Stúdentablaðið

Ukioqatigiit

Stúdentablaðið - 01.09.1995, Qupperneq 21

Stúdentablaðið - 01.09.1995, Qupperneq 21
M E N N I N G 21 Eitt prósent háskólanema syngja í kórnum Háskólakórinn að heýja sitt þrettánda starfsár Spuni og leikþáttasamkeppni Fyrsta uppfœrsla Stúdentaleikhússins verdur á 1. des. hátídinni T&plejfa eitt prósent háskólanemct sctla í vetur að þenja raddbönd sín í kórstarfi fyrir Háskólakórinn. Kórinn er að hefja sitt 23. starfsár í vetur 0£f á dagskránni eru fastir liðir, s.s. tónleikar á útskriftar- hátíðum ojj á 1. des. hátíðinni, en þess utan stefna kórfélajfar á tónleikahald í Norrœna húsinu, ICristskirkju ojf á Arbajarsafni. Lokatakmarkið er síðan 10 dajfa kórferðalajj til Wales en kórmeð- limir hyjftfjast m.a. heimsœkja frá- farandi stjórnanda kórsins, Hákon Leifsson. Um 50-60 stúdentar mfa 0£ syngja aðjafhaði með kórnum en nýr stjórnandi er Egill Gunnarsson. Stúdentablaðið heimsótti formann stjórnar kórsins, Arnýju Guðmundsdóttur bókmennta- frnðinema, og spurði hana um starfið í vetur. Stbl.: „Er ekki alltaf nóg af fólki sem hefur óhuga ó aS syngja með kórnum?" Árný: „Jú, starfið byrjar alltaf mjög vel á haustin en síðan dregur úr sumum þegar líða tekur á veturinn. Þaö er misjafnt hvað fólk getur gefið sér rnikinn tíma en við æfum tvisvar í viku og starf- rækjum einnig æfinga- búðir. Við gerum þó þær kröfur að fólk mæti svo að kórinn standi sig vel þegar á hólminn er komið.” Stbl.: „Ég hef heyrt aS félagslíf meSal kórlima sé mjög öflugt. Er þaS rétt?" Arný: „Þetta er mjög góður félagsskapur enda hópurinn fjölbreyttur. I kórnum eru nokkrir erlendir stúdentar en einnig nernar úr Kennaraháskól- anum og Tónlistarháskólanum. Félagslífið er gott og við höldum reglulega partý og fbrum annað slagið í æfinga- eða tónleikaferðir. Þannig stefnum við að því að fara um mánaðamótin maí-júní í tónleikaferð til Englands og Wales. Við erum að vonast til að komast inn á kórahátíð en ef ekki þá höldum við einfaldlega sér- tónleika.“ Stbl.: „Hvenær geta stúdentar ótt von ó því aS heyra í ykkur?" Arný: „Við komum fýrst fram á útskriftarhátíðinni í október en syngjum síðan að venju á 1. des. hátíðarhöldum stúdenta. Fram að þeim tíma ætlum við að hrista hópinn santan en ekki er að vita nerna við höldurn tónleika á eigin vegum eftir áramót.“ Stbl.: „HvaS verður ó efnisskró kórsins í vetur?" Árný: „Islensk tónlist verður í önd- vegi, einkum íslensk þjóðlög. Þá frurn- flytjum eins og venju- lega eitt íslenskt verk. I vor ædum við að flytja verk eftir Flákon Leifs- son en það er skrifað sérstaklega fyrir Há- skólakórinn. Auk ís- lenskrar tónlistar ædum við að syngja erlenda madrigala en það eru stutt lög með veraldlegum texta. Þeir voru vinsælir í Mið-Evrópu firá fjórtándu öld fram á þá sautjándu og voru jafnan sungnir á rnóður- málinu." fj eir háskólanemar sem telja sig hafa einhvern snert af leiklistarbakteríunni svo- nefndu œttu ekki að láta sijf vanta á œfinjjar Stúdentaleikhússins í vetur. Að venju er staðið fyrir námskeiði þar sem aðaláherslan verður löjfð á sþuna en eftir áramót verða sett upp tvö eða þrjú verk. Stúdentablaðið sló á þráðinn til Jóns Injja Hákonarsonar sem situr í stjórn leikhússins. Stbl.:„Er