Fálkinn - 19.05.1928, Side 4
4
F A L K I N N
Skemliróður innfeéddra manna.
Guineu. Óljósar sagnir herma,
aö árið 1512 hal'i tveir Portú-
galar, Antoio d’Alren og Fran-
cisco Serrao komið lil norður-
strandar eyjunnar. Og áreiðan-
legt er talið, að Jorge de
Memses hafi komið ti! Nýju
Guineu árið 1526 og dvalið þar
þangað til vorið eftir. Eftir það
komu portugalskir og spánskir
sjófarendur oft til Nýju Guineu
og árið 1605 sigldi Torres fyrst-
ur manna fyrir sunnan eyjuna:
Er sundið milli Nýju Guineu og
Ástralíu kallað eftir honum.
Á 17. öld fóru Hollendingar að
sigla til vesturstrandarinnar og
eignuðust þeir allan vesturhluta
eyjunnar, þó að ekkert væri gert
til þess að koma þar upp bólfestu
hvítra manna. Og að fráteknum
fáeinum höfnuin hjer og livar
meðfram ströndinni, þektu hvítir
rnenn ekkert landfræði þessa
mikla lands, fyr en á síðari
helmingi 19. aldar. En þó mikið
hafi verið unnið að rannsóknum
þarna síðan, eru miklir landflák-
ar enn ókannaðir með öllu.
Bretar og Þjóðverjar skiftu
austurhluta eyjunnar á milli
sin. En á fyrstu árum heims-
styrjaldarinnar lögðu Ástralíu-
menn skika Þjóðverja undir sig,
svo að nú eiga Þjóðverjar þar
ekkert land framar.
Viygirlar hcrbúiiir innfwtldra manna.
1 Beuthen í Þýskalandi fœddi kona
ein nýlega fjórbura, alt stúlkubörn.
Það hefir vakið mikla eftirtekt um
alla Ameríku, að hinn vellauðugi
steinolíukongur í Oklahama, Ernest
Marland, hefir gengið að eiga stjúp-
dóttur sína 30 ára gamla. Hún heitir
Lydia og er eineygð.
Lögreglan i Parisarborg handsam-
aði nýlega italskan mann, sem hefir
9 morð og 40 innbrotsþjófnaði á sam-
viskunni. Mussoliní hafði lofað há-
um verðlaunum þeim, sem næðu horí-'
um lifandi og kæmi honum til ftalíu.
f Moskva voru tveir njósnarar
dænidir til dauða um daginn. Þeir
voru staðnir að ]>ví að reyna að stela
leyniskjölum rauða hersins.
Sjötiu manns drápu sig á einum
mánuði i Bandarík junum á því að
drekka eitraðan vínanda.
Frægasti kricket-leikari Breta dó
nýlega skyndilega, að eins 37 ára gam-
all. Maður fær hugmynd um hve geð-
þekkir íjiróttamenn eru bersku þjóð-
inni er maður heyrir, að 100,000 manns
fylgdu honum til grafar og voru margir
komnir langar leiðir að til þess að
vera viðstaddir sorgarathöfnina.
6 lögregluyfirmenn og fjöldi lög-
regluþjóna í borginni Chuguieff i
Ukraine hafa verið teknir faslir fyr-
ir pyndingar á föngum i fangelsum
bæjarins. Er sagt að þeir hafi kyrkt
hundruð manna og pint fólkið með
þvi að rífa hárin af höfðinu á því.
Alþýðubókasafnið i Chicago kostar
liæinn 1,600,000 dollara á ári. Sú upp-
liæð fer tii launa starfsmannanna og
hókakaupa. Safnið hefir 42 útliú. I því
eru 22,000 liindi ,um söng og hljóm-
list og 50,000 bækur á framandi mál-
um, þar á meðal margar islenskar.
f Sleepy Ege, Minnesota var James
•lensen skotinn í Lillian, þrettán ára
dóttur núbúans. Hún vildi ekki líta
við honum. Svo fór hann heim tii
hennar, skaut fyrst föður hcnnar, svo
liana og ioks sjálfan sig.
f dýragarðinum i Basei rjeðist fíll
nýlega á dýravörðinn og drap iiann á
einu augnabliki.
Beinagrind mannsins vegur um 5
kílógrömm.
Frfgn frá Basra i Irak lierinir, að
Anglo Pcrsian-oliufjelagið hafi fund-
ið nýjar steinolíulindir við Naft
Khanck, sem er innan landamæra
Persiu en undir yfirráðum olíufje-
iagsins. Streymir um % miljón gall-
óna al' olíu upp úr lindinni á sólar-
hring.
