Stúdentablaðið - 01.12.1925, Síða 30
STÚDENTABLAÐ
ALLIR
sem til þekkja hér í bæ og út um land viðurkenna að skófatnaður
okkar sé sá bezti og um leið sá ódýrasti, sem völ er á hér á landi.
Vér viljum nefna örfá merki sem vér einir seljum og reynst hafa
alveg ágætlega:
„Columbus“ kaj*lm. skófatnaður, randsaumaður.
„Strakasoh“ kven-skófatnaður, fínn.
„Hedebo“ hús- og leikfimisskór
„Helsingborg“ skóhlífar.
„Converse“ gúmmískófatnaður allskonar
„C. R. E. S.“ karlm.stígvél með afar sterkum gúmmíbotnum.
„Harburg-Pönix“ strigaskór.
Vér höfum skófatnað við allra hæfi, beinið því viðskiftum yðar til okkar.
XjáirijLS Gr. Xjijiðvig-eeozi, skóverzlun
Símar 82 <fc 882 — Símnefni Lúðvígsson.
flllskODar brinaválryiDiBiar
(hús, innbú, vörur o. <i.)
Simi 254.
Sjí- oi stríðsvátryioinar
(skip, vörur, annar flutningur o. fl.)
Símar 542 og 300 (framkvæmdarstjórn).
Styðjið hið alinnlenda félag
,,
H.f. Sjóvátryggíngaríélag íslands
Skrifstofa: Elmskipafólagshúsinu i Reykjavik. ]