Spegillinn - 01.03.1971, Blaðsíða 29

Spegillinn - 01.03.1971, Blaðsíða 29
Hvatningarorð Ó, Siguróur Blöndal, við bjóðum þér sátt, blessaöur lyftu nú hatti. Það samþykkja lögfróðir menn að þú mátt með okkur svíkja undan skatti. Hvar sem þú drattast um drumb eða raft eðí degi og veginum gengur. Við viljum alls ekki eiga þinn kjaft utan við stéttina lengur. Já, Sigurður Blöndal þú blótaðir Ijótt og bannsettan gerðir þú prettinn. Já, bœnirnar Sigurður blaðraðu í nótt nú býður þig velkomin stéttin. Mundu að lögmenn þeir vilja þér vel í vasann nú færum þér pela. Og því sem í leyni ég löglega stel lœtur þú vera að stela. Þorvaldur.

x

Spegillinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.