Stúdentablaðið - 01.09.1995, Page 26
26
FERÐALOG
Sumariö: tími afslöppunar og feröuluga. En sú kynslóð íslendinpa sem undirritaður er stundum talinn
tilheyra vandist öðru. Fyrsta mánudapf eftir próf var mœtt til vinnu þar sem sumrinu var eytt, fríið
var fóstudapjssíödepji til aðjyeta komist í tvœr útilejyur á sumri, eina utan verslunarmannaheljjar þejjar
allir íslendingar eijja frí í einu, nema helst verslunarmenn. Þessi kynslóð hefur aðeins óljósa hujjmynd um
merkinjju orösins ,yumarfrí“. Það erþví að líkindum að þejjar sex einstaklinjjar á þrítujjsaldri fara til Bret-
landseyja á sumri þá er það ekki til afslöppunar heldur eru ferðalanjjarnir háskólaborjjarar á leið á mál-
þinjj, nánar tiltekið til Leeds, ojj sá tími sem ekki verður eytt í ráðstefnuna er markaður skynsamlejjum versl-
unarferðum, nú skulu keyptfót á fjölskylduna ojjjjjafir til ástvina.
Nítjánhundruð-
♦ áttatíu og fjögur
Flugvellir: einkennilegt sambland
fögnuðar og drunga. Sæluríki Vesturlanda-
búa á ferðalagi, búðir til aö kaupa ódýrar
munaðarvörur, barir þar sem má drekka sig
ffá ráöi og rænu, sófar að setjast í, fæða til að
innbyrða og staðir til að losa sig við hana
þegar hennar er ekki lengur þörf. En þar er
iíka stóri bróðir. Á flugvöllum öðlast hinn
almenni borgari stöðu grunaðs manns, hann
gæti verið þjóðfélagsmein, honum er ekki
trevstandi. I’ar veitist sjaldgæf innsýn í líf
sakamannsins með löggæslu á hverju strái.
Allir ganga í gegnum tæki sem æpir ef það
tinnur lykt að sakbornmgi. Tækið á að finna
sprengjur og þvíumlíkt en eins og
varðhundur með streitusjúkdóm geltir það
jafnt aö sekum og saklausum og er einkum í
nöp við lyklakippur og aðra málma sem vart
ógna þjóðarörygginu.
Ferðafélagi minn hefúr stáltá í skónum og
er jafn hataður af tækinu og bréfberi af ár-
vökulum varöhundi. Á heimleið úr landi
hennar hátignar, á flugvellinum í Glasgow,
æpir tækið og engum togum skiptir að em-
bættismaður vindur sér að félaga sínum, sem
mér sjálfúm finnst líkari skáta en hryðju-
verkamanni, og hann fær að standa meö
hendur útréttar eins og Kristur á krossinum
og láta þukla sig hátt og lágt. Við sem tækið
leggur ekki fæð á stöndum áhyggjufúll hjá,
það er eitt geðþekkasta einkenni Islendinga
aö yfirgefa ekki landa í neyð, hvaó þá
ferðafélaga, við setjum í brýnnar í heilagri
vandlætingu yfir að heiðarleiki eins úr hóp-
num sé dreginn í efa og með stellingu okkar
gefum við til kynna að við stöndum með
honum. Sjálfúr er hann víkingslundin upp-
máluó, stendur gratkyrr með vandræðalegan
æöruleysissvip og segist eftir á hafa haft gam-
an af þessu, þaó sé sjaldgæf skemmtun að láta
karlmann káfa á sér. En auövitað lýgur hann
því til að halda virðingu sinni, rétt eins og
Jómsvíkingar forðum klæmdust áður en þeir
voru höggnir.
