Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 01.12.1987, Blaðsíða 14

Stúdentablaðið - 01.12.1987, Blaðsíða 14
Tölvuvinna borðs, fer eftir eðlí verkefnls hveiju slnnl. Þegar skrlfaðar eru töluraöir eða miklð samfellt mál, er æskilegt að notuð sé textagrind með línuíylgi til að forða því að farið sé línuvillt. Ef hæðarmismunur milli lykla- borðs og borðsins sem það hvílir á, gerir það að verkum að úlniliöimir eru í skástöðu við áslátt, er nauðsynlegt að úlnliðir fái stuðn- ing frá handbrík sem komið er fyrir framan við lyklaborðið. Hæð handbríkur þarf að vera Jöfn hæð lyklaborðs, lengd Jöfn lengd lykla- borðs og breidd u.þ.b. 7 cm. Bríkin má ekki vera óþægileg viðkomu. Slíkur stuðningur er einnig til hvíldar þegar beðið er eftir svari frá tölvu. Þegar unnið er samfellt allan daginn við tölvuskjái er æskilegt að höfð séu stutt hlé með sem jöfnustu millibili. í slíkum hléum er gagnlegt að gera léttar líkamsæfingar. STÚDENTAR! ATAK FYRIR BYGGINGARSJOÐ STÚDENTA! Nú hafin herferð til söfnunar fjár í Byggingarsjóð stúdenta. Stúdentablaðið stendur fyrir hluta þessa átaks í samstarfi við Stúdentaráð, Félagsstofnun stúdenta og stjóm Byggingarsjóðsins. Markmið átaksins er að afla 20 millj, kr. hjá sveitarfélögum í landinu og ýmsum fyrirtækjum. Til að þetta takist verða allir að leggjast á eitt. Stúdentar utan af landi em hvattir til að fylgja málum eftir gagnvart sveitarfélögum sínum og fyrirtækjum í sinni heimabyggð. Hvemig væri að nota jólaleyfið til þess? Ef þið teljið ykkur á einhvem hátt geta lagt málefni þessu lið hvetjum við ykkur til að hafa samband við’ skrifstofu Stúdentablaðsins og Stúdentaráðs í s. 62 10 80. STÚDENTABLAÐIÐ 14 Stúdentablaðið

x

Stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.