Stúdentablaðið

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Stúdentablaðið - 01.12.1925, Qupperneq 15

Stúdentablaðið - 01.12.1925, Qupperneq 15
1925 STÚDENTABLAÐ 9 hinni frægu mynd hans af Agli Skalla- grímssyni. Er Egill hér sýndur þar sem hann reisir þeim Gunnhildi og Eiríki blóð- öx níðstöngina. Mynd þessi er dálítið ein- stök í list Vigelands, en ber þó fullkomlega með sér listasnið það, sem verk hans þekkj- ast best af. þorkell Jóhannesson. -----o---- í kirkjugarði. Sigurlaug og séra Barði sáust fyrst í kirkjugarði. Klerkur varpar á kistu mold: „pér við jörðu jafnað verður, af jörðu ertu líka gerður, og af jörðu upp rís hold!“ Séra Barði Sigurlaugar sigraði’ instu hjartataugar, hugðist mikinn hreppa arð. En veslings maður, vélum blandið var þitt ráð, og hjónabandið, að gæfu þinnar grafreit varð! Undarleg eru atvik stundum: Ykkar varð að bera fundum saman fyrst í sorgarreit. Var það framsýnn fyrirboði, að fyrir dyrum stæði voði, hrakspá, bending? Hver það veit? þín ástarsæla, séra Barði, sefur nú í kirkjugarði, er hjónabandið hlóð með dáð. Hana byrgir heljargríma, en hvort hún upprís nokkurntíma, um það get eg engu spáð. G. Ó. Fells. Sástu aldrei —. Sástu aldrei besta viljann bresta A miðri leið? Riddara, sem rór gat dáið, rjúfa dýran eið? Veistu, að þetta er sviðinn, sem sárastur er. Kantu að skoða sorg og böl sem sigurhrós, og laun? Gcturðu horft á gengi manns sem göfug- mensku, raun? Geturðu elskað heitast þann, sem halloka fer? Sástu aldrci góðvin ganga glaps og harmastig? Gastu sagt í dýpsta trausti: „Drottinn leiðir Júg!“ pó það væri sviðinn, sem sArastur er? Áttirðu aðeins líknarhönd að leggja á meinin hans? Sástu í gcgnum sorann skína svipinn heilags manns? Gastu elskað heitast þann, sem hailoka fer? Fanstu aldrei fagra sál, er fallin hefir engst? Veistu hverra er hæsta brekkan, harmagangan lengst? Kcndirðu þá sviðans, sem sárastur er? pú átt kannske stærri sigra og styrk í fegra líf; en veistu að til er veikum máttur, varnar- lausum hlíf? pvi skaltu elska heitast þann, sem halloka fer! Veistu það, hvað gangan upp á Golgata er sár? Hennar muntu verður gerast, hvað sem þú ert. smár, óttistu’ aldrei sviðann, sem sárastur er. Hún var fyrir heimsins sjónum hinstu sporin hans, sem i gegnum synd leit skína sigurbraut hvers manns. Kristur elskar heitast þann, sem halloka fer. S. E. -0- O-

x

Stúdentablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.