Fálkinn - 19.05.1928, Side 2
2
F Á L K I N N
"' GAMLA BfÓ ———
La Bohéme
Kvikmynd, sem byggist á
skáldsögu Henri Murgers
»Listamannalíf« og óperu
Puccini’s »La Bohéme«.
AðalhlutverU:
Lilian Gish - John Gilbert.
Verður sýnd innan skams.
70 ÁRA REYNSLA
og vísindalegar rannsóknir
(ryggja gæði kaffibætisins
enda er hann heimsfrægur og
hefir 9 sinnum hlotið gull-
og silfur-medalíu vegna fram-
úrskarandi gaeða sinna. Hjer
á landi hefir reynslan sannað
að VERO er miklu betri
og drýgri en nokkur annar
kaffibætir.
Notið að eins VERO.
Það marg borgar sig.
I heildsölu hjá
HALLDÓRl EIRÍKSSVNl
Hafnarstræíi 22. Refkjauík.
LÁRUS G. LÚÐVÍGSSON
Skóverslun. Reykjavík.
Leyfir sjer að minna heiðraðan almenning á að vjer sendunt
allskonar skófatnað
gegn póstkröfu lil allra póststaða á landinu. Sendið pantanir strax.
Prjónastofan Malin fram-
leiðir alskonar prjónafatnað,
nærföt, sokka karlaogkvenna,
sportsokka allar sfærðir, út-
prjónaðir af rnikilli list. —
Munið: bestu kaupin á öllu
slíku gerið þið hjá prjóna-
stofunni Malin. Ef þér eigið
heima utanbæjar, þá gerið
fyrirspurnir eða lítið inn
þegar þér komið til bæjarins.
Prjónastofan Malin
Laugaveg 20 B
(gengið inn frá Klapparstíg).
Besta tækifærisgjöfin til fjarstaddra vina er árgangur
af Fálkanum. Kaupið gjafaskírteini á afgreiðslunni og blaðið
:: :: :: verður sent þaðan til rjettra hlutaðeigenda. :: :: ::
—NV]A B f Ó ——
Sýnir nú um helgina:
Stúdenta-ástir
Sjónleikur í 7 þáttum,
gerður af Robert Land.
Aðalhlufverk leika:
Teddy Bill,
Martin Herzberg,
Paul Otto,
Eugen Jensen o. fl.
HRni B BJORUSSOn
VR fii & SKftRTGRlPAVERSLun
l-L KJAHTOR& m REVKJ AVIK'
Nýkomnar
Krystalvörur.
Verðið mun lægra
en ætla mætti fyrir
svo fallega vöru.
Silfurvörurnar
frá Georg jensen,
sem ekki eiga sinn
líka. •— — Hvergi
meiru úr að velja í
Brúðkaupsgjafir.
Undur rafstraumanna.
Útvarpið í Noregi.
f flestum löndum er nú kept að
því, að fækka útvarpsstöðvum cftir
því sem unt er, en reisa eina vandaða
og langdræga stöö i stað margra
smærri. Þannig liafa flestar Jjjóðlr
komið sjer upp stórstöðvum i siðustu
árum, Svíar í MotaJa, Danir í Kal-
lundborg, Finnar i Laliti o. s. frv.
Stóru löndin reisa sömuleiðis stór-
stöðvar, en vegna víðáttu landanna og
mannfjölda, gcta þau leyft sjer að
reka margar stöðvar og fullkomnar —
máske l'leiri en brýn þörf cr á.
En vltanlega verða staðliættirnir að
ráða miklu um fyrtrkomulag útvarps-
ins. Hjer á landi hefir sú leiðin orð-
ið ofan á, að liafa cina stöð og lang-
dræga i stað að byggjn endurvarps-
stöðvar i hverjum landsfjórðungi.
Norðmenn hafa liinsvegar orðið að
fara hina leiðina, en til þess liggja
veigamiklar ástæður: landið er fjiill-
óttara en nálega öll löml Evrópu og
lengd landsins meiri en fJestra rikja.
Milli landshorna í Noregi er eins mik-
il vcgalengd og frá suðurodda Noregs
til Íaltíu! I>að ætti þvi að vera eins
liægt að láta útvarpsstöð t. d. í Mið-
i'ýskaiandi heyra til sin um flest
iönd Evrópu, eins og að láta útvarps-
stöð i O slo lieyrast norður i Finn-
mörk.
Vegalengdirnar í Noregi liafa mjög
háð viðgangi útvarpsins. í byrjun
siðasta árs voru hlustendur útvarpsins
i Osló alls 36.721, en i árslokin
45.396. En ails voru hiustendur, sein
greitt höfðu tillag, 60,191 við iok árs-
ins, og jafngildir það þvi að 2290
viðtæki komi á hver 100.000 iandshúa.
