Fálkinn


Fálkinn - 31.03.1928, Qupperneq 13

Fálkinn - 31.03.1928, Qupperneq 13
F Á L K I N N 13 O. ELLINGSEN REVKIAVÍK. Símn.: Ellingscn. Símar: 605, 1605 og 597. Margt til heimilisnotkunar: Rúmteppí, ullarteppi, gólfmottur, krystalsápa, sódi, blikkfötur, strákústar, gólfskrúbbur, lampaglös, lampabrennarar, lampakveikir, fægilögur, kerti, eldspýtur, saumur, stifta- saumur, asfalt, hrátjara og karbólín. Allskonar málningarvörur: ^urrir, olíurifnir og tilbúnir litir, fernisolía, þurkefni, terpintína, gólffernis, japanlakk, emalélakk, distemper, bronce, tinktúra, ofnlakk, málningarpenslar og alllsk. málningaráhöld. Allskonar sjómanna- og verkamannafatnaðir: Sjóföt, gútnmí- og ieöurstigvjol, jdossar, slitbuxur, peysur, nærfatnaður o. fl. Allskonar smurningsolíur a gufuskip, mótora, Ijósvjelar, bíla og skilvindur Allskonar veiðarfæri sem notuð eru hjer. Hinnig silungs og laxanet og garn í þau. Heildsala og smásala. Best og ódyrast. FATABUÐIN selur bestu, fallegustu og ódýrustu KARLMANNAFOTIN m Húsamálning utan og innan og Flugina-Iökk, frá ]. D. Fliigger, Hamburg. Skipamálning o. fl., frá Raines Sí Porter, Hull. Listmálaravörur, frá Lefranc, Paris. Veggfóður, ensU og þýsk. - Húsastrigi. - Maskínupappír. Gólflakk. Gólfbón, kr. 2.75 pr. kg. VÖRUGÆÐI ÞEGAR LANDSKUNN. MÁLARINN, SÍMI 1498. Óheyrilega lágt verð á »HAMLET« og »ÞÓR« reiðhjólum, og öllu tilheyrandi reiðhjólum. Komið og sannfærist. SIGURÞÓR JÓNSSON úrsmiður. — Aðalstræti 9. D0 WS PORTV/N er vín hinna vandlátu. ii m Ekki nema að allir íslendingar klæði sig í ÁLAFOSS föt og versli við ÁLAFOSS. Komið í nýju búðina á LAUGAVEG 44. Saa sender jeg en Tanke hjem til Mor. Danser Frk. Carlson Charleston? Reynið þessi lög á hljóðfærinu. Fást einnig saman á plötu. Fre-ken dan - ser li le Charl-slon? L>e’ jav tri «* "R Carl-son dan - ser li te C.harl-ston? Naar dan »er, pr, i.r saa II te Charl-ston? Saa kan be dre ho) de Kau - ske Fro -ken Carl -8on dan - sei li te- Charl-ston? kan ik ke fot 7 “jj <i)— Hljóðfærahúsið. Fjárhættuspilarinn. Eftir ÖVRE RICHER FRICH. F y r r i þ á 11 u r : G R E I F I N N . I. Kapítuli. Hii.ip Marie de Saban stóð upp úr sæti sinu við bakkarat-borðið og brosti. Hann 'var ungur maður og fríður, augun brún °g hárið strokið aftur eins og á Carpentier. ^ mjúkum og þykkum vörum mannsins og íbognu nefinu mátti sjá, að hann væri ætt- göfugur en enginn þrekmaður i lund. En það sem mest bar á í fríðu og veiklyndu andlitinu voru gljáandi brúnu hundsaugun, sein ljómuðu af gleði yfir lífinu. Jafnvel í þessu augnabliki, meðan greif- nin horfði á 20 þúsund frankana sína hverfa bankans, mundi engan hafa grunað, að þennan unga tískuherra, með glitrandi dem- antana í línhnöppunum sínum, munaði nokk- lun að tapa upphæðinni. Ef vel hefði verið tekið eftir, hefði máske sjest, að mjóu Rngurnir, sein studdust við borðbrúnina í nokkrar sekúndur, titruðu lítið eitt; en spila- Uelagarnir voru í meiri önnum en svo, að þeir nentu að gefa unga og ríkmannlega næturhrafninum nokkrar gætur. Nýr spilari settist í sæti greifans, en hann slangraði út <>ð dyrunum með svip þess manns, sem orðið hefir einum atburði ríkari. Greifinn staðnæmdist á þröskuldinuin að borðsalnum, tók upp vindlingahylki sitt og opnaði það. Það voru aðeins tveir