Fálkinn - 31.03.1928, Síða 4
4
F Á L K I N N
Fallegur jaki „fgrir fullum seglum“.
usí mcnn handa til þess að í'orð-
ast hætturnar af ísnura, Menn
smíðuðu áhöld, sera gátu með
nokkurri vissu sagt til um, hvort
is væri í nánd. Veðurstofurnar
gerðu ísrekið að mikilvægara
rannsóknarefni en fyr. Og Ame-
rikumenn gerðu út sjerstök skip
til að fylgjast með hreyfingum
íssins og vara önnur skip við is-
reki.
Hin síðustu árin hafa einnig
verið gerðar tilraunir til að
sprengja jaka, sem hætta hefir
stafað af, á aðal siglingaleiðun-
um. Er notað til þessa efni, sem
heitir „Thermit“ og framleiðir
afar mikinn hita, svo að jakarn-
ir bráðna jafnframt því að þeir
springa í smátt. Þetta getur að
vísu bætt nokkuð úr, þegar um
fáa jaka á stangli er að ræða.
En langt mun þess verða að
bíða, að menn geti afstýrt ís-
reki að nokkrum verulegum
mun með þessari aðferð. Til
þess er hún of dýr.
Kvenfjelagið á Eyrarbakka fertugt.
Frú Eugenie Nielsen.
Frú Ásíríöur Guömundsdóttir.
STAÐNÆMIST HJER!
FARIÐ EKKI UT
ÁN ÞESS AÐ KOMA VIÐ
EDINBORG
Því að þar er úr mestu
að velja, ódýrastar og
bestar vörur. — Nýjar
vörur með hverri ferð.
Stofnselt 1895,
Eitt af elstu kvenfjelögunum ú land-
inu er 40 ára í dag. Það var stofnað
af 10 fjelagskonum 31. mars 1888,
fvrir forgöngu þeirra tveggja kvenna,
sem hjer birtast myndir af, og báðar
eru látnar fyrir allmörgum árum, og
frú Ingunnar Einarsdótlur frá Lauga-
nesi, sem j)á átti heima á Eyrarbakka.
Frú Níelsen var formaður fjelagsins
fyrstu 28 árin og frú Ástríður gjald-
keri öll hin fyrri ár. Markmið fje-
lagsins er eingöngu líknarstarfsemi
og liefir fjelagið látið mikið gott al'
Furðuverkið.
Gamall prestur í sveit hafði
aðstoðarprest. Hann .var ekkju-
maður og ljet aðstoðarprestinn
sofa í herbergi með sjer.
Snemma morguns dag einn
kom sendill til prestsins og bað
sjer leiða í þeim efnum, bæði með
lijálp og lijúkrun sjúklinga og sæng-
urkvenna og með stofnun ýmsra
sjóða. Hefir fjelagið aflað sjer fjár •
með tillögum fjelagskvenna, gjöfum
og skemtanahöldum og hlutaveltum,
og er nú allvel stætt og sjóðir þess
tiltölulega miklir. Fjelagskonur eru
nú um 70. Formaður fjelagsins er
frú Elín Sigurðardóttir.
Kvenfjelagið minnist afmælis sins
í dag með fjölbreyttri skemtisamkomu.
hann um að koma til deyjandi
manns i sveitinni. Aðstoðar-
presturinn fór þegar í fötin og
flýtti sjer til mannsins. Tveim
tímum síðar kom hann aftur
heim og var þá gamli prestur-
inn ekki enn kominn á fætur.
Aðstoðarpresturinn settist á
stól við rúmið og sagði í injög
hátíðlegum tón:
— Það kom inerkilegt atvik
fyrir mig í dag, hreinasta
kraftaverk!
— Svo, hvað var það, spurði
preslur.
— Jú, sjáið til, þegar jeg
gekk fram hjá kirkjunni, kom
til mín gömul kona og bað um
ölmusu. Jeg var viss um að jeg
átti ekki einn eyri i vasanum
og tjáði henni það. En til þess
að sannfæra liana um að jeg
segði satt, snjeri jeg buxnavas-
anum við. En hvað skeður, það
voru tvær krónur í vasanum!
Er ekki þetta furðulegt?
—r- Ja, það er eftir því hvern-
ig maður tekur það, svaraði
prestur hæglátlega. En eitt vil
jeg biðja yður um. í næsta
skifti, sem þjer ætlið að gera
kraftaverk, megið þjer ekki
fara í buxurnar minar!
----o---
Smákorn.
FrægSarinnar sól rís venjulega ekki
fyr en á kvöldin.
----o----
Það er ekki fyrsta ástin, sem er
þýðingarmest, en æfinlega sú síðasta.
Þú komst grátandi inn i hciminn
og allir viðstaddir voru glaðir og
brosandi. Lifðu lífið þannig, að þú
deyir brosandi og allir viðstaddir gráti.
----o-----
Sá sem kaupir það sem liann ekki
þarfnast, ve'rður að lokum að selja
það sem hann þarfnast mcst.