Fálkinn


Fálkinn - 19.05.1928, Síða 11

Fálkinn - 19.05.1928, Síða 11
F A L K I N N 11 Yngstu lesendurnit. Sá, hókina um för Putalangs hjct Jonatan _ , sem skrifaöi ^ullivers ;S"ifl °g var enskur höfundur. Bóltin ■'i skrifuð til ]iess að skopast að Jnisu l)V;t scm höfundinum þótti ekki u'n ' SPI" ilcsf fljú landsmönnum sin- ba ' vai’ l)yí eiginlega ckki nein ]^lll‘|óúk. En svo gerðust ýmsir til bó)S sn*ba upp úr lienni skemti- °1 nanda börnunum, og ]>að cr varla c.0í'ui’ bók til, sem hörnin Iiafa liaft ns ganian af eins og liún. NuNgubinn OÁIST AD ÚKI GUI.LIVERS. slita sig lausan. Það eina sem iiann gerði var að liæra varirnar til ]>ess að koma l>eim i skilning um, að hann væri svangur. Þeir skildu strax hend- inguna, og konungurinn sendi þégar i stað eftir mat. Skömmu siðar kom lieil lest af vögn- um. Þeir voru allir lilaðnir matvæl- um handa GuBiver. Nú var losað um aðra liendina á honum og halin tæmdi á svipstundu hvern vagninn eftir ann- an. Putarnir liorfðu á þetta með skelf- ingu, þvi að þeir sáu, að ef Gulliver yrði lengi hjá þeim, mundi hráðlega verða hungursneyð i landinu. Samt þorðu þeir ekki að sleppa lionum, en ljetu nokkurn liluta af herliðinu lialda vörð kringum liann liæði dag og nótt. Oll putaþjóðin streymdi þarna að til þess að skoða risann, sem rekið hafði upp á fjöruna, öll vinna staðnæmdist og verksmiðjurnar stóðu aðgerðalaus- ar, þangað til konungurinn gaf lit til- skipun um, að hver skyldi fara lieim til sin. Gijlliver með herflotann. A skömmum tíma Jærði Gulliver svo vel að tala niálið, að hann gat fengið konunginn til að sleppa' sjer iausum, gegn þvi að liann gerði engum rnein. Gulliver varð innan skamms mjög vin- ‘sæll í landinu og gerði putaþjóðinni margan greiða. Til dæmis gekk hann milli hols og liiifuðs á fjölmennum sjóræningjaflota, sem lengi hafði hrelt hæjarhúá. Hann óð út eftir skipunum, tók þau upp og helli skipsliöfninni af þeim á eyðiey skamt frá. Siðan safn- aði liann öllum skipunum saman og Hef ávalt fyrirliggiacdi: Ofnar, svartir og emailleraðir, Eldavjelar, svartar og emeill., Skipsofnar, Þvottapottar, Ofnrör, eldf. steinn og leir, Bárujárn og sljett járn, Þakpappi, Þaksaum og Pappasaum. C. Behrens, Reyi<javík. Vörur sendar gegn póstkröfu. f-----------------------Á Með síðustu ferð fengumviðmjög fjölbreytt úrval af sumarfataefnum, einnig manchetskprhir, bindi, sokka, húfur og fleiri fatnaðarvörur, ásamt ferðafötum. Guðm. B. Vikar. Laugaveg 21. Rvík. Símn. „Vikar.“ Símar 658 og 1458. V.______________________J batt þau saman í lest og dró þau á eftir sjer til lands. Var þá mikill fögn- uður meðal putanna. En til þess að jeta ekki putana út á liúsganginn ákvað Gulliver nú að hugsa til lieimferðar. Þegar hann fór hurt aftur, liörmuðu allir putarnir l>að. En þegnr liann kom heim og fór að segja frá því sem hann hafði heyrt og sjeð 1 Putalandi, rildi ekki nokkur maður trúa honum. Dvergar eru um þessar mundir mjög eftirspurðir til fjöllistaleikhúsanna í Ameriku. Nýlega