Á flugvöllum sætta menn sig við að vera
meðhöndlaðir sem glæpamenn til að fá inn-
göngu í sæluríki fríhafnarinnar, að láta
embættismenn komast í nánari snertingu við
sig en bestu vinum liðist og kippa sér ekki
upp við þó að persónulegir munir séu grand-
skoðaðir þó að hinir sömu fengju flog ef þá
grunaði að pósturinn læsi póstkort sem þó
veita mun minni upplýsingar um einkalíf
þeirra. Engu máli skiptir að ópvélin finnur
engar sprengjur og töskurótarar engin
fikniefni. Enginn kvartar, þaó er andstætt
löghlýðnu víkingseðli þjóðarinnar, þvert á
ntóti verða menn hneykslaðir ef þeir komast
óáreittir af flugvelli, þjóðin gæti verið í hættu
ef hún nýtur ónógrar verndar flugvallarins.
2„How to Order
♦ a Drink“
Ráðstefnugestir hafa fengið sendan lítmn
bláan bækling frá stjórn þingsins. Hann ein-
kennist af breskri nákvæmni og löngun til að
geðjast aókomumönnum en er einnig lykil-
hluti af táknmáli ráðstefnugagnanna, hefur
það hlutverk að draga úr þrúgandi alvöru
ráðstefnudagskrárinnar með sama lit, þar sem
lýst er efni 750 fyrirlestra frá álíka mörgum
fyrirlesurum. Þarna eru uppdrættir af
ráðstefnusvæðinu, þar á meðal íbúóunum
sem ráðstefnugestum býðst að nota þessa
viku sem ferðin tekur, en einnig gagnlegar
upplýsingar eins og um hvernig eigi að panta
sér „drink“ í breskum krám. Nú er ekki til
svo mállaus Islendingur að hann ráði ekki við
einmitt þessa aðgerð í útlöndum enda er
bæklingurinn ekki í raun og veru að bæta úr
brýnni þörf heidur að draga úr kvíða nýliða á
ráðstefnum. Skilaboðin eru: Það er ekki
4
einvörðungu vinna að sækja ráðstefnur, þvert
á móti er beinlínis ætlast til drykkju og svalls.
Þessi boð hafa og tilætluð áhrif á ferðafélaga
mína.
Víkingslund Islendinga kemur ekki
einvörðungu fram í æðruleysi við þukl
skoskra embættismanna. Þeir láta sig einnig
hafa það að rnæta á ráðstefnur sem hafa alla
merkingarauka sem eru óaölaöandi í augurn
Islendinga: gáfttr, lærdómur, fræðimennska,
snobb. I’eir sem fara á slík þing í fýrsta sinn
hafa gjarnan talsverðar áhyggjur yfir að verða
fáfróðastir á staðnum, eins og bakkabræöur
innan um spekinga, en setningin um bjórinn
í Bretlandi breytir því. Eftir að hafa setið
þingió finnst á hinn bóginn flestum að
jafnvel þeir sjálfir gætu orðið fræöimenn, það
sé enginn vandi. I’ar með er raunar ekki sagt
að hver sem er geti verið góður fræðimaður
en það er önnur saga.
Veðurleysi og
♦ vinstriumferð
Ráðstefnan sem við sækjum er um miðaldir
og þvi er viðeigandi að halda hana i Bret-
landi. I’ar eru menn nefnilega ennþá á
miðöldum í vatnsmálum, í stuttu máli
þekkjast þar ekki blöndunartæki heldur er
kaldi kraninn kaldur og sá heiti stundum
heitur. I’að á líka við um húsnæðið þar sem
ráðstefnugestir fá að gista sem þó er glænýtt.
I’ar með er ekki sagt að ekki sé minnt á 20.
öldina, það sem hét „íbúð“ í ráðstefnu-
gögnunum reynist vera eins konar eftirmynd
af fangelsum í alræðisríkjum, örmjór gangur
með nokkrum herbergjum meö þungri hurð
sem skellur að stöfúm ef henni er sleppt. Hið
eina sem vantar er vörður sem ber á dyr
hálfellefu og æpir: Lights out. Einnig er þar
sameiginleg sturta, hönnuð af fyrrverandi
fangavörðum í Belsenfangabúðunum og þar
er lykt sem óskiljaniegt er hvernig hefúr náð
1 t I * * * 4 *
í » l 4 S t i •