Gloria Swanson, hin nal'ntogaða
kvikmyndadís Bandarikjanna, er um
þessar mundir i vanda stödd. Það eru
sem sje horfur á, að ef hún vill sjá
manninn sinn i næstu fjiigur ár, þá
verði hún að flytja búferlum til
Evrópu. Maðurinn er nefnilega franskur
greit'i, sem fjekk svona rjett fyrir náð,
a'ð koma scm geslur til Bandaríkjanna
með konunni sinni, eftir að þau gift-
ust. Þegar vfirvöldunum fanst hann
hafa verið þar nógu lengi tilkyntu þau
honum, að nú yrði hann að fara heim
lil sín, og liann þorði ekki annað. Nú
er hann i Paris, að stríða við að fá
að flytjast til Bandarikjanna sem hver
annar innflytjandi. En það er liægra
orkt en gcrt, því svo margir Frakkar
liafa sótt uin inngönguleyfi i Banda-
ríkin, að fieiri fá ekki að flytja þang-
að næstu fjögur ár.
Svolátandi saga er sögð frá borgara-
styrjöldinni i Ivina: Herdeild liafði
liandtekið hershöfðingja úr óvinahern-
um og nú hófust samningar um að
skila honum aftur. Menn hershöfð-
ingjans liuðust lil að skila fjórum
ofurstum gegn j>vi að fá hersliöfð-
ingjanri aftur, en þvi var hafnað. Þá
liuðu þeir fjóra ofursta og fjóra
kapteina, en því var lika hafnað.
Hvað heimtið þið mikið fyrir hers-
höfðingjanna okkar? spurðu samninga-
mennirnir. IJn þegar þeir heyrðu að
kaupgjaldið væri 2 flösliur af whisky
og fjórar dósir af niðursoðinni mjólk
fjell þeim allur ketill í eld, og ljetu
óvinina eiga hersliöfðingjann, heldur
en að ieysa liann út svo miklu rán-
verði.
Nýlega var járnbrautarleiðin milli
London og Glasgow, sem er C43 kíló-
inetrar á lengd, farin á 8 klukku-
stundum. Er það talið heimsmet í
járnbrautarhraða á langri ieið. Lest-
in nam livergi staðar á leiðínni.
H)P7 rXiT
W
' PALCO1 * * * * * * * 9
besti farfi sem hægt er að fá
á járn, trje og stein. Ver ryði
betur en nokkur annar farfi.
Sparar menju.
Einkasalar á íslandi:
L „MÁLARINN", Reykjavík.
mmaotiotiQotioomoaomotioo
o o
o o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
OOOQOOOOOOOQOOOOOOOOOOOOO
Húsgagnaverslun
Kristjáns Siggeirssonar
Laugaveg 13
hefir á v a 11 fyrirliggjandi
vönduð og smekkleg hús-
gögn. Spyrjist fyrir um verð.
Sendum gegn póstkröfu
hvert á land sem óskað
er.
Virðingarfylst
Kristján Siggeirsson.
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
Smákorn,
Þó lifið sje í rauninni fremur ljc-
legur sjónleikur, vill þó enginn að
tjaldið falli of snemma.
Það er miklu erfiðara að halda orð
sín en langar ræður.
Einn finnur það i svefni, sem liinn
eklci finnur um margar svefnlausar
nætur.
Sá sem talar með fyrirlitningu um
kvenfóik, annaðhvort þekkir það ekki
— eða þá alt of vel.
Margur maðurinn hcfir farið út i
lífið með þeim ásetningi að sigra
heiminn. Og svo hefir hann sjálfur
látið sigrast —- af konu. —
Veröur spaði framvegis GULUR?
1 Bretlandi hefir verið gerð ný teg-
und spila. Sjálf spilin eru svört og
iitirnir öðruvísi en menn hafa átt að
venjast hingað til. Spaði er gulur,
ligul) hvítur, hjarta rautt og iauf
grænt.
Menn ætla, að hin nýja tegund spila
eigi mikla framtíð fyrir sjer, einkuiu
við spilaborð kvcnfólksins. Spiliu
verða nefnilega, auk litanna seiu
nefndir voru, einnig gerð í öðruiu.
nýtisku iitum, svo frúin, sem býður
vinkonum sínum upp á spil, getur val'
ið litinn eftir litnum á þeim kjól, seni
hún ber í hverl skifti. Og þegar kveU'
fólkið berst fyrir einhverri tisku, hvað
stoðar þá, þó við hinir helst viljuu1
hafa spaðaásinn svartann, ef kjóll fru'
arinnar máske er grænn?