leikhúslífiö komið í fullan gang?" Jón Ingi: „Já, það má segja það. Námskeiðið sem verður stærsti hluti starfsins fram að jólurn er að hefjast. Björn Ingi Hilmarsson æd- ar að hafa umsjón með því og starfmu. Hann lauk námi frá Leiklistarskólanum og hefur unnið mikið með sænskum spunagúrú." Stbl.:„Fó þótttakendur ó nómskeið- inu tækifæri til að lóta Ijós sitt skína ó í lok þess?" Jón Ingi: „Á 1. des. hátíðinni munum við væntanlega setja upp einhvers konar sýningu á spuna- forrni. Björn Ingi hefiir lært rnikið af Svíanum og þess vegna verður spuni eitt af aðalviðfangsefnum okkar í vetur.“ Stbl.:„Leikþóttasamkeppnin?" Jón Ingi: „Já, við viljum endilega festa samkeppnina í sessi. Eftir því sem við best vitum er þetta eina leikþáttasamkeppnin hér á landi. Keppnin er opin öllum þeim sem ekki hafa átt verk sem hefúr verið sett upp í atvinnuleikhúsi. Valin verða tvö eða þrjú verk sem verða verðlaunuð og sett upp eftir jól.“ Stbl.: „Hvað með annað líf en leik- húslíf?" Jón Ingi: „Jú, það er heilmikið félagslíf í kringum starfið. Hóp- urinn hittist alloft utan skólans og stefnt er að ferð út fýrir bæjar- mörkin þegar líður á haustíð. Þess utan er ávallt geysigóð stemning á æfingum.“ Hvað gera laradfræð- ingar eigi-nlega? Effir Björn Sigurjónsson landfræðinema Ég var staddur í afmæli hjá einuni fj ölskyldumeðlimnu m um daginn. Ég kont mér fýrir með kökudisk á eldhúskolli í horni stofunnar og sendi son minn í stríösleik viö frændur sína og hugðist éta fýrir vikuna af kökum og kruðum enda námslánin lág. Um það bil sem ég var að detta í það af kökum dreif að gamla kerlingu sem ég kunni lítil deili á. Hún hlunkaði sér við hlið mér og spurði mig hvurra manna ég væri og með kurteislegu fjálgi sagði ég henni *állt af létta um mig, benti henni stoltur á son minn scm var í þann mund að skjóta frænda sinn til bana í æsilegum stríðsleik, og brosti afsakandi. „Og hvað gerir þú,“ spuröi hún svo. „Ég er í landafræði.“ „Nú,“ sú gamla rak upp hljóð, „hvað er Dnépr löng?“ Mér svelgdist ögn á. Ég hafði elcki hugmynd um hvað Dnépr er löng. Nú reið á að bjarga sér. „Tjah, það eru nú ekki endilega upplýsingar sem viö slægjumst eftir í náminu enda gagnast það okkur lítið í slarfi.“ „Segðu mér, hvað gera landfræðingar eiginlega?,“ Ég þagði. Við svona kreppur reikar hugurinn aftur til þeirra tíma þegar landfræðingar rnældu fjöll og einu vandamálin við að glíma voru sérlundaðir þorpsbúar sem vildu sitt tjall á kort og ekkert múður. Ef fjalliö var of lágt þá var bara bætt við fjallið og allir þorpsbúar gengu syngjandi djollý með ntold í skjólum, presturinn í broddi fylkingar og knæpueigandinn rauðbirkni seldi öl í krús allt þar til sólin hneig til viðar. Allir dús. Svona var nú þetta í myndinni um Englendinginn sem ... En var eitthvað landfræðilegt við þetta? Jú, ég komst að því að Wales er elcki í Englandi, að landfræðingum er hætt við að drekka mikið, að landfræðingar ferðast mikið og drekka ntikið, að Hugh Grant gæti aldrei oróið nógu góður landfræðingur af því að hann drekkur ekki nógu ntikið. Að mæla hæð fjalla er bara fyrir verkfræðinga og þurrpumpu- lega kalla sem kunna eitthvað í reikningi og eru edrú nógu lengi til að leggja saman tölur