Fálkinn


Fálkinn - 19.05.1928, Síða 1

Fálkinn - 19.05.1928, Síða 1
SJÁLFSTÆÐI BGYPTA OG BRBTAR c;»i mánaðamötin síðustu bar Jmð til tiðinda, að Bretar scttu Egi/ptum úrslitakosti, suo sem vcnja er Jijóða þegar ófriður er yfir- v°fandi. Skgldn Eggplar hafa svarað orðsendingu Breta innan þriggja daga, cða að kvöldi 2. mai. En jafnframt því að gera Egyptum þessi alvarlegu skilaboð, scndn þeir 5 licrskip frá Malta til Alexandria. — Tilefnið til dcilunnar milli þjóðanna var Jmð, (ið forsætisráðhcrra Eggpta lmfði lagt fgrir þingið frumvarp, sem feldi úr lögum ákvæði þau um vernd crlendra borgara i Eggpta- tondi, sem lögfest voru fgrir fimm árum, og cnnfremur skgldi lögleitt hömlulaust samkomufrclsi í landinu. En áður liefir það l)crið svo, að lögreglan skgldi jafnan grenslast fgrir um, hverskonar fundir og samkomur Jmð, væri, sem halda ætti. svo að hægt f’æri að banna J)ær i tima, cf þær þættu grunsamlcgár. Fljótt.á litið virðist kcnna í þessu óforsvaranlegrar drottnunargirni og frekju af Brcta hálfu í garð fullvalda þjóðar. En Brclar þgkjast hafa mikið til sins máls. Þcim hefir vcrið falið af stórveldun- ntn að gæta hagsmuna allra erlcndra þcgna i Eggplalandi, bæði breskrci og annara og þeir benda á, að ef frumvarpið eggptska Derði að lögum sjeu þcir um leið sviftir öllum tökum á, að láta þá vcrnd verða annað en nafnið tómt. Þvi að þó Eggptar hafi ">a hrið verið fullvalda ríki í orði kveðnu, ]>á sje þeim enn svo skamt á veg komið, að eigi sjc hættulaust að láta J)á afskiftalausa ""> hag útlendinga. Öft hafi Jmð komið fgrir, að fjöldi útlendra manna hafi verið drepinn saklaus i götuóeirðum, og að útlcnd- ir>gahatrið sje svo mikið i landinu, aö erlcndir borgarar geti alls eigi verið óhuttir um líf sitt og limi, nema sjerstakar ráðstafanir sjeu gerðar lil þcss að vernda />á. — Svar Eggptastjórnar kom, og Jmð, var sátlfúslegt, svo að hættunni á ófriði mitli landanna virð- isi afstýrl i bráð. — Á mgndinni hjcr að ofan sjest Jnng Eggpta og er Fuad konungur þar i hásæti sínu. Til hægri Sfinxinn og pýramidarnir. Að neðanverðn til hægri útsýn gfir höfuðborgina Kairo.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.