En i Danmörku komu, uin síðustu
áramót 5705 viötæki á sama mann-
fjölda, og í Svíþjóð óx viðtækjafjöld-
inn á árinu úr 4042 upp i 5468 við-
tæki á hver 100.000 manns. Iin Motala-
stöðjn tók til starfa á þvi ári, og liefir
það eflaust átt mikinn þátt i þessari
miklu "fjölgun.
Norska útvarpsf jelagið liafði 1967
útsendingartíma á árinu scm leið, eða
að jafnaði 5 % tíina á dag. Fyrir
aöstoð við útscndingu greiddi það
307,000 krónur, stjórnarkostnaður varð
100,000 krónur en reksturskostnaöur
annar 343,881 kr.
Nú ætlar útvarpsfjelag Oslóar að
fara aö reisa nýja stöð og stóra, sem
kostar 1.2 iniljón krónur og verður
tiibúin til notkunar næsta vetur. Er
hcnni ætlað að gefa gott samliand í
200 kílómetra fjarlægð frá Oslo. Á þvi
svæði sem nýja stööin á að ná til eru
nú þessar cndursendingarstöðvar:
Hamar, Frederiksstad og Porsgrund.
l'essar stöðvar og svo núverandi stöð
i Osló verða fluttar til nýrra staða,
sem eru iengri ieið en 200 km. l’rá
Osló, nfl. til Kristianssand, Stavanger,
Trondhjem og ltodö, og verða þær
reknar af þessu sama fjelagi, sum-
part með sömu dagskrá cins og slöðv-
arinnar nýju í Osló og sumpart mpð
sjcrstakri dagskrá, sem íekur sjerstakt
tillit til áhugamála staðanna, sem
stöðvarnar eru á. Verður alt úlvarp i
Noregi þá i liöndum þessa eina fje-
iags, nema þau Ivö svæði, sem liafa
sjerstakt ríkiseinkaleyfi til útvarps,
nefnilega bæirnir Itergen og Aalesund.
Ejelagið, „Oslo Kringkaslningssel-
skap“ er einkafyrirtæki, en starfar ]ió
að ýmsu leyti i samvinnu við ríkis-
simana. En einkalevfi þess er upp-
segjanlegt innan skamms tíma, og get-
ur ríkið ])á tekið við eignum þess -—
með bókfærðu verði.
Framvegis verða þannig 7 stöðvar
starfræktar i Noregi, til þess að gefa
þorra nianna kost á að nola útvarpið.
En þrátt fyrir þessa stöðvatölu nær
úlvarpið ekki lil iandsins alls, því
sumar stöðvarnar eru svo skammdræg-
ar, að þær ná ckki nema rjett til
næstu sveita við sig.
FINSKA STÖÐIN í LATHI
er um þessar mundir að taka lil
slarfa, eftir að liafa gert senditilraun-
ir um nokkurii tíma. Hafa tilraunirn-
ar tekist vel og ])ykir útvarp frá stöð-
inni skýrt og „blæfallegt".
Lathi er smábær, um 100 kra. frá
Helsingfors. Hefir Telefunkenfjelagið
þýska bygt stöðina og keptu margir úm.
Að frágangi og niðurskipun álialda er
Latlii-slöðin mjög Jík stórstöðinni
þýsku i Zeésen. Hún er gerö fyrir 40
kw orku í loftnetið — fyrir tal — og
er þannig með sterkustu stöðvunum i
Evrópu. En fyrst um sinn sendir hún
aðeins með 20 kw orku — á 1525
metra öldulengd, en heyrist eigi aö
siður vel um alla Skandinavíu.
Á hagstofunni dönsku.
Jllaðamaður koin nýlega inn á hag-
stofuna í Kaupmannahöfn. Hann varð
alveg liissa á ])ví að sjá þar 38 ungar
stúlkur, sem voru að reikna út visi-
tölur, og ljet undrun sina i Ijós við
forstöðukonuna.
—• I'að stendur svo á því, sagði hún,
að við reiknum misjafnt. En þegar
margir reikna það sama, getur maður
verið viss uin, að útkoman verður
rjett. I'ess vegna leggjum við allar út-
komurnar saman og deilum svo
38. I'að sem út kemur verður visitalan,
hin eina rjetta.
— Hagfræði og kvenfólk fer agtrtr
iega saman !
/■ H T E N N l S -SPl L
II Æ T T U L E G T ?
Tennis-spilarar eru farnið a®
nota grimur fyrir andliti. I>ykir
þ;ið öruggara, því oft kvað bexa
við að spilararnir fái boltann 1
andlitið. Fallegt er það ekki, eU
tnáske nauðsynlegt.