í fleiri liðum en fimm. Nútímalandfræðingar myndu aldrei arka upp á fjöll með mæligræjur, í vaðmálsbuxum og með sjóhatt úr lýsisbornu eltiskinni (1. árs nemar í landfræði þekkjast raunar á háskólalóðinni á „heavy duty“ gönguskóm, Goretex-göllum hið ytra sem innst og afar slit- sterkum bakpokum. Alvarlegir á svip munda þeir eitthvaö sent líkist sprengjuvörpum en eru þegar nánar er að gáö kortahólkar). Land fræðingar kíkja á nýjustu gervihnatta- rnynd og sjá að tjöllin er ah'eg jafn há og þegar danska herforingjaráðið mældi þau fýrir næstum hundrað árum. Það sem er í raun landfræöi- legast \áð þessa mynd var að landfræðingarnir í myndinni voru sífellt á leiðinni eitthvað en komust aldrei af stað, þessi feiti datt í það og hinn var alger gufa. Ég hrökk upp úr þessum hræðilegu hugleiðingum viö það að kerlingin endurtók spurninguna í þann mund að sonur ntinn kom aó láta hnýta skóþveng sinn. Áöur en mér tókst að tafsa eitthvað bull urn speis og pleis og push og pull gall í syni mínum. „Landfræð- ingar svona eins og pabbi ætlar að verða gera eins og kallarnir í myndinni, mæla fjöll.“ „Já, já,“ ég greip tækifærið, „þeir ntæla fjÖll.“; íslendingasögurnar eru sérstök og einstök bókmenntagrein og eru þjóðargersemar okkar, dýrmætur sagnabrunnur sent hefur orðið mörgum lista- mönnum innblástur til sköp- unar allar götur frá ritun þeirra á miðöldum. I kvikmyndinni „Viking Sagas” kveður þó við nýjan tón. Einhver erlendur aðdáandi Islendingasagnanna hefur klambrað saman voða- lega vont handrit upp úr sög- unum. Síöan hefur einhver hulinn verndarkraftur hleypt þessum hroða af stokkunum og til framleiðslu. Þessi mynd hefur ekki unnið til þess að fá faglega gagnrýni svo að hér verður aðeins tæpt á nokkrum atriðum. Öllum Islendingum finnst alltaf garnan að því ef einhver údendingur slysast til að vita eitthvað urn Island, hvað þá ef ef hann hefur einhvern snefil af áhuga á sögu og menningu þjóðarinnar. Hins vegar mælir Viking Sagas með því aö slíkir menn séu settir í rannsókn og svona stykki sem rnenn vilja tz,era hér Vandlega gufusoðin kvikmynd Eftir Orn Ulfar Sævarsson íslenskunema ritskoðuð vandlega. Viking Sagas er nefnilega vandlega gufusoðin rnynd. Bragðlaust bandarískt dósakex þar sem ekki hefi.tr verið fárið eftir réttu íslensku uppskriftinni. Hand- ritiö er moð og leikurinn er fýrir neðan flestar hellur. Ingibjörg Stefánsdóttir er næstum því jafn ótrúveröug og Ralph Múller sem greinilega er ekkert til lista lagt. Rúrik er finn að vanda og Hinrik ekki sem verstur og bróðir hans Egill eins og venjulega. Egill leikur hinn yfirnáttúrulega bogantann, Hrút, sent fýlgist með bæ Rúriks úr helli einum og nauðgar vinnukonu heima hjá sér á santa tíma. Þrátt týrir allt getur maður þó verið stoltur af aðalleikara myndarinnar, íslenskri náttúru. Athyglivcrt er að bera saman Viking Sagas og Braveheart. í báðum myndum er stórbrotið landslag umgjörð um fram- vindu sögunnar. Mel Gibson hefiir gert helgimynd af síný- rökuöum William Wallace í sinn ramrna en Michael Chap- man verður sér til ævarandi háðungar. I ljósi innihalds myndarinnar er íslenska náttúran klósettseta.

x

Stúdentablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.