var dvergur frá Ungarn „seldur“ fyrir 25 miljónir austurrískra króna. En svo var hann líka fjölhæfur með afbrigðum — og kunni alskonar liundakúnstir. Nýlega liefir verið fundið upp áhald, sem gerir heyrnarlausu fólki mögu- lcgt að lieyra grammófónmúsikk. Það er nokkurskonar liljóðdós, sem fólk- ið liefir milli tannanna og sem stend- ur i sambandi við hljóðdósina á grammófóninum. Heimsins liæsti maður er Kinverji. Hann lieilir Tsjang Li og er 2,48 metra hár. Amerisku kvikmyndakongarnir eru á eftir lionum og vilja fá hann til að sýna sig í kvikmyndum, en Iiin- verjinn fvrirlítur kvikmyndir. í Bryssel í Belgíu stal þýskur mað- ur nýlega hálfri Iniljón franka í pen- ingum frá ríkri ameriskri konu, sem hjó í herberginu við liliðina á lians herbergi. Hann liefir e.kki náðst. Tvítug stúlka i Ghicago var nýlega handtekin af lögreglunni fyrir að liafa stjórnað liófa-skóla þar í borginni. Hún hafði um 30 nemendur, alt unga pilta, sem hún var að æfa í þeirri list, að stela budduin úr vösum manna. Sími 249. Reykjavík. Okkar viðurkendu niðursuðuvörur: Kjöt......í 1 kg. ‘/2 kg. dóum Kæfa......- 1 — V2 — — Fiskabollur . - 1 — 'ú — — L a x.....- '/2 — — fást í flestum verslunum. KaupiÖ þessar íslensku vörur, með því gætið þjer eigin- og alþjóðar- hagsmuna. sn Kaupið nýja skó m m m m m m fyrir hvítasunnuna í ö m Skóbúð Reykjavíkuv. i -— Borgarinnar besta úrval. — K ::::::::::::::::::::::::::: ::::::zr:z::::@ |: HJÓNATRYGGING j É : : er tvöföld trygging heim- i \ | E ilisins gegn einföldu \ : ff gjaldi! :i i i „Andvalca“ — Sími 1250. i i í Ameriku var sett hcimsmct i kirkjubyggingu um daginn. Það var i Cliicago. Á föstudegi var ákveðið að byggja kirkjuna. Um kvöldið var byrj- að á hcnni og á sunnudaginn næsta var hún vígð. Hún rúmar 3000 manns. í Galizíu býr maður, sem liefir ekki rnælt. eitt einasta orð i 30 ár — og er þó annars ekki mállaus. Hann er sjer- vitringur með afhrigðum og mælir ekki orð til þess að stríða konunni sinni. Þýskur afbrotamaður liefir verið dæmdur í samtals 211 ára fangclsi fyrir ýmiskonar glæpi. Þar af 1 180 ár í Þýskalandi og 31 ár i öðrum löndum. Eina bótin að liann aldrei þarf að afplána öll árin. Kvikmvnda-leikkonurnar Dorotliy Gisli, Gloria Swanson og Mary Pick- ford eru liæst launaðar allra kvik- myndaleikkvenna. Dorotliy liefir 20,000 ■kr. á viku, Gloria 30,000 kr., cn Mary Pickford græðir um 3 miljónir á ári. í London er fjelag, scm hefir að- eins 13 meðlimi. Þeir hittast kl. 13 hinn 13. í hverjum mánuði. Svo borða ]>eir miðdegisverð sam.an, strá salti á dúkinn, leggja linífapörin i kross og gera ýmislegt annað sem almennt er talið ólieppilegt. Loks kveikja ]>eir i vindlunum sínum þrír með hverri eldspitu og svo spegla þeir sig í hrotn- um speglum. En enginn sjer annað en að þeiin vegni mætavrel þrátt fvrir þetta. í heitu höfunum eru til fiskar scm gefa frá sjer rafmagnsstraum. Það eru ránfiskar, sem drepa bráð sína með rafmagni.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.