Fálkinn - 31.03.1928, Síða 12
12
F Á L K I N N
SRríílur.
Rjettmæt reiði.
— ÞatS skal jeg segja yður, góða HÍPhail Oö handaFl
ungfrú. Þjer skuluð trúlofa yður á ný! 1 IJCUCUl Vjy ItailUail.
Prófessorinn: Hvaða lirjú orð eru
I>að, sem stúdentar nota mest?
Stúdentinn: Jeg veit ekki.
Prófessorinn: Alveg rjett.
Setjum svo, að jeg ætlaði að hora
gat gegnum jörðina; hvar lendi jeg
þá?
Helgi: Á Kleppi.
Pórstu til læknisins, sem jcg ráð-
lagði þjer og sagðirðu að jeg liefði
sent ]>ig?
— Já.
— Og hvað sagði hann svo?
— Hann heimtaði fyrirframborgun
undir eins.
— Hvernig stendur á þvi að ]>jer
hafið getað orðið svo gamali?
— Fyrstu 75 ár æfi minnar voru
engir lnlar til og 25 síðustu árin hefi
jeg aldrei farið út.
Tónskáldið: Jeg bjó til lag, sem
lýsti ást minni til hennar. En liún
sendi lagið aftur og bað mig um að
búa ]>að út fyrir kórsöng.
—- Hvers vegna?
— Svo að allir keppinautar minir
gætu sungið með!
(s^
fyrir spádóma sína. Hún sagði
fyrir um ðrlög Þýskalands og
flótta Vilhjálms keisara löngu
áður en ófriðnum lauk. Enn-
fremur sagði hún fyrir um
inorð rússnesku keisaraættar-
io-kaffi
best og ódýrast í heildsölu hjá
Ólafi Gíslasyni &
— Símnefni: Net. n.6yk]cLVlíi.
Mamma lamdi pabha og pabhi lamdi
mig. En biddu bara þangað til jeg næ
i köttinn!
Hjá lögmanninum.
— .Jeg kcm til yðar vegna ]>ess að
húsbóndinn sagði mjer að fara til
fjandans.
— Og hvað gerðuð þjer svo?
— Jeg fór beint til yðar, herra
máiafærslumaður.
í anddyri litils gistihúss var letrað
á stóra töflu: — Hjer talar fólkið
frönsku, ensku, þýsku, ítölsku og
spænsku. Nýkominn gestur vjek sjer
að yfirþjóninum forvitinn mjög og
spurði:
— Er ]>að virkilega satt, að þið tal-
ið öll þessi tungumál?
— Við? Nei, nei! Það eru gestirnir
sem lijer húa!
* * *
Ungt skáld (hugsi): Ibsen er dauð-
ur, Björnson er dauður, Brandes er
dauður og Zola er dauður. Og svei
mjer þá, mjer líður heldur ekki vel!
Konan: Þjer þykir ekkert vænt um
mig lengur.
Hann: Hvaða bölvuð vitleysa. Kysti
jeg kanske ekki hana mömmu þina
i gær?
—- Síðan kærastinn svcik mig hefi
jeg ekki getað sofið. Hvað á jeg að
gcra, góði læknir?
Læknirinn: Mjer þykir leitt að segja
frá því, en ávísunin, sem þjer ljetuð
mig frá, er komin aftur til mín óinn-
leyst.
— Sjúklingurinn: Það var undarleg
tilviljun, því það eru kvalirnar mín-
ar líka.
Framsýn kona.
Laila Hanoum heitir óvenju
lagleg hindúastúlka sem vakiö
hefir mikla eftirtekt í Vínarborg
Heimsins þektustu
Cigarettur.
^BDULL^
Heimsins bestu
Cigarettur.
Tyrkneskar No. 11—21—25
Coronet.
4BHU,
10 c*8opette
VlRGINfA
Virginia
No. 70—57—75—7—17.
Imperial Preference.
Russian Blend.
Egypskar
No. 16—14-28—61.
innar, svo það er ekki aö furða
þó fólk sje forvitið að vita
hvernig aðrir spádómar hennar
rætast.
Hún spáir því að einn af
þektustu stjórnmálamönnum
Póllands muni bráðlega deyja
og þá verði stjórnarbylting þar
í landi. Ennfremur að Carol
krónprins verði krýndur kon-
ungur í Rúmeníu og að ný bylt-
ing verði í Rússlandi. Kyril stór-
fursti verði þá keisari Rúss-
lands. Um Lloyd George segir
hún, að hann komist aftur til
valda í Englandi og að Þjóða-
bandalagið verði upphafið á
öndverðu sumri. Alt þetta segir
hún að muni ske innan skamms,
og bætir því við, að innan 45
ára muni Svertingjar verða ráð-
andi í heiminum.
----o----
Fölsk málverk. í Þýskalandi
hefir lögreglan nýlega hand-
samað fimm menn, sem höfðu
sjer það að atvinnu, að falsa
rnálverk merkra málara. ,.Lista-
verkin“ ljetu þeir fyrst hanga
i sjerstöku reykhúsi, sem þeir
ljettu liyggja á Lynaborgarheið-
inni. Þegar málverkin voru orð-
in nógu svört af reyknum,
sendu þeir þau á uppboð viðs-
vegar um Norðurálfu — og þar
seldust þau háu verði sein ó-
svikin meistaraverk.
----o----
Glergötur. í Ameríku eru
menn nú farnir að flóra göt-
urnar með gle'ri. Það kvað vera
haldbesta efnið og einfaldast að
halda hreinu.
----o——
Pyramídarnir. í Egyftalandi
hafa menn alls fundið 70 pyra-
mída.
----°----
Útvarjnð og farfuglarnir. Belg-
iskur vísindamaður hefir fund-
ið út, að farfuglarnir verði fyr-
ir áhrifum af rafmagnsbvlgjun-
unx, senx sendar eru út frá loft-
skeytastöðvununx.
----o----
Fólksflutningur frá Noregi.
Árið 1926 fluttu samtals 9326
menn og konur úr landi í Nor-
egi. En 1927 nam útflutningur-
jnn alls 11.638.
----o——
Soldáninn í Marokko. Hinn
nýi soldán i Marokko er að eiixs
14 ára gamall, en það lítur út
fyrir að það sje piltur senx veit
hvað hann vill. Hann er ein-
ráður, drengurinn sá. Fyrstá
verk hans, eftir að hann var
konxinn til valda, var að reka
burtu yfirliryta hins gamla sol-
dáns, Si Habadou. Hann vildi
nauðugur fara úr embætlinu og
bað um áheyrn hjá drengnum.
Soldáninn vildi ekki veita lxon-
uin áheyrn og ljet varpa hon-
uin niður hallartröppurnar. Enn-
fremur hefir drengurinn rekið
burtu allar konur hins fyrver-
andi soldáns, en þær voru marg-
ar, svo senx venja er til þar í
landi. Hann Ijet flytja 300 kon-
ur til Mekiies, bygði hús yfir
þær og sjer fyrir þeinx að öllu
leyti.