vindlingar eRir í skrautlega deinantsprýdda gullhylk- mu. Það virtist svo sem þessi uppgötvun hetði meiri áhrif á manninn en tapið inni í spilasalnum. Með dálitlum semingi tók hann annan vindlinginn og kveikti i, setti upp hið töfrandi bros, sem hafði gert hann að kæruin gesli í Cercle d’Haussmann, og fann sjer borð afsíðis úti i horni. Einn af þjónunum kom til hans. — Hvað þóknast greifanum? — Ekki annað en whisky og sódavatn í bráðina, Pierre. Jeg verð að fara rjett strax. Þjónninn hinkraði við sem snöggvast, eins og honura væri eitthvað á höndum. —- Nú, Pierre, hvað var það? Þjónninn horfði vandræðalega í kringum sig, og er hann hafði sjeð að enginn var ná- lægt laut hann sjer fram á borðið og mælti: — Jeg má vist ekki spyrja, hvort greif- inn geti gert upp reikninginn í kvöld. Það eru ekki nema 1200 frankar. Jeg varð fyrir ýmiskonar óhöppum í Longchamps í dag. Annars muiidi jeg ekki vera að minnast á annað eins lítilræði. En .... Bros unga mannsins hafði aldrei Arerið meir töfrandi en nú. — Nú, svo þjer spiiið fjárhættuspil, Pierre, sagði hann og henti aðvarandi með vísifingr- inum. — Jeg hjelt að þjer væruð mesti sómamaður. Þjónninn hristi höfuðið og setti upp ör- væntingarsvip. — Þetta smittar, náðugi herra. Jeg hafði lofað konunni minni að fást aldrei við þess- háttar. Það er ný-fjölgað hjá okkur og hún er dálítið taugaveikluð — þjer skiljið. En það er dýrt að lifa og mjer datt i hug að reyna að auka tekjurnar. Jeg hafði fengið ágætar veðspár, en hesturinn sem jeg veðj- aði um, datt á lokasprettinum. Hann var fvrstur þá. — Nú, það var Imperator. — Einmitt. Máske greifinn hafi líka .... — Nei, góðurinn minn. Jeg vann á þxú að Imperator skyldi detta. — Eins dauði er annars líf, mælti þjónn- inn og varp öndinni. — En .... — Já, Pierre, það verða einhver ráð með þetta. En látið þjer mig nú fá whiskyið — tvöfaldan skamt, með Perrier. Þjónninn flýtti sjer glaður í hug að skenkiborðinu. Greifinn horfði angurvær á eftir honum. Dagurinn liafði byrjað vel. Greifinn hafði fengið 1000 franka að láni hjá dyraverðin- um á Claridge-gistihúsinu og farið á veð- reiðarnar. Gæfan hafði brosað við honum strax í fyrsta hlaupinu. Þúsund frankarnir urðu fljótlega 4500. Hann hjelt áfram að veðja varlega og þegar að aðalhlaupinu kom hafði hann unnið 9800 franka. Það var dálaglegur skildingur en þó ekki neina sináræði móts við það sem hann þurfti með. Því hann skuldaði alstaðar. Klæðskerar, blómsalar, gimsteinakaupmenn — allir voru farnir að yhba sig. Já, meira að segja var Alette, gamli gestgjafinn, orðinn kurteisari en góðxi hófi gegndi og svo samantekinn í andlitinu þegar þeir hittust. Og það var rjett svo, að dyravörðurinn á Claridge hafði látið til leiðast, að lána honum þessa þúsund franka, sem nú höfðu bólgnað svona í með- förunum. Loksins var lukkan með honum, og nú yrði að hamra járnið meðan heitt væri. Hann hafði hugsað sjer að veðja miklu á lmperator, þetta efnilega afkvæmi Sardana- pals. Úr öllum áttum heyrði hann hvísling- arnar: „Imperator sigrar áreiðanlega i þessu hlaupi“. En hann liafði dýrkeypta reynslu fyrir því hvað þesskonar ráðleggingar þýða. Það var nóg til af útsjónarsömum veðjur- um, sem græddu á því að dreifa út fölsk-

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.