Fálkinn - 31.03.1928, Page 2
2
F Á L K I N N
■... GAMLA BÍÓ —*—
GADDAVÍR
ParamountmYiid í 8 þáttum.
Efiir skáldsögunni „Mona“
eftir Hall Caine.
Aöalhlutverkin leiha :
Pola Negri og Clive Brook.
Þetta er ágæt mynd.
Sjáið hana þegar hún kemur.
70 ÁRA REYNSLA
og vísindalegar rannsóknir
tryggja gæöi kaffibætisins
RO/
enda er hann heimsfrægur og
hefir 9 sinnum hlotið gull-
og silfur-medalíu vegna fram-
úrskarandi gæða sinna. Hjer
á landi hefir reynslan sannað
að VERO er miklu beiri
og drýgri en nokkur annar
kaffibælir.
Notið að eins VERO.
E>að marg borgar sig.
I heildsölu hjá
HALLDÓRl ElRÍKSSYNl
Hafnarstræti 22. Rq'kjavík.
»Ekkert rykið megnar mót oss
meðan notað getunr PROTOS*.
PROTOS RYKSUGAN
Omissandi á hverjit
heimili.
Auðveídust í meðferð.
Endingarbest.
Fæst hjá
raftækja-
sölum.
PROTOS
BAKAROFN
Ódýr. Sparneytinn.
Notar aðeins
660 watt.
Fæst hjá raftækja-
sölum.
..... NV]A B í Ó ■
Paradísareyjan.
Sjónleikur í 8 þáttum.
Aðalhlutverk leika:
Milton Sills og
Betty Bronson.
Enginn leikari er í jafn rniklu af-
haldi hjá öllum , kvikmyndavinum,
sem Milton Sills;
En af hverju er það?
Af því enginn er betri!
7~~ ^
Heildsala. Smásala.
(MAGNÚS J. BRYNJÓLFSSON)
REYKJAVÍK
Sólaleður, Söðlaleður, Skinn.
Alt tilheyrandi skó- og söðlasmíði.
Útvega:
„ADLER“ Saumavjelar.
Plukkvjelar, Randsauminga-
vjelar, Pudsemaskiner, Kranse-
maskiner, Leðurvörur — frá
Vilh. Pedersen, Maskinfabrik,
Höng, Danmark.
Vibe Hastrups vörur,
ávalt fyrirliggjandi.
K v i k m
Thomas A. Edison.
Það er cigi úr vegi, að dátkar
þessa blaðs, mn kvikmyndir, flytji
mynd af föður kvikmyndanna fyrst-
um manna. Því lionum mega þeir
fyrstum manna þakka gengi sitt allir
þeir mörgu, karlar og konur, sem
orðið liafa eftirlætisgoð ótal þjóða og
grætt of fjár fyrir leik sinn i kvik-
myndum.
Þó margir liafi bætt um fyrstu
verk Edisons og nokkrar tilraunir
hafi verið gerðar til kvikinyndatöku
fyrir hans daga, mun hann þó lengst-
um verða talinn aðalhöfundur kvik-
myndanna. Hann hefir lagt hyrning-
arsteininn að því stói-veldi, sem lagt
hefir undir sig ailan heiminn — og
sem ekki missir völdin í hráð. Kvik-
myndin liefir slitið harnsskónum, liún
cr orðin viðurkend list og áhrifa-
inesta og handhægasta leiðin til að
Y n d i r.
dreifa fróðleik heiinsendanna á inilli.
Visindin liafa fcngið góða stoð þar
sem hún er.
Edisón hefir upplifað það að sjá
árangur af uppgölvun sinni. En
merkilegt má þá lieita, að sami mað-
urinn sein gefið hefir augami meira
verkefni en nokkurn dreymdi um
fyrir 40 árum, skuli liafa gert hlið-
stæða uppgötviin, sem fluttt getur
eftirliking hljóins laiul úr Jandi.
Þetta gerði Edison fyrir 50 árum er
liann gerði fyrsta hljóðritann og end-
urbætli talsímatækin. Hljóðrilinn er
nálega eingöngu verk Edisons, og
þýðing þeirrar uppgötvunar er að
síiiu leyli ekki minni en liinnar. En
að siguriun hafi ekki unnist í fyrstu
atrcnnu má marka af því, að fram
að þessum degi hefir Edison ávalt
verið að endurhæta „grammófónana“.
Til minningar um 50 ára afmæli
þeirra, var gerð í suniar ný legund
þeirra, svo fullkomin sem menn best
geta gert hana. Er liún vitanlcga heit-
in í höfuðið á föður sínum og heitir
„Edisonic“.
