Fálkinn - 19.05.1928, Page 5
F A L K I N N
5
Sunnudagshugleiðing.
6- sunnudag eftir páska.
Skúla Skúlason, præp. lion.
. ” liegar huggarinn kemur, sem
JeS rnun senda yfíur frá föðurnum,
sannleikans, sem út gengur frá
''irrinm, hann mnn vitna um mig;
*n iJÍer skulufí og vitna, Jivi að Jrjer
‘ufifí frá upphafi með mjer verið“.
Jóh. 15, 26.-27.
Þessi ofanskráðu orð eru ein
f hin.um síðustu, sein Jesús tal-
‘'ði áður en hann gekk út í pin-
!,na °g dauðann, þau heyra til
l,eim kafla Jóhannesar guð-
sP.jalIs, sem kallaður er skiln-
j'ðarræða Jesú. Þegar Jesú talaði
Pessi orð hafa Jærisveinarnir
j'jalísagt ekki áttað sig á því, að
ann mundi senda þeim hugg-
j*rann og því síður á því, hver á-
r'l hann mundi hafa þeim til
*annfæriugar og djörfungar. Þeir
a*a sennilega elcki einu sinni
rhað því fyllilega að meistarinn
tiiundi verða frá þeim teldnn, og
jneðan hann var hjá þeim hafa
Peir naumast fundið þörf á öðr-
Uln huggara en lionum; liann
Var þeim alt í öllu. En fyrir-
eitið um sendingu andans átti
Þ° að rætast eins og alt annað,
Jesús hafði sagt þeim, og á
'dtasunnudaginn varð þeim það
yllilega ljóst hvað Jesús hafði
jdt við með þessu fyrirheiti. Þá
yitust þessir döpru og hugdeigu
'henn því þreki, þeirri djörfung,
Sem ofsækjendur Jesú og þeirra
sJalfra megnuðu ekkert á móti;
vald vonskunnar megnaði ekkert
8egn krafti andans, af því hann
Var af guði gefinn, og þótt of-
ríkið virtist sigra í bili í lífláti
Postulanna og annara píslar-
v°tta, varð það eliki til annars
en þess, að sigur kristnu trúar-
lr,nar varð ennþá áþreifanlegri
j‘g glæsilegiú. í hinu liarða og
PUiiga stríði postulanna fyrir
Pristnu trúna vitnaði andinn
yrír þeim að þeir væru trúir
uieistara sínum og vildu alt fyrir
ann vinna, þessvegna gátu þeir
ornað honum öllu, ekki hryggir
ng liikandi, heldur glaðir og
j Jaríir. .—. En þegar Jesú segir
fci’isveinunum að þeir muni
V!tna um hann, þá færir liann
einnig þá ástæðu til, að þeir hafi
upphafi með honum verið.
;.yrir samvistirnar og samlífið
j .hann voru þeir öllum fremur
ærir til að vitna um hanii; ene-
. petvtu hann eins og þeir, eng-
11 gatu eins og þeir fundið frið
°g saelu í því að vitna um hann
pg Vera í því sem hann var. —
"n. Þó þetta sje nú liðið l'yrir
jnórgum öldum, þá sá Jesús ráð
! þess, að vitnisburðurinn
^yldi ekki falla niður nje sú
essun sem honuni er samfara,
PV| enn i dag segir hann við oss:
j’eu þjer skuluð og vitna, því
Pjer hafið frá upphafi með mjer
/eiið'*. Jesús gerir hjer ráð fyr-
j.1 Pvi. að alt frá því oss var
>rst ungum lvent að þekkja
ann höfum v.jer verið með hon-
1,n’ eins og hann hefur verið
ln°6 ()SS‘ Og li.jer er oss þá öll-
!ni lengið efni til sjálfsprófun-
'U' til rannsóknar á því, hvort
Jei' höfum þá í raun og sann-
(ika verið með Jesú, með hon-
um en ekki á móti. Hvernig
þessu hefur verið farið megum
vjer hest sjá af vitnisburði líf-
ernis vors, hugsana, orða og at-
hafna. Munu ekki óhreinar liugs-
anir, fánýt orð og syndsamleg-
ar athafnir hafa margt að segja
um vitnisburð vorn. Og þegar
vjer þá berum vitnisburð vorn
saman við vitnisburð postulanna
— hann átti að vera eins og
þeirra — hvílík skelfing mætti
þá gagntaka huga vórn, hvernig
mættum vjer þá dirfast að hefja
augu vor til himins? Hvað
mundum vjer hafa annað að
segja en þetta: guð, vertu mjer
syndugum líknsamur. Hverja
liuggun höfum vjer aðra en þá,
að það eru i'leiri glataðir synir
en einn, sem alkærleiki hins
himneska föður vill taka á móti.
