Fálkinn


Fálkinn - 19.05.1928, Blaðsíða 6

Fálkinn - 19.05.1928, Blaðsíða 6
6 F Á L K I N N Tryggvi Þórhallsson forsætisráðherra er um þessar mundir staddur i Finnlandi, scm gestur konungs vors í opinberri heim- sókn hjá forseta Finnlands. Síra Friðuik Fribrisson, K. F. U. M., verður seætugur á föstu- daginn kemur. Páll Einarsson hæstarjettar- dómari verður sextugur á föstu- daginn kemur. o\u'co'“'a:o\u'po'^'o:o<“'co'u'0 Orgel. Seld með afborgunum. Útbovgun jrá 75 kr. Mánaðarafborgun frá 15 kr. Píanó. Útborgun frá 250 kr. /VJánaðarafborgun frá 35 kr. Brunswick- grammófónar Útborgun frá 125 kr. Mánaðarafborg. eftir samkomulagi. H1 jóöfærahúsiö. C23adsfofa f/cJnacíatmannafiefagsins. Vandaðasta baðstofa landsins er uppi ú þriöju hæð i húsi cinu í Reykjavílc. Þegar menn ganga [rum hjá Idnskólanum við Lækjargötu syðst, dettur ókunnugum ekki í hug, að þar inni sje að finna eina þjóðlegustu gersemi, sem gerð hefir verið nýlega. En þó er það svo. Á b'aðstofu þeirri, sem iðnaðarmenn gerðu sjer að sam- komusal á síðastliðnum vetri má sjá fallegt liandbragð lisifengra manna og vandvirkra, enda var þess von, þvi ýmsir hagvirkustu menn iðnaðarmannaf jelagsins hjer og snillingurinn Rikarður liafa unnið verkið. Stærri myndin er af afturgafli baðstofunnar og sýnir hún greinilega hinn mikla útskurð sem er á dyrastafnum, en yfir dyrunum er erindi rist með höfðaletri. Baðsofan nær yfir nálcga þvert hús á efstn hæð Iðnskólans og rúmar um hundrað ma'nns. Er hún eitt af þvi, sem aðkoíhu- menn ættu ekki að vanrækja að slcoða, er þeir koma iil Reykjavíkur. — Á hinni myndinni er Iðnskólinn. Hall Caine. sem cr einn af vinsælustu rithöfund- um Breta, varð 75 ára fyr- ir nokkrum dögum. Caine er mörgnm kunnur hjer á landi siðan hann dvaldi hjer um aldamötin síðustn og var að safna efni > skáldsögur sínar. Sú saga hans sem að mestu leyt' gerist á íslandi er „Glataði sonur“, sem mí er komin út ú islensku. Ilefir bók þessari stnndum verið fundið það til foráitu, að hún gæfi ekki rjetta mynd af islensku þjóðlifi, cn varla er við öðru að bú- ast, en erlendum höfundi skjátlist i einhvcrju eT hann lýsir þjóð, sem hann þekkir aðcins litið. Skúld- sagan hefir vákið einna mesta athygli allra bóka liöfundarins, enda cr liún afbragðs vel riluð.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.