Edison hefir lagt kapp á að sam-
eina þessar tvær uppgötvanir og gera
talándí kvikmyndir. Ýmsir aðrir hafa
rcynt þetta saina. Tilraunirnar hafa
þegar fengið allgóðan árangur og
ekki þarf að efa, að sigrást verði á
þeim örðugleikum, sem cnn standa i
götuimi.
1’auune Ehiedbick ci' farin að leika
hjá kvikinyndafjelögum í Englandi,
vegna þess að liún þóttist ekki fá hlut-
verk, er henni hæfðu, i Ameriku. Vin-
sældir hennar eru meiri austan hafs
en vestan.
KvikmYndahúsin.
„Gaddavír".
Skáldsagan „MONA“ eftir Hai.i. Cai.ne
pr komin á kvikmynd og verður sýnd
innan skamms i GAMI.A BÍÓ undir of-
anskráðu nafni. Efni sögunnar lýsir —
ekki ófriðnum sjálfum — heldur dag-
legu lífi franskrar fjölskyldu, sem
býr rjett við þýsku landamærin. Son-
urinn i liúsinu fer í stríðið og hrátt
bcrst hcim fregn um að liann sjc fa 11 -
inn, en faðirinn og Mona dóttir hans
eru heima og fara þó ekki várhluta
af ófriðnum. Setulið og fangagirðing-
ar cru í þorpinu og fangi eir.n þýsk-
ur kemúr á heimili þeirra. Mona verð-
ur ástfangin af lionum og tekur svari
lians gegn frönskum liðsforingja, en
fær að finna að það er óvinsælt að
taka svari manns úr óvinahópi. Hún
er hrakin og smáð. En samt heldur
hún fullri trygð við Þjóðverjann og
vill heldur flýja úf landi undan of-
stæki nágranna sinna en skilja við
hann. Hjálpin kcmur á síðustu stundu
ái' óvæntri átt. Bróðir Monu, sem allir
hjeldu dauðan keinur lieim og sýnir
l'ólkinu, að þjóðhatrið er enginn gæfu-
vegur. Og Þjóðverjinn fær að vera kyr.
- Myndin er mjög áhrifamikil og
aðalhlutverkin prýðilega leikin af
í'oi.a Neghi og Ci.ive Brooks. Einah
Hanson, sænski Ieikarinn sem dó i
fyrra, lcikur hróðurinn.
——<j—--:
Paradísareyjan.
í þessari mynd leikur Milton Su.i.s
enskan lávarðsson, scm verður ást-
fanginn al ungri söngstúlku við leik-
hús eitl. Faðir hans rekur hann burt
er hann heyrir þetta og skipar hon-
um að fara til eyjar í Kynahafinu
og finna þar fóigna fjársjóði. A leið-
inni cr honum hrint fyrir liorð en
bjargast þó, og ýmislegt fleira óþægi-
legt gera keppinautar iians lil þess að
tefja fyrir honum,
svo að þeir nái fjár-
sjóðnum en ekki
hann. Á Paradísar-
eyjunni mæti hann
mörgu misjöfnu, og
keppinautar lians fá
villimenn 1 iið ineð
sjer gegn honum.
En vitanlega sigrar
Milton Sills eins og
vant er og sögUnni
lýkur með þvi, að hann og söngstúllt-
an hans búa sjer sæluheimltynni á
Paradísareyjunni. — Myndin er injög
vel gerð og hugvitsamlega, og sýnir
fjölhæfni Milton Sills í leik. Hann
hirtist þarna i ótal myndum, en einlt-
um scm ástfanginn maður, áfloga-
hundur og flugmaður. Betty Bronson
leikur ungu stúlkuna. — Myndin verð-
ur sýnd í NÝJA BÍÓ i kvöld og næstu
kvöldi —
Wksi.ev Bahhy, galgopinn freknótti,
er nú orðinn stjórnandi jazz-hljóm-
sveitar.
Nazimova er hætt að leika í kvik-
myndum. —- Enid Bennetli, Dorothy
Dalton, May Allison og Marguerite
Clark liafa gift sig og eru hættar að
leika. En hver veit nema þær byrji
aftur. Kvikmyndara-hjónaböndin vilja
stundum slitna.
Wh.liam S. Hart hefir ekki Icikið
i kvikmyndum í tvö ár. Aðrir yngri
leikendur hafa bolað honum hurt.
Sessue Hayakawa segist vera hættur
að leika í kvikmyndum fyrir t'ult og
alt. —