Stúdentablaðið - 01.12.1925, Blaðsíða 20
14
STÚDENTABLAÐ
1925
embættispróf (Staatsexamen) og doktors-
gráðu ýmist fyrir eða eftir embættispróf-
ið. peir fá venjulegast ekki leyfi til að ger-
ast háskólakennarar fyr en eftir 3 ár eftir
doktorspróf; semja þeir þá enn aðra rit-
gerð (Habilitationsschrift) og halda
reynslufyrirlestra. Síðan gerast þeir einka-
kennarar, venjulegast í 6 ár og að þeim
tíma loknum verða þeir prófessorar, launa-
lausir aukaprófessorar, en hækka smám-
saman í tigninni og verða að lokum leynd-
arráð (Geheimer Hofrat, Regierungsrat)
eða fá hágöfgititil (Exzellenz). Eftir
ófriðinn hefir þó nokkur breyting orðið á
þessu og fá einkakennarar nú alloft ríkis-
styrk til fyrirlestra sinna og fræðiiðkana.
lllt!llinil!1llllllltltl1llllllllllNIII1llllltlll!!lll!lllltllllllllllll|illll!li|l||HIII1llllllll1l||||illlllll|t||l|linilill(|llill|||||!ll|||liniiilllllllll|l|||!ll|||t|ini||||||iiui
fimmtíukall; eg —
— Jú, það get eg —
— þakka þér kærlega fyrir. Eg þarf þá
ekki að leita til annara.
— En mér dettur ekki í hug að gera það.
þýskur háskólakennari á fyrst og fremst
að vera vísindamaður og er því vant að
spyrja um fræga þýska vísindamenn, við
hvem háskóla þeir kenni. öðruvísi er
þessu varið á Englandi og Frakklandi.
Margir frægustu vísindamenn Englands
(Darwin, Carlyle, Stuart Mill, Spencer,
Ilume, Locke, Shaftesbury, Bacon, Gibbon)
liafa aldrei verið háskólakennarar, en
kenslan er í höndum tutors og fellows.
Margir frægustu vísindamenn Frakka eru
félagar í Academie eða Institut de France.
og teljast ef til vill til College de France
eða Sorbonne og halda þar opinbera fyrir-
lestra, er öllum er heimill aðgangur að, en
deildakennararnir annast alla kenslu undir
embættispróf. Raunar hafa verið til fræg-
ir vísindamenn á pýskalandi, er hafa ekki
verið háskólakennarar, eins og t. d. bræð-
urnir Humboldt, en frægustu vísinda-
mannanöfnin þýsku eru tengd við háskól-
ana (eins og t. d. Fichte, Schelling, Hegel,
Schleiermacher, Kant, Luther og Melanch-
thon, Treitschke, Ranke o. fl.). Mörg
frægustu skáld þýskalands hafa og verið
háskólakennarar, eins og t. d. Uhland,
Riickert, Gellert, Haller, Búrger, Schiller.
Algert kenningafrelsi ríkir við þýska há-
skóla: hverjum kennara er heimilt að
flytja þær skoðanir, er hann hefir, ef hann
gerir það á vísindalegan hátt, jafnvel þó
að skoðanir hans brjóti í bág við ákvæði
kirkjunnar. þróunarkenning Darwins og
kenningin um óskeikulleika páfans geta
átt sér griðastað við sama háskóla. Á Eng-
landi kemur það fyrir, að erkibiskup sletti
sér fram í, ef guðfræðiprófessor víkur
hársbreidd frá trúarjátningum ensku
kirkjunnar.
Lítum þessu næst á líf s t ú d e n t-
a n n a. Háskólarnir á þýskalandi munu nú
vera 23 og voru þeir síðustu í Frankfurt
og Hamborg stofnsettir fyrir örfáum ár-
um. Elstur háskóli er í Wúrzburg í Bayern
(1402), en Berlínarháskólinn (1810) er