Stúdentablaðið

Årgang

Stúdentablaðið - 01.12.1987, Side 20

Stúdentablaðið - 01.12.1987, Side 20
Fréttir Lónasjóöurinn: Lögbrot að telja barnsmeðlag sem tekjur Stúdentaráð sendl Lagastofnun Háskó'a Islands bréf þann 5. okt. sl. og bað stofnunlna að segja állt sltt á þelrrl nýju reglu í úthlutunarreglum Lánasjóðs íslenskra námsmanna að telja bamsmeðlag tll tekna. Niður- staða Lagastofnunar var í stuttu máli sú að þetta væri ólöglegt athæíl. Rök Stúdentaráðs í álitsgerðinni segir m.a.: “í áðurgreindu bréfl Stúdentaráðs frá 5. október s.l. kemur fram, að við meðferð lánsumsókna einstæðra for- eldra hjá Lánasjóði íslenskra náms- manna, séu bamsmeðlög, sem láns- umsækjendur fá með bömum sínum, reiknuð þeim, sem hveijar aðrar tekjur. Skerðist lán einstæðra foreldra sem þeim tekjuauka nemur. Að mati Stúdentaráðs stenst það ekki ákvæði íslenskra laga, að lita á barnsmeðlög sem tekjur í þessu sam- bandi. Færir Stúdentaráð fram þau rök til stuðnings skoðun sinnl, að skv. 23. gr. bamalaga nr. 9/1981 tilheyri bamsmeðlag bami sjálfu en ekki foreldri sbr. ogHrd. 1954: 433. Skv. 14. gr. sðmu laga beri foreldrum að fram- færa böm sin saman. Hafl móðir t.d. forsjá bams og fái meölag með því frá bamsfðður, beri henni að leggja fram sambærilega upphæð og faðirinn til framfærslu bamsins. Með hliðsjón af þessu og með vísan til ákvæða laga nr. 75/1981 um tekjuskatt og eignarskatt, þar sem bamsmeölög em ekki talin til skattskyldra tekna, telur Stúdentaráð fráleitt, að þau séu reiknuð sem ígildi tekna forsjárforeldris við lánaútreikn- inga Lánasjóðs Islenskra náms- manna.” Bamið á meölaglð Síðar I álitsgerðinni segir: “Hvorki í lögum nr. 72/1982 né reglugerð nr. 578/1982 em reglur né leiðbeiningar um það, hvaöa fjárafli teljist tll tekna námsmanns og hafl áhrif á ákvöröun lánsfjárhæðar tll skerðingar. Úrlausn þess, hvort það sé I samræmi við íslenskar réttarreglur að telja meðlög greidd með bami til tekna einstæðs foreldris veltur á okkar áliti á því, hvort stjóm Lánasjóðs islenskra námsmanna sé skv. gild- andi lögum heimilt að setja ákvæði í þá vem um úthlutunarreglumar. Samkvæmt fortakslausu ákvæði 23. gr. bamalaga nr. 9/1981, og dómi Hæstaréttar frá 23. júní 1954, sbr. Hrd 1954: 433 á bamtð sjálft réttinn til meðlags. Samkvæmt 2 tl. A. liðar 7 gr. laga nr. 75/1981 um tekju- skatt og eignarskatt teljast barns- meðlög ekki til tekna foreldris að því leyti sem meðlagið takmarkast af fjár- hæð bamalífeyris skv. 14. gr. laga nr. 67/1971 um almannatiyggingar. Þegar litið er til framangreindra ákvæða bama- og skattalaga og að því gættu, aö bamsmeðlag gegnir skv. eðll sínu því hlutverki að standa straum af útlögðum kostnaði við uppeldi bams, er það álit okkar, að umrætt skerð- ingarákvæði úthlutunarreglna stjórn- ar Lánasjóðs islenskra námsmanna eigi sér hvorki beina stoð í lögum nr. 72/1982 né fái samiýmst þvi viðmið- unarsjónarmiði 3. gr. laganna að taka beri eðlllegt tillit til fjölskyldustæðrar, framfærslukostnaðar og tekna náms- manns. Samkvæmt þessu teljum við, að stjóm Lánasjóðs íslenskra náms- manna skorti að óbreyttum lögum heimild til þess að setja slíkt skerð- ingarákvæði í úthlutunarreglur sjóðs- ins." Álitið er dagsett 30. nóvember 1987 og undirritað af Sigurði Líndal og Þorgeiri örlygssyni. NOM-þing í Reykjavík í febrúar NOM, Nordisk ordfarende mote, er óformlegur samstarfsvettvangur stúdentaráðanna á Norðurlöndum. NOM hélt þing í Hróarskeldu í haust, nánar tiltekið dagana 16. - 18. október. Þar mættu fyrir hðnd SHÍ þau Þóra Jónsdóttir og Heimir Már Pétursson. Aðalefnl þingsins var “Opinber fjármögnun og einkafjármögnun háskólanáms”. Meðal þess sem ákveðið var á þessu þingi var að næsta þing skyldi haldið á íslandi. Hefur það nú verlð ákveðið, og verður þingið haldiö dagana 5.-7. febrúar 1988. K?Ösí i // / Undirrit.... óskar hér með að gerast félagsmaður í Kaupfélagi Reykjavíkur og I nágrennis (KRON) Nafn: ________________________________________— | Heimili: | Fd. og ár - nnr.: i | Dags. Undirskrift (Umsókn sendist KRON eóa SHl) J I___________________________________________________________________________________________I 20 Stúdentablaöið

x

Stúdentablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.