Fálkinn - 31.03.1928, Qupperneq 10
10
F Á L K I N N
Henkel's Aia
í hinum þægilegu strádósum, er
óviðjafnanlegt ræstiduft, sem ræstir,
sótthreinsar og fágar.
Dósin kostarj45 aura og fæst víða.
Takið þaö
nógu
/y\^M snemma.
Im
Biðid ekki með að
taka Fcrsól, þangað til
þér eruð orðin lastnn.
Kyrselur og inmverur hafa shaðva?n1eg áhrif
á líffjenn og svel<h|a lihamsUraftana t»að fer aö
bera á taugaveihlun, maga og nvrnasiúkdómum.
gigt i vöðvum og liðamótum, sveínleysi og preytu
«g ot U)ótum elIislióleiUa.
Dyriið þvi straks • dag að nota Fersól, það
winiheldur þann lífskraft sem likaminn þarfnast.
Fersó! B. er heppilegra fynr pá sem hafa
cneltingarörðugleilra.
Varist eftirlíUingar.
Fæst hjá héraðslæknum, lyfsölum og í
Ef tennurnar
vantar gljáa.
Gerið þá þetta.'
REYNIÐ þessa athugaverðu nýju aðferð
eftir fyrirmælum lielztu scrfræðinga.
Híð ljúfasta bros verður ljótt, ef tenn-
urnar eru dökkar. Nú gera vísindi vorra
tíma blakkar tennur blikandi hvitar á ný.
bað hefur sýnt sig, að blakkar tennur
eru blátt áfram því að kenna, að á tönn-
unum myndasthúð. Rennið tungunni um
tennurnar og þér tinnið þessa húð nú;það
er eins konar hál himna.
Hún hefur í för með sér skemdir í tönn-
um, kvilla í tannholdi og pyorrhea, sökum
þess að sóttkveikjur þrífast í skjóli hennar.
Nú hefur fundizt vísindaleg aðferð til
þess að berjast gegn henni, nýtt tannpasta,
sem nefnist Pepsodent.
Reynið það. Sendið miðann í dag og þér
munuð fá ókeypis sýnishorn til 10 daga.
ÓKEYPIS
10 daga túpa.
2081 A
PfiDSAtl£f\l
T**oe ^mmmmS
A. H. RIISE, Bredgade 25 E
Kaupmannahöfn K.
Sendið Pepsodent-sýnishorn til 10 daga til
Nafn...........................................
Heimiii..........................................
Aðeins ein túpa handa fiölskyldu. IC.50.
Fermingarfatnaður.
Fyrrum daga var fermingar-
fatnaðurinn mjög margbrotinn,
en þess er ekki talin þörf nú.
Mildð af þeim fatnaði má sauma
nm og auka við án tilfinnan-
Jegra útgjalda, en hitt borgar sig
ekki að sauma mikið af nýjum
fatnaði vegna fenningarinnar.
Tískan lireytist og fermingar-
stúlkan vex fljótt upp úr flík-
unum.
Sjálfur fermingarkjóllinn er
mi oft keyptur tilbúinn, því
venjulega er talsvert gott úrval
af slíku til í kaupstöðum, og
fyrir lágt verð. Algengasta efn-
ið er þvottasilki, „voile“, „mull“
eða silkiprjón. — Svipað er að
segja um sparikjólinn eftir ferm-
inguna. Að vorinu á best við
að notuð sje silkitreyja („jum-
per“) sem nokkurn veginn sje
sainlit pilsinu. Líka má nota
treyjur með skyrtu- eða vestis-
sniði, úr þvottheldu efni, hrá-
silki, „viyella" eða tyrkjatrafi
(sjá b. og c.). Yfirhöfnin við
þessi föt er að jafnaði stuttur
jakki (d.).
Morgunkjólarnir eru að hverfa
úr sögunni. Mislitur bómullar-
sloppur er kominn í þeirra
stað og hefir þann kost, að fara
iná í hann utan yfir kjólinn,
livenær sem á liggur (e).
Sloppur úr bómull. Nýtisku
svuntn.
Fallegar svuntur einlitár úr
rauðu eða grænu ljerefti, eða
þá stórrósóttar má sjá á mynd f.
Vorhattarnir eru komnir. Enn-
þá eru þeir smáir, sumpart með
harði, kollurinn dálítið hærri en
áður og með svolitlum „esprit“
eða stuttum fjaðraskúf, sein
altaf snýr niður, og mun eiga
að koma í stað litlu vængjanna,
sem voru á „flughjálmunum".
Klukkusniðið virðist vera vin-
sælt enn (h.). Engin líkindi
eru til, að flókahattarnir litlu
hverfi á næstunni, en altaf er
verið að gera harðið á þeim í-
hurðarmeira (j).
Evn.
--:—o-----
í Chicago eru 153 konur miljóna-
mæringar — i dollurum. Af þeim eru
43 giftar — en þær rikustu og fall-
egustu er að finna i liópi liinna 110,
segir i blaðinu, sem þetta er haft
eftir.
hyggin húsmóðir
lítur i pyngju sína áður en hún lætur tvo
peninga fyrir einn.
Af bestu dósamjólkinni jafngi dir 1
mjólkurdós 1 lílra nýmjólkur. — Hvaða
vit er þá í því að kai.pa mjólkurdósina
mikið hærra verði heldur en nýmjólkur-
líterinn.
Ekki er það af því að hún sje beiri.
Verið hagsýn, kaslið ekki peningunum
frá yður og' það að meslu út úr iandinu.
Hugsið um velferð barnanna. Qefið
þeim mikla nýmjólk.
Notið mjólkurmat í hverja máltíð, það
verða áreiðanlega ódýrustu matarkaupin.
En kaupið hana hjá:
MJÓLKURFJELAGI
REVKJAVÍKUR
Húsmæður!
Gold Dust
þvottaefni og
Gold Dust
skúringar-duft
hreinsa best.
Sturlaugur Jónsson & Co,
f^twttc-..
sem gefur fagran
svartan gljáa.
\CratePoeish
ZEB<y
, Liquid
Notið aitaf
eða