Amen.
Suðuhellur, emaileraðar, svartar og hvít-
ar 550—1200 w.
Suðuvjelar, hvítemaileraðar ein og tví-
hólfaðar, 1000—2200 w.
Hitunarofnar. Röðulofnar með gullspegli
550 — 750 watt.
Skaftpottar, "/2—1 liter.
Straujárn, 350 og 450 watt.
JULIUS BJORNSSON
Raftæ kj a versl u n, Austurstraeti 12.
Auglýsingar yðar £sa?í8“U? eZaS?\ Fálkanum.
O/ @ ('Ofiir ^jíófic
annes ur
gCöífn
um.
Hið himneska, vœngjaða vor,
það vitjar nú barnanna sinna, —
A alt, sem er jagurt, það andar,
— á alt, sem er gott, vilL það íninna.
Það kemur með sóLskin í sviþ
og suðrœna dýrð á brá,
— með eLdinn i eLskandi. hjarta
og æskunnar dýþstu þrá,
Það kemnr með viskunnar vald
og vekur tiL Lífsins hið dauða.
Það kemur með guðLegar gjafir
og gLeður hið veika og snauða.
— Það Leggur hin grcenu grös
við gómuL og viðkvcem sár.
Það brosir við óllu, sem eldist5
og ólLu, sem feLLir tár.
Það kemur með blómskúf við barm
og blámann í dreymandi angum.
Það kveikir í kulnuðum œðum
og kvikar í þreyttitni taugum, —
Það oþnar hvert einasta brjóst,
— það yngir hvert visnað strá.
Það kemur og sjer og sigrar
með sóngvum — hjer norðurfrá.
Það kemur tiL mín, — tiL mtn,
Og nijúk eru faðnilógin hLýju, —
Með guLli og grcenum skógurn ■
það gerir mig barn að nýju.
— Jeg krýþ við krystals-skör.
Jeg kyssi á þess bláa faLd.
Jeg feL mig í blíðasta blcenum
á bak við þess roðna tjald.
Sjá, himnarnir oþnast mjer enn
og englarnir birtast í Ljóma. —
Þeir fljúga um víðáttu vorstns
til vígsLu ■— með heLga dónia.
Því vígð er hver einasta von,
sem vaknar í Leitandi sáL,
og vígðar þær frjálsu fórnir,
sem fLeygt er á lífsins bál.
Þeir koma með sumar og sóL
frá sæLunnar furðustrónduni,
og varþa nú ástum og œsku
um alt, —- hjer á Norðurlóndum,
— — Og fegursti engiUinn á
sitt óðal í rjóðrinu hjer. —
Hann sveiþar mig sindrandi blæju
og sofnar — við hjarta mjer.
Jeg uni við ádáiusveig
frá ceskunnar bjórtustu draumuni.
Jeg uni við rósanna angan
og ylinu frá Ljóssins straumum.
-— Og hrokans og hrœsninnar duft
jeg hristi af fótum mjer.
Ö, vor! Jeg er barnið þ-itt- bljúga,
sem biðjaudi fyLgir þjer!
Þn ástríka, vængjaða vor!
Ö, vef mig í faðminn þinn hLýja
og heLgaðu uþþreisn míns anda
með eldtungum roðinna skýja!
Ö, Lyftu mjer hátt yfir húm
og hátt yfir dauða og gröf. —
Þá fórna’ jeg þjer framtíð minni
og færi þjer Ljóð mín að gjöf!
Jeg Lýt þjer í Lotningu og trú
og Leik mjer við englana þína, —
Og þú átt þá löngun til lífsins,
sem Líður um sálu mína.
— lyú átt mína kœrustu ósk,
þú átt mína heitustu þrá,
Þú ert komið, með sónginn að sunnan,
til. að sigra — hjer norðnrfrá.