Fálkinn - 19.05.1928, Page 9
F Á L K I N N
9
m
■
n:t
«r« dagsins frá fæðingn Bismarcks var nýle.ga minsl nm all
'Jxkaland. Var einkum mikið um dýrðir i Jierlín og sjer maður
hjer fóllc leggja blómsveiga á fótstall minnismerkis hans.
’>Lhwerin“ heitir mjjasta ferjan milli Gedser í Danmörku og
t a,'ncmánde i lujskalandi. IIjcr sjesl jjelta nýtískn flutningativ.ki
«r i U'n,8, i j>ann vcginn að glegpa heila járnbrautarlest. Deg-
'csii/i er komin á sinn stað i skipinu, lokasl hlemmurinn og er
þá stefni skipsins sem á hverju öðru skipi.
,„.7/."'^ morð var nýlega framið i Brunlanes í Noregi, ung
in< "'ljri í kjarrskóginum 300 melra frá heimili sínu. Morð-
sinn '1 Mgndin er af katinu, þar sem hún bjó með móður
" °!l i horninu er mgml af stúllcunni mgriu, Bertu Henrikscn.
I>jóðvcrjar minnast um þessar mnndir daiiða hins fræga málara
og Ico/xirsinngu-snillings síns, Albrechl Diirers, sem dó fgrir 400
árum, með afarstörri sýningu á listaverkum hans i Niirnherg. Efri
mgndin er af lu'isi hans i Niirnherg, sem enn stendur og neðri
mgndin lil vinslri sýnir minnismerki hans og til hægri gröj hans.
Nýlega l.oinsl aj>p samsæri mjög viðáttumikið í Japan. Var ætl-
unin að mgrða kcisarahjónin og svo Icoma á stað uppreisi. 1 þús.
manna hafa verið handteknir vcgna þess að þeir voru viðriðnir
samsærið. Mgndin er af kcisarahjóminum japönsku. Er skamt
siðan núverandi keisari tök við stjórn.