótinu að Hólum hafa borizt ýmsar frétt- ir. Flestir hafa talið mótið hafa íarið vel fram þó drykkjuskap ur hafi verið nokkur. 1 frásögn segir Mánudags- blaðið m.a.: „Þessir menn nota hesta sem afsökun til drykkjuskapar, kunna hvorki að fara mcð vín né hesta, en þykjast jafnan ógurlega miklir kvennamenn, þótt gjálifari konur hermi, að þeir sét sömu aumingjarnir þar. .. “ Varáð á Oft er kvartað í blöð yíir um- gengnisvenjum náungans, og verða þá oft fyrir barðinu á kvörturum, strætisvagnabílstjór- ar sem aka skrikkjótt, önugar afgreiðslustúlkur og fleiri sem vinna aðallega þjónustustörf. Einn fréttamanna Spegilsins átti leið upp að Gullfossi 19. júlí s. 1. en í þann mund að hann ók frá veitingaskálanum, VEÐURWTAR Nú ætti fólk að fara i sum- arfrí, því að það er mái gamaila manna, að þegar vindáttin fari öfug upp í norður, eins og gerð- ist þann 25, júlí, þá muni fylgja átján daga góðviðri, (þ.e.a.s þegar vindurinn fari úr vest- anátt i norðanátt). Vér vonum, að hvorki Guð almáttugur né Páll Bergþórs- son koúvarpi þessari ágætu kenningu. sá hann hvar bílalest fimmtán leigubíla kom á móti og óku greitt Þar eð fréttamaður vor hafði hlustað á aðvörunarfréttir Péturs Sveinbjarnarsonar um varúð á vegum, taldi hann sjálf- sagt að víkja vel út í næsta út- skot, Fyrsta leigubifreiðin þusti framhjá án þess að hægja á, en á veginum var alldjúpur pollur, en krakkaangarnir í aftursæt- inu urðu of sein að loka glugga og fengu stórfenglegt drullu- bað. Ekki var um annað að ræða en snúa við til salerna veitinga- skálans, svo hægt væri að þrífa ósómann, Fréttamaður vor snaraði sér að Bæjarleiðabílstjóranum og taldi hann hafa getað sýnt meiri tillitssemi í framhjákeyrslu sinni En bílstjórinn var$ binn reiðasti op svaraði: ..Hvern andskotanr va.sfi, þá að gera á miðjum veginum? Til áskrifenda Þeir áskrifendur, sem enn hafa ekki greitt áskrift- argjald sitt, eru vinsamlega beðnir um að senda greiðslu snarlega í pósthólf 594, Reykjavík. Með kveðju. SPEGILLINN. 8 S p e g i i i * ti n

